Alþýðublaðið - 02.09.1967, Side 2

Alþýðublaðið - 02.09.1967, Side 2
H1 SJÓNVÁRP 18.00 Helgistund. Séra Sveinn Ögmundsson, pró fastur í Rangárvallaprófasts- dæmi. 18.15 Stundin okkar. Kvikmyndaþáttur fyrir unga ó- horfendur í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Sýnd veröur kvik- mynd af gíröffum í dýragaröinum í Kaupmannahöfn, ennfremur framhaldskvikmyndin „Saltkrák- an" og ieikbniöumyndin „Fjaðra fossar." Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Strákapör. Skopmynd meö Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) í aöalhlutverkum. fslenzkur texti: Andrés Indriðason. 20.40 Myndsjá. Aö Þessu sinni er Myndsjáin eink um ætluð konum og er i umsjá Asdísar Hannesdóttur. Fjallað er um ýmislegt, sem kvenþjóðina varðar, m. a. sýningar tízkuhús- anna í París á nýju vetrartízk- unni. 21.00 Sagan af Marilyn Monroe. Heimildarkvikmynd um æviferil Marilyn Monroe, gerð af John Huston, sem ver leikstjóri flestra kvikmynda, sem M A R I L Y N lek i. I myndinni eru sýndir stuttir kaflar úr nokkrum mynd um hennar og rætt við það fólk, sem þekkti hana bezt. íslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21.55 Dagskrárlok. T1 HUÓÐVARP 8.30 Létt morgunlög: Tom Turkington, Red Owen o.fl. leika sekkjapípu- lög og brezka syrpu. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfr.). a. Svíta nr. 6 í D-dúr fyrir einleiks selló eftir J. S. Bach. Pablo Casals leikur. b. Strengjakvartett í Es- dúr eftir \Dittersdorf. Stross-kvart- ettinn leikur. c. Þættir úr þýzkri messu eftir Schubert. Kór Háteigs kirkju og Sinfóníuhlj.sv. Berlínar flytja. Karl Foster stj. d. Valse Triste op. 44 eftir Sibelius. Halié hljómsveitin leikur; Sir. John Bar- biroili stj. e. Sinfónía nr. 7, op. 105 eftir Sibelius. Sinfóníuhljóm- sveitin í Fíladelfíu leikur; Eugene Ormandi stj. 11.00 Messa i Fríkirkjunni. Prestur: Sr. Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Siguröur ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. í hljómleikasal á heimssýningunni í Montreal. a. Ronald Turini leik- ur á píanó verk eftlr Bach, Jac- ques Hétu, Rachmaninoff, Liszt, Chopin og Scriabin. b. Maureen Forrester, kontraltó syngur við undirleik John Newmark lög eftir Hendel, Purcell, Mahler, Duparc og Robert Fleming. c. McGill kam merhljómsveitin leikur Diverti- mento (K136) eftir W. A. Mozart; Alexander Brott stjórnar. 15.00 Endurtekið cfni. Haraldur Hann- esson flytur þátt um spiladóslr hér á landi. (Áður flutt 14. jan. s.l.). 15.30 Kaffitíminn. Victor Silvester og David Lloyd leika með hljómsveitum sínum. 16.00 Sunnudagslögin. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími. Guðmundur M. Þor- láksson stjórnar. a. Þórunn Einarsdóttir kemur í heimsókn með nokkur böm úr Hagaborg. Sögð verða ævintýri og sungið og leikið á gitar. b. Mun- aðarieysingi, saga eftir Einar Þor- kelsson. Kristín Magnúss les. c. Framhaldssaga bamanna: Tamar og Tóta og systir þeirra Tæ-Mí. Sigurður Gunnarsson les (3). 18.00 Stundarkorn með Alan Berg. Atriði úr óþerunni Wozzeck og þáttur úr Fiðlukonserti. Meðal flytjenda: Helga Pilarczyk, Fer- enc Fricsay, Isaac Stern og Leon- ard Bemstein. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldslns. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gengið um götur Hafnar. Hjörtur Pálsson tekur saman dag skrá um Kaupmannahöfn og kynn ir íslendinga af henni í tilefni af 800 ára afmæli borgarinnar. Flytj endur auk hans eru dr. Kristján Eidjárn og Vilborg Dagbjartsdótt ir. 20.20 Tónleikar í útvarpssal. Tilbrigði um íslenzkt þjóðlag cft- ir Hans Grisch. Sinfóníuhljómsv. fslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um Skarfa. 21.00Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Leikrit: Kerlingasumar eftir Ger- hard Rentzsch. Þýð.: Halldór Stef ánsson. Leikstj.: Helgi Skúlason. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Guðrún Stephensen, Jón Að- ils, Valdemar Helgas., Guðmundur Pálsson, Helga Baclimann, Sólveig Hauksdótlir, Pétur Einarsson, Borgar Garðarsson, Guðmundur Eiiendsson, Arnhildur Jónsdóttir og Daníel Williamsson. 22.40 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu málí. 23.30 Dagskrárlok. ★ Marilyn Monroe ... í sjónvarpinu Það er vert að vekja athygli á heimildar.kvikmyndinni um Mari- lyn Monroe, sem sjónvarpið sýn- ir kl. 21 í kvöld. Marilyn ólst upp í hinni megnustu eymd, hófst til mikillar frægðar innan kvik- myndaheimsins og varð dálæti milljónahundraða. Samt var líf hennar snautt, ástarsambönd hennar voru endaslepp og aldrei fann hún sjálfa sig. Dauði hennar var dauði örvilnaðrar konu. Mynd in hér aftar er úr kvikmyndinni „Some like it hot“. Tony Curtis var mótleikari hennar. o ★ Tónleikar frá ÉXPÓ ’67 Miðdegistónleikar hljóðvarpsins, sem hefjast kl. 13.30, eru að þessu sinni hljóðritaðir í hljómleikasal á heimssýnirigunni í Montreal. Hafa hljómleikar verið tíðir þar i sumar og iðulega komið fram heimsfrægir listamenn. Flytjend- ur þessarar dagskrár eru allir kanadískir og sendu kanadísk yf- irvöld þessa hljóðritun um allan heim til flutnings í hljóðvarpi. Meðal flytjenda er hin góðkunna söngkona Maureen Forrester og undirleikari hennar John New- mark, er einnig mjög þekktur. o ★ Myndsjá fyrir konur Myndsjáin í sjónvarpinu í kvöld er með nokkuð breyttu sniði. Hún er í þetta sinn einkum ætluð kon- um og hefur Ásdis Hannesdóttir umsjá með höndum. Mun ætlunin að Myndsjáin verði vikulega og einu sinni í mánuði verði hún helguð kvenþjóðinni. o ★ Kaupmannahöfn 800 ára Kaupmannaíiöfn hefur ávallt skipað æðstan sess allra erlendra borga í hugum íslendinga. Borg- in varð 800 ára á þessu ári. Hjört- ur Pálsson, fréttamaður, rifjar upp gömul og ný kynni landa vorra af borginni í hljóðvarpinu í kvöld kl. 19,30. Hirti til aðstoðar verða valinkunnir lesarar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.