Alþýðublaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR [T1 HUÓÐVARP Fimmudagur 5. ukóbcr. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 'Frcttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrcinum dagblaðanna. Tónleikar. D.30 Tilkynningar. Er- ihdi um sláturgerð (endurtckið frá siðustu viku). Dagrún Krist- jánsdóttir talar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10. Veðurfrcgnir. 12.00 Iládegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og vcður- frcgnir. Tilkynningar. ’ 13.00 Á frivaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagajiætti sjómanna. 11.10 Við, scm heima sitjum. Guðjón Guðjónsson lcs framhalds- söguna Silfurhamarinn . eftir Veru llenrikscn (1). 15.00 Sliðdégisútvarp. Fréttir. Tiikynningar. Létt lög: Kvintctt Georgcs Shearings leikur lög með usðrænum hlæ. Grayson, Kasket, Bayless, Dann o. fl. syngja lög iir sönglciknum The Sound of Music cftir Rodgers. Peter Kreuder og félagar lcika syrpu af iéttum lögum. Delta Rythm Boys syngja nokkur lög á sænsku. Ronnie Aldrich og hljómsv. hans leika lagasyrpu: Töfratónar. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass ísk tónlist. (17.00 Fréttir). Jórunn Viðar og Einar Vigfússon leika á píanó og knéfiðiu Til- hrigði um íslcnzkt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. cit hr fm dælymbfdæyl uply Köckert-kvartettlnn leikur Strengjakvartett i g-moll op. 20 nr. 3 eftir Haydn. NBC-hljómsveitin Icikur Sinfóníu i d-moll cftir César Franck. Hljómsvcit Tónlistarháskólans i París Icikur Harmslag eftir látna spánska prinscssu, tónverk cftir Ravcl. 17.15 Á óperusviði. Atriði úr Ævintýrum Hoffmanns cftir Offenbach. Nicolai Gcdda, Giovanni D’Angelo, Elisabeth Schwarzkopf, Victoria de los Angeles og flciri söngvarar flytja mcð kór Rcnés Duclos og konserthljómsveit Tónlistarháskól- ans i París; André Cluytens stj. 18.15 Tilkynningar. 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Gömul, spænsk tónlist. Hljómlistarflokkurinn Studio der fruhen Musik í Munchen flytur. 19.15 Framhaldsleikritið: Maríka Brenn cr eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Leikstjóri: Sveinn Elnarsson. Leikendur í 2. þætti: Guðmundur Pálsson, Bríet Héðinsdóttir, Þor- steinn Ö. Stcphensen, Margrét Ó1 afsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Bcssi Bjarnason, Bryndís Péturs- dóttir. 20.30 Útvarpssagan: Nirfillinn cftir Arn old Bennett. Þorsteinn Hannesson lcs (11). 21.00 Fréttir. 21.30 Deyrt og séð. Stefán Jónsson með hljóðncmann á ferð um Vatnsdal. 22.15 Einsöngur: Bclgíska nunnan Sou- rirc syngur frönsk lög og cinnig sín eigin. 22.30 Veðurfrcgnir. Um tannviðgcrðir mcð gulli. Rósar Eggcrtsson tannlæknir flyt ur fræðsluþátt. (Áður útv. 7. fcbr. s.I. á vcgum Tannlæknaf. Íslands6. 22.15 Jazzþáur. Olafur Scphensen kynnir. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR n SJQNVARP HUÓÐVARP Föstudagur 6. októbcr. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði, Umsjónarmaður: Gunnar G. Schram. 20.55 Skemmtiþáttur Lucy Ball. íslenzltur texti: Óskar Ingimars- son. 21.20 Hljómsvcít Ingimars Eydal frá Akureyri. Hljómsvcitin flytur vinsæl lög, innlcnd og erlend. Söngvarar eru Hclena Eyjólfsdóttir og Þoryald ur Ilalldórsson. Auk þcirra skipa' hljónpveitina. Friðrik Bjarnason, lljalti Hjaltason, Finnur Eydal og Ingimar Eydal. 21.15 Dýrlingurinn. Rogcr Moorc í hlutvcrki Simou Templar. íslenzkur tcxti: Bergur Guðnason. 22.35 Dagskrárlok. o Föstudagur 6. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikíimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrcinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón lcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónlcikar. 12.25 Fréttir og vcður- frcgnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 11.10 Við, scin hcima sitjum. Guðjón Gúðjónsson lcs framhalds söguna Silfurhamarinn eftir Vcru Henriksen (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Erika Köth og Rudolf Schock syngja lög eftir Nico Dostal. Tcd Heatli og liljómsv. hans lcika diauuikcnud log. Kór Ritu Williams og hljómsvcit Victors Silvesters flytja gömul, vinsæl lög. Wcrncr MuIIcr og hljómsvcit hans lcika lög tcngd ýmsum fylkjum Bandaríltjanna. Sonny og Chér syngja fácin lög. 16.30 Siðdegisútvarp. Vcðurfrcgnir. íslcnzk lög og klass ísk tónlist. (17.00 Fréttir). Hljómsveit Rikisútvarpsins lcikur mcnúetta í C-dúr og A-dúr cftir Karl O. Runólfsson; Hans Anto- litsch stj. Seymor Lipkin og Fílharmoníusv. í N. Y. lcika Konsert fyrir píanó og blásarasveit eftir Stravinsky; Leonard Bcrnstcin stj. Ccsare Valletti, Gérard Souzay, Rosalind Elias og Walter Albcrti syngja atriði úr óperunni Werth- cr cftir Mssenet. Filadclfíuhljómsveitin leikur for- lcikinn Semiramide cftir Rossini; Sir Thomas Beccham stj. 17.15 Danshljómsvcitir lcika. Pcpe Jaramillo og mexíkanskir fé iagar hans lcika. Stan Gctz og liljómsvcit hans lcika lagasyrpuna Endurskin. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurflegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.