Alþýðublaðið - 12.08.1967, Side 14

Alþýðublaðið - 12.08.1967, Side 14
ffér birtum við mynd af hljómsveit GUÐJÓNS PALSSONAR, sem leikur í Þjóðleikhússkjallaranum við góðar undirtektir. — Hijómsveitina skipa: Guðjón Pálsson (píanó), Eyþór Þorláksson (gítar), Óinar Axelsson (bassi), Guðjón Ingi Sigurðsson (trommur) og söngkona er Didda Sveins. Tónlistarhátíð Norður- landa í Reykjavík Síðan 1947 hefur Tónlistaríhátíð Lorðurlanda, eða ,,norrænir tón- Iis.tardagar“, verið ihaldnir reglu- i(-‘Sa í höfuðborgum Norðurlanda. «t*essi 'tónlistarhátíð var haldin í l eykjavík í júní 1954 og nú er r-oðin aftur komin að Reykjavík. Tónlistarhátíð Norðurlanda verð ur haldin dagana 17. til 23. sept ember n.k. Dómnefnd með fulltrúum frá ij-tlum. Norðurlönduim valdi tón- verk Iþau, sem flutt verða á fjór urn tónleikum. Auk þess verður hátíðarsýning í Þjóðleikhúsinu á ieikritinu „Galdra Loftur“ með tónlist eftir Jón Leifs. Stjórnandi verður Páll P. Pálsson. Ríkisútvarpið og Sinfóníuhljóm sveitin hafa tekið að sér fram- FRJÁLSÍÞRÓTT ADEILD Keppt í stangarstökki, sleggju- kasti og langstökki á Melavelli «. 6. - KR. VEl ÞVEGINN Btu IX&W' Vt kvæmd hátíðarinnar, og bjóða upp á sérstakan islenzkan 'hljóm sveitartónleik í hátíðarvikunni. I>ar er ætlunin að gefa yfirlit yfir íslenzkar hljómsveitartónsmíðar eftir tónskáld á öllum aldri. Svo sem áður er sagt, váldi norræn dómnefnd verkin á fjóra tónleika. Tveir tónleikanna verða hljómsveitar.tónleikar, sem Sin- fóníuhljcmsveit íslands flytur, en tveir verða kammertónleikar, sem Musica nova sér um. Stjórn- andi hljómsveitartónleikanna verð ur Bohdan Wodiczko. Dagskrá verður. sem .hér segir: Sunnudaginn 17. september, hátíðarsýning í Þjóðleikhúsinu, „Galdra Loftur“ með tónlist eft- ir Jón Leifs. Mánudaginn 18. september, kammertónleikar í umsjá Musica nova. Þar verður flutt „Hring- spil“ eftir Pál P. Pálsson, !kór- verk eftir Bjarne Slögedal, Vagn Holmboe og Jón Leifs, ,,Elegía“ eftir Tor Brevik, píanótónsmíðin „Gaffkys“ eftir Gunnar Berg og blásaraoktett eftir Rautavaara. Þriðjudaginn 19. september verða hljómsveitartónleikar. Flutt verða „Serenade" eftir Björn Fongaard, „Píanókonsert" ‘eftir Hermann Koppel, en þar mun höf undur sjálfur laika einleik og „Sinfónía nr. 2“ eftir Osmo Lindeman. Fimmtudaginn 21. septebmer verða aðrir Mammertónleikair. Þar leikur kvartett undir forustu Björns Ólafssonar strokkvartettwa eftir Deák, Rydman, Werle, og Salmenhaara. Önnur verð verða „Suoni eftir Hermanson, „Ris- poste 1“ eftir Naumann og „Magnificat" eftir Hovland. Föstudaginn 22. september verða síðari hljómsveitartónleik- amir. Þar verður flutt ,Mutanza“ eftir Lidholm, „Sinfónía" eftir Kokkonen, „Respons“ eftir Nord- heim. Guðrún Tómasdóttir mun syngja einsöng í ,,A L’inconnu“ eftir Rovsing-Olsen og Ruth Little Magnússon í „Herbsttag" eftir Borup-Jörgensen, en tónleik unum lýkur með sinfóníu Leifs Þórarinssönar. Á tónleikunum, sem Sinfóníu- hljómsveitin og Ríkisútvarpið halda miðvikudaginn 20. sep,tem- íber, verður flutt „Passaoaglía” eftir Pál ísólfsson, „Adagio” eftir Jón Nordal, „Þrír Davíðssálmar” eftir Herbert H. Ágústsson, sem Guðmundur Jónsson syngur, „Sönglög” ef.tir Fjölni Stefánsson, sem Hanna Bjarnadóttir syngur, „Hlými” eftir Atla Heimi Sveins son og „Rapsódía” eftir Jón Ás- 'geirsson. Rafvirkjar Fotosellurofar, Rakvélatenglar, Mótorrofar, Höfuðrofar, Rofar, tenglar, Varhús, Vartappar. Sjálfvirk vör, Vír, Kapall og Lampasnura í metratali, margar gerðir. Lampar í baðherbergi, ganga, geymslur, Handlampar. Vegg-,loft- og lampafalir lnntaksrör, járnrör 1” 114” 114” og 2”, í metratall. Einangrunarband, marglr litir og önnur smávara — Allt á einum stað. RafmagnsvörubúOln s.f. Suðurlandsbraut 12. Síml 81670. — Næg bílastæði. — £4 12. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ HAUST- KAUPSTEFNAN fpPHIUPS kæliskápur í Frankfurt 1967, haldin 27 S0. ágúst n. k. ■Hfnn Helztu vöruflokkar: Gjafavörur, skrautvörur. skart- gripir, fatnaðar- og vefnaðar- varningur í geysilegu úrvali, ritföng og pappirsvörur, snyrti- vörur, hljóðfæri, listmunir til híbýlaprýði, leir-, málm-, kryst- als- og glervörur, tágavörur, leikföng. jólaskreytingar, tó- baksföng, málningarkústar. og penslar, leðurvörur og útstill- ingárvörur. Nánarí upplýsingar, aðgöngu- kort og fyrirgreiðslu um ferðir veitir: FERÐ ASKRIFST OFA RÍKISINS Lækjargötu 3, sími 11540. Höfum fyrirliggjandi 5 stærð« ir af hinum heimsþekktu PHILIPS kæliskápum. 137 L 4,9 cft. 170 L 6,1 cft. SERVÍETTU- PRENTUN SfMI 32-101. 275 L 9,8 cft_ 305 L 10,9 cft' Afborgunarskilmálar. Gjörið svo vel að líta inn. iesið Alþýðublaðið VIÐ 0ÐIWST0RG j|t| S1M1 «0329 Húsvörður Staða húsvarðar að Skúlatúni 2 er laus til umsóknar. . Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Skriflegum umsóknum sé skilað til skrifstofu stjóra borgarverkfræðings fyrir 20. ágúst. RADl tækin henta sveitum landsins. Með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda það á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann — auðveldara í viðhaldi. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 ARS ÁBYRGÐ Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2 Innileg-ar þakkir flyt ég öllum þeim, sem auðsýndu mér og öðrum aðstandendum samúð og vináttu í sambandi við fráfall eiginmanns míns, SIGURÐAR PÉTURSSONAR, Sigríður Eysteinsdóttir,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.