Alþýðublaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 10
Myndirnar hér á síðunni eru frá Langasandi þeirra Akurnesinga en þar hafa þeir notið sólar og sumars undanfarna sólskinsdaga sízt börnin það. hafa kunnað’ meta II. Dan.) (Myndir ' ■ /V ' f ; I '• ■ mmm , , , ' y/4v ■ íSm ÍJf; ■■ ’rfós&jýMWwYfS/W/'SjÍMiÍb&j&ÍÍSCk. Ráðherrann Frh. af 2.. síðu. fjölskyldutengsla, og ætla að \ gera pólitíska árás úr algerlega eðlilegum og algengum atburði. í>að er lágmaikskraia að faiið sé rétt með efni frétta, en samkvæmt venju virðist það ofvaxið getu tolaðamanns Þjöðviljans, þótt hæg væru heimatökin um öflun stað- reynda. Garðahreppi, 20. júlí, 1967. : Virðingarfyllst, Ásgeir Long. í sumar kemur út í Bretlandi 104 útgáfa af Burke's Peerage, en það er upplýsingarit um allt aðals- fólk í Bretlandi, ætt þess og upp- runa. Þar segir frá öllum heiðurs merkjum og titlum 'hvers og eins og einnig eru þar núverandi heim ilisföng meira en um 40 þús. að- alsmanna, sem búa ýmist í Bret- landi, sámveldislöndunum, Banda ríkjunum og reyndar um allan heim. Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 14906 10 21. júlí 1967 ALÞYÐUBLAÐU)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.