Alþýðublaðið - 12.08.1967, Blaðsíða 16
GÖTUR EKKITIL AÐ FARA EFTIR
GÖTURNAR í Reykjavík eru
eitt merkilegas.ta samgöngu-
kerfi iheimsins eins og raunar
götur í fleiri borgum. Á vet-
uma eru þær illfærar vegna
snjóa, ísingar, vatnselgs og ann
a'rra þeirra 'hluta sem náttúran
leggur á hrjáða menn á þeim
árstíma. Fram eftir vori eru þær
iUfærar sakir þess að ekki ihef-
ur unnizt tími til að gera við
tskemmdir frá vetrinum. Á sumr
in eru Iþær 'lokaðar sakir við-
gerða (að vísu ekki allar) og á
'haustin um það leyti sem aftur
tfar að snjóa eru þær loks orðn-
ar vel færar og skemmtilegar
Bötur, enda byrja 'þær þá fljót
, flega að fara að verða ófærar á
'i, ný.
En þetta gerir ekkert itil eins
'og nú skal sýnt:
íJað er og ekki nóg með það
að götumar séu jafnan toolótt-
ar (eða lokaðar vegna viðgerða)
, þær eru iíka allt of mjóar, en
það etafar auðvitað ekki af nein
um Maufadómi með götumar,
, Oieldur með bílana iþví að iþeir
eru of breiðir. Þar af leiðir að
ffad er mjög erfitt að komast
4ei.ðar sinnar á bíl eftir götun-
um, og langverst þegar manni
'liggur mest á, eins og þegar
maður er að fara heim úr vinnu
eða í vinnu lá morgnana eða út’
og í <mat, að ekki sé minnzt á
'laugardagsmorgna, þegar mikið
jþarf að gera á skömmum tíma.
®*ess vegna er bezt þegar manni
liggur mest á að fara ails ekki
á íbíi, því að fyrir getur komið
að maður standi alveg fastur,
eliegar verði að ieggja bílnum
.& -svo kynlegum stað að maður
finni thann ekki aftur, — eða í
þriðja lagi maður verði að .aka
afitur (heim til sín til þess að
' geta lagt honum á sómasamleg-
an stað.
Ea það má ekki mjókka 'bíla
né cminnka á neinn hátt, því að
■ }»eir eru hinar heilögu kýr Vest-
"t uriandamanna. Þar af Oeiðir að
það verður að breikka götumar.
En það standa 'hús við götumar,
og hvem varðar um ihús, þegar
þarf að breikka götu fyrir ibíla
fiem alltaf eru að stækka? Þess
vegna á bara að rífa húsin eða
gera gangstéttimar gegnum þau
svo að akbrautin geti breikkað.
Og eftir því sem akbrautin breikk
ar <er hægt að hafa bílana breið-
ari og fleiri, og eftir því sem
hætta alveg að fara eftir götun-
um ef þeim liggur á, þá fara
þeir niður í jörðina eða upp í
loftið, svoleiðis að þá eru g*ót-
urnar orðnar aðallega til annars
en að komast leiðar sinnar eft-
ir iþeim.
Og þegar svo er komið skipt-
ir afar litlu þó að þær séu ill-
færar á vetrum vegna snjóa og
lokaðar á sumrin vegna við
gerða.
Þetta er víst það sem koma
skal.
Og hversvegna, má cg spyrja, þarfnist þér launahækkunar?
---—þ*1
Hvort er forsíðumyndin í dagr af Valgerði Dan, Soffíu Loren, Elísa-
betu Taylor, Birgittu Bardot ... eða . . . ?
þeir eru fleiri eru færri hræður
í hverjum bíl, enda í rauninni
alveg eins hægt að hafa þá tóma
úr því að þeir komast ekkert
áfram þegar maður þarf mest
á að halda.
Og svo fer að lokum að menn
Eitt óleysanlegasta vandamál
heimsins. . .
Vísir.
Ég hef nú hingað til vcrið
svo grænn að halda að það
væri ekki hægt að vera dauð
ari en dauðar. . .
m
„Þögn er sama og samþykki'*,
sagði kellingin um daginn,
en þá Iaumaði kallinn út úr
sér: ,,I5kki alltaf, st*undumi
kemst maður bara ckki að. .“
._ni
Ég held að hægri nefndin og
séra Árelíus ættu að sættast
og fara bil beggja. Ncfndin
ætti að fá að ráða láréttu
umferðinni en séra Árelíus
þeirri lóðréttu, þessari sem
liggur upp eða niður , .