Alþýðublaðið - 28.07.1967, Side 1

Alþýðublaðið - 28.07.1967, Side 1
Föstudagur 28. júlí 19G7 — 48. árg. 168. tbl. — VERÐ í KR. Frú Tshombe leitar á náðir SÞ New York, 27. 7. (NTB-Reuter) FRÚ Ruth Tshombe lagði í dag fram beiðni til Sameinuðu þjóð'- anna þess efnis, að alþjóðleg túlk un habeas corpus ákvæðanna væri liöfð sem undirsíaða kröfu um, að' eiginmaður hennar, Moise Tsliombe, yrði ekki afhentur yfir- völdum í Kongó, en þar bíður hans dauðarefsing. í liabeas corpus ákvæðunum seg ir, að ekki megi halda neinum nianni í fangelsi án þess að lög- legur dómstóll hafi gefið út hand tökuskipun á hann- Lögfræðingurinn Louis Kutner, sem er fulltrúi frú Tshombe, sagði að beiðnin ihefði verið lögð fyrir mannréttindadeild SÞ og þar var i>ví lofað, að málið skyldi tekið til umræðu. Afrit af bónarbréf- inu var sent til sendinefnda Kon- gó, Alsír, Bretlands og Spánar. j|Fær ekki að| | koma afíur 5 London, 27. 7. (NTB-Reuter) '|breZKA stjórnin ætlar ekki 11 að Ieyfa hinum öfgafulla 11 bandaríska negraleiðtoga S. i • Carmichael að koma aftur til) ] J Bretlands, sagði Roy Jenkins,', (• innanríkisráoh. í neðri deild ] I inni í daff- ! i i1 Carmichael fór frá Bretlandif ]i 24. júlí eftir stutta hcimsókn.t (I Þegar hann var farinn, fréttist 11 að lögreglan hefði kynnt sér ]i allt, sem hann hefði aðhafzt í (> Breitlandi ogj allt sem liánn l1 sagði á fiuidum, sem liann var á þar í landi. De Gaulle ótrauður París, 17. 7. (NTB) DE GAULLE, Frakklandsforseti, var hinn hressasti, þegar hann kom til Parísar í nótt úr hinni frægu ferð sinni til Kanada. Það i'vellinum í nótt. Þvert á móti á var engir.n iðrandi syndari, sem hann að hafa sagt þeim strax, að hitti Pompidou, forsætisráðlierra haJm mundi verja sig af hörku, og fleiri stjórnarm.eðlimi á flug- þegar Kanadaför hans verður tek Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir af sér Misferli vi5 Bæjarútgerðina, sem þegar hefur verið leiðrétt í UPPHAFI fundar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær, var lögð fram tilkynning frá Kristni Gunn- Kyrrt / en v/ðo New York 27/7 (NTB-Reuter). Þreyttir oij taugaveiklaðir her- mnn virtust hafa öll völd í Detr- oit í dag, en kynþáttaóeirðir uröu i mörgum öörum bandarískum borgum. í borgarhverfinu Man- hattan í New York og í negra• Detroit, óeirbir hverfunum í San Fransisco og Los Angeles kam til vopnaöra átaka á milli þeldökkra uppreisn armanna og lögreglunnar. Vitað er um 37 manns, sem látið hafa lífið í átökum síðustu Framhald á bls. 15. arssyni, þar sem hann sagði af sér störfum sem bæjarfulltrúi Al- þýðuflokksins og fulltrúi í íft-. gerðarráði Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar. Á fundinum voru lagðar fram fundargerðir útgerðarráðs, þar sem fram komu upplýsingar inn nokkurt misferli í fjárreiðum bæj arútgerðarinnar á þeim tíma, er Kristinn var þar fi-amkvæmdastj. Var þar um að ræða 700.742,00 kr., en Kristinn hefur þegar gert upp þessa skuld sína með fuUum vöxtum að nokkru leyti með bein- um greiðslum og nokkm með veð tryggðum skuldabréfum. Er því Framhald á 15. síðu. ]> SÍ LDARFLUTNIN G ASKIPIÐ f Síldin kom kom á ytri höfn- ']ina í gærdag og lagðist að (I löndunarbryggju Síldarbræðsl- * unnar í Örfirisey um 8 ieytið í gærkvöldi, þar sem farmur hennar verður bræddur. Síld- in kemur af síldarmiðunum norður af Jan Mayen. Skipið er með fullfermi, rúmlega 3000 smálestir af síld og var 5 sól- l1 arhringa á leiðinni hingað til Reykjavíkur. (I Jónas Jónsson, forstjóri Síld. l1 arverksmiðjanna sagði í sím- * ] tali við fréttamann blaðsins, (> ]>að ferðin heim hefði gengið íl1 (»alla staði vel, en fjariægðin]( til miðanna væri svo gífurleg/ að ókleift væri að halda flot- nnum úti á þesstmi mÚum nema því aðeins að hafa síld- arflutningaskip. Síldveiðarnar núna byggðust á því aö til væru tvö flutningaskip, annars væri þetta ekki hægt, sagði Jón. Þau flytja vistii-, olíu og vatn handa flotanum, skipin kænj’jst sum hver ekki í land að öðrum kosti og önnur yrðu að halda þessa löngu leið til hafnar til að sækja föng, ef flutningaskipin kæmu ekki til þeirra. Síldarflutningaskipin eru því birgðaskip um leið. in til umræðu á stjórnarfundi á mánndaginn. Þegar á það Var minnvtt við hann, að hann hefði verið mjög gagnrýndur í leiðurum kanadiskra blaða, sagði hann bara: „Þessir pennastrákar hafa ekkert sögu- legt gildi“. í París er þó um það talað, að' thann dró ekki dul á það, hvernig landið liggur, — þar eð ihanu sendi Lester Pcarson, forsætisráð1 iherra, ekkert kurteisisskeyti eins og venja er, þegar þjóðhöfðingj- ar halda heimleiðis eftir opinbera heimsókn- í stað þess sendi hann. forsætisráðherra kanadíska rík- isins Quebec þakkarskeyti. Frönsku blöðin fara hörðum orð um um de Gaulle í dag eins og í gær. í Le Figaro segir þó, að það hafi aldrei verið ætlun de Gaulle að hvetja aðskilnaðarsinna í Que* bee til þess að segja sig úr lögum við sambandsstjörnina, þött um- mæli hans séu í anda þeirrar gaullísku stefnu, að valdajafnvægi eigi að haldast í heiminum. Kommúnistahlaðið L’Humanité, sem venjulega styður utanríkis- stefnu de Gaulle, sakar forset- ann um að hafa ekki farið eftir Framhald á bls. 15. Miklir jarð skjálftar í Tyrklandi Istanbul 27. 7. (NTB-Reuter) TVEIR miklir jarðslrjálftar urðu í tveim-ur héruðum í Ausiur-Tyrk- landi í gærkvöldi og aðfaranótt fimmtudags, og þegar er vitað, að á annað hundrað hafa farizt. Það era aðeins fimm dagar síð an að jarðskjálftar urðu í Vestur. Tyrklandi, en þá fórust 83 menn, en margir meiddust meira eða minna. Þetta er í þriðja skiptiö á einu ári, sem miklir jarðskjálftar verða í Tyrklandi. í ágúst í fyrra urðu jarðskjálftar í Tyrklandi og, þá biðu 2.242 menn bana. Jarðskjálftarnir nú hala valdið' mestu tjóni í fjallaþorpum, sem eru mjög einangruð og ekki er unnt að komast til sumra þeirra nema ríðandi eftir þröngum stíg- um. Búast má' við þvl að miklu. meiri slys og eyðilegging hafi orð ið en vitað er um.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.