Alþýðublaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 4
n SJÓNVARP Þriðjudagur 3. októbcr. 20.00 Erlend málefni. Umsjónarmaður er Markús Örn Antonsson. 20.20 Nýja stærðfræðin. Guðmundur Arnlaugsson heldur áfram kynningu sinni á nýjum aðferðum við reikningskennslu. 20.35 Ljónynjan Elsa. Sérstæð kvikmynd tekin i Kcnya um vináttu manna við ljónynju. (BBC). Þýðinguna gerði Guðni Guð- mundsson. Þulur er Eiður Guðna son. 21.05 Fyrri heimsstyrjöldin. (5. þáttur). Hernaðaráætlanir styrjaldaraðiia renna út í sandinn og þeir búa sig undir langvinnt strið. Þýðandi og þulur er Þorsteinn Xhorarensen. 21.30 Loftsteinar. Þessi mynd er frá sænska sjón- varpinu og fjallar um loftsteina, sem fallið hafa í Noregi og Sví- þjóð, og rætt er við fólk sem hef ir séð þá falla tii jarðar. Myndín er flutt á sænsku, án ís lenzkra skýringa. HUÓÐVARP anó íslenzkan dans eftir Hallgrím Helgason. Hljómsveitin Philharmonia í Lund únum leikur Myndir frá Brasilíu eftir Respighi. Emil Gilels og hljómsveit Tónlist- arháskólans í Párís leika Píanó- konsert nr. 3 í d-móll op. 30 eft- ir Rakhmaninoff. Geza Anda leik ur á píanó tvær prelúdíur eftir Rakhmaninoff. 17.45 Þjóðlög. Listafólk frá Hawaii flytur lög frá landi sínu. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson fíytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Margrét Guðmundsdóttir kynnir. 20.30 Útvarpssagap: Nirfillinn eftir Arn old Bennett. * Geir Kristj;^isson þýddi. Þorsteinn Hannesson les (10). 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Fimmtán ungversk hændalög eft- ir Béla Bartók. Lajos Hernadi leikur á píanó. 22.00 Veganesti. Sigrún Sigurjónsdóttir flytur minn ingaþátt frá menntaskólaárum sín um á Akureyri. 22.30 Veðurfregnir. Weber og Delibes í léttu skapi: Sinfóníuhljómsveitin í St. Louis leikur Boðið upp í dans eftir Web er og ballettsvítuna Sylviu eftir Delibes; Vladimir Golschmann stj. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. 23.40 Dagskrárlok. O Á HLJÓÐBERGI. Þriðjudagur kl. 22.50, ihljóðvarp Á hljóðbergi. Að þessu sinni iheyr um við bandaríska skáldið Carl Sanburg lesa úr ljóðum sínum. Eins og kunnugt er lézt Sandburg fyrir skömmu. Hann var eitt fræg asta skáld síns tíma, m.a. mun nafn hans lifa fyrir liina ágætu ævisögu Abrahams Lincoln, sem hann ritaði. o FYRRI HEIMSSTYRJÖLDIN. 4 Þriðjudagur kl. 21.05, sjón- varp. Fyrri Iheimsstyrjöldin. Fimmti þátturinn um aðdraganda og gang styrjaldarinnar. Margir hafa brotið heilann um, hvernig stæði á hinum fjölbreytilegu blæ hrigðum í rödd þularins, Þor- steins Thorarensen. Því er fljót svarað. í frumgerð myndaflokks- ins annast margir leikarar þul arstörf og le'ika hlnar {ýmisu persónur sem vitnað er í. Þessu verður ekki við komið í ís lenzkri útsetningu og verður því sami maðurinn að gera skil ræðu bútum og öðrum tilvitnunum margra manna. Þriðjudagur 3. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrcinum dagblaðanna. Tónleikar.. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Víö, sept heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les framhalds- söguna Silfurhamarinn eftir Veru Henrikson (2). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Laurindo Almeida og hljómsveit hans ieika bossanovalög. Peggy Lee syngur þrjú lög. Paui Weston og hljómsveit hans lcika lög eftir Sigmund Romberg. John Raitt, Barbara Cook, Wílliam Warfield o. fl. syngja lög úr Sýningarbáfn- um eftir Jerome Kern. Dave Bru- beck kvartettinn leikur nokkur löe, 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslcnzk Iög og klass ísk tónlist. (17.00 Fréttir). Hans Richter-Hááser leikur á pí- Lucy Ball bregzt áhorfendum sínum aldrei. Það geta þeir sannreynt á föstúdagskvöldið kl. 20.55.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.