Alþýðublaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP Sunnudagur 1. október. 18.00 Helglstund. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, SiglulirSi. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: Úr ríki náttúrunnar — Jón Bald- ur Sigurðsson segir frá. Nemend- ur úr dansskóla Hermanns Ragn- ars Stefánssonar sýna barna- og unglingadansa. Óvænt heimsókn. Framhaidskvik- myndin Saltkrákan. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Meðal efnis: Ýmsar nýjungar á sviSi ‘ landbúnaðar og umferðarör- yggis. Einnig er rakinn ferill haf- skipsins Queen Mary. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.35 Maverick. Myndaflokkur úr villta vestrinu. Aðalhlutverkin leika James Garn er og Jack Kelly. jslenzkur texti: Kristmann Eiðs- son. 21.25 Eric Kurtz og heimsstyrjöldin. Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Martin Mii ner, Jack Ging og' Lloyd Boch- ner.. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Dagskrárlok. Mánudagur 2. október. HUÓÐVARP Sunnudagur 1. október. 8.30 T/':tt morgunlög. Lamoureux- hljómsveitin leikur Carmen-svítu nr. 1 og 2 eftir Bizet. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. a. Tvöfaldur konsert í d-moll fyr- ir fiðlu, óbó og strengjasveit eft- 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfr.). ir Bach. Josip Klima, André Lar- dot og Einleikarahljómsveitin í Zagreb leika; Antonio Janigro stj. b. Strengjakyartett nr. 3 op. 18 eftir Beethoven. Komitas-kvartett inn leikur. c. Sónata í g-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Schubert. Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika. d. Sönglög eftir Alessandro Scar- latti og Massenet. Tito Schipa syng ur. e. Serenata fyrir blásturshljóð- færi op. 44 eftir Dvorák. Félagar úr NDR-hljómsveitinni í Hamborg leika; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: sr. Jón Auðuns dómprófastur. Org anieikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Frá Samsöng Pólýfónkórsins í júlí. Stjórnandi: Ingólfur Guð- brandsson. Á söngskr. eru verk eftir Jeep, Carlo Gesualdo, Thom- as Weelkes, Thomas Morley, Gunn ar Reyni Sveinsson, Johannes Dri- essler, Carl Orff og Þorkel Sigur- björnsson. b. Þættir úr Heimkomu Odysseifs eftir Monteverdi. Charles Bressl- er, Naan Pöld, Karin Langebo, Margot Rödin, Rolf Leanderson og Carl-Eric Hellström syngja með óratóríukór og hljómsveit sænska útvarpsins; Eric Ericsson stj. 15.00 Endurtekið efni. Hafsteinn Björnsson flytur erindi: Dulargáfur og dultrú. (Áður útv. 29. apríl 1966). 15.25 Kaffitíminn. a. Alberto Semprini leikur létt píanólög. b. Frederick Fennell og>hljómsv. hans leika lög eftir Gershwin. 15.50 Útyarp frá Lúxemborg: Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik i knattspyrnukeppni Vals og La Je* unesse d‘Esch, sem taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða. 16.45 Sunnudagslögin. 17.00 Barnatími: Kjartan Sigurjónsson'' stjórnar. a. Bráðum verð ég stór. Ritgerðir eftir börn. b. Sigriður Eyjafjaliasól. íslenzk þjóðsaga. c. Framhaldssagan: Tamar, Tóta og systir þeirra eftir Berit Bræn- ne. Sigurður Gunnarsson les sjö- unda lestur þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkorn með Berlioz: Gérard Souzay, Nicolai Gedda, Rita Gorr og óperuhljómsveitin í París flytja lög úr Útskúfun Fausts og Peter Pears og Golds- brough-hljómsveitin flytja atriði úr Bernsku Krists. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Að liðnu sumri. Auðunn Bragl Sveinsson les kvæði kvöldsins. 19.40 Ensk tónlist: Cale.'tdar fyrir kammerhljómsv.! eftir Richard Rodney Bennett. Melos-hljómsveitin í Lundúnum leikur; John Carewe stj. 19.55 Venezúeia. Lilja Ásbjörnsdóttir flytur síðara erindi sitt. 20.25 Píanómúsik eftir Chopin: Imre Ungár leikur prelúdíur. 20.40 f Mjóagili. Gísli Halldórsson teikari les smá- sögu eftir Rósberg G. Snædal. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Staldrað við í Beriin. Árni Björnsson cand. mag segir. Sigurður Sigurðsson lýsir síð- ari hálfleik í knattspyrnu keppni Vals og La Jeunesse d’Egch beint frá Luxemborg kl. 15.20 í dag. frá borginni og kynnir tónlist það- an. 22.15 Elisabeth Schwarzlcopf og Dietrich Fischer-Diskeau syngja þýzk þjóð- lög í útsetningu Jóh. Brahms. Við hljóðfærlð: Gerald Moore. 22.30 Veðurfregnir. . Dansiög. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. o ERICK KURTZ. Sunnudagur kl. 21,25, sjónvarp. Eric Kurtz bg heimstyrjöldin. Myndin fjallar um líf fanga í fangabúðum. Flóttatilraunir fang anna misheppnast liiver af annarri og grunar þá að meðal þeirra muni vera njósnari. Almennt er álitið að Eric Kurtz sé njósnar- inn. Myndin er afar spennandi og mjög vel leikin. o MAVERICK. Sunudagur kl. 20.35, sjónvarp. Maverick. Ung og glæsileg kona biður Bret Maverick að fara með sér langferð í áætlunarvagni. Bret heldur í fyrstu, að konan hafi heill ast af sér, en svo er þó ekki. Kon an, frú Ross, sem reyndar er ekkja, óskar eingöngu eftir vemd hans, þar sem hún hefur undir höndum ógrynni fjár. l>egar á leiðarenda kemur fer heldur betur að hitna í kolunum, enda er það erindi konunnar, að koma fram hefndum fyrir eigin- mann sinn, sem beið bana af völdum ófyrirleitinna nautgripa- eigenda. Flækist Bret inn 1 málið enda orðinn ástfanginn af frú Ross. Þessi þáttur heitir „Hefndar- þorsti"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.