Alþýðublaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR ) n SJÓNVARP 20.00 Frcttir. 20.30 Twiggy. Myndin grcinir frá starfi hinn- ar þckktu tizkusýningarstúikuj íslenzkur tcxti: Sólvcig Jóns- dóttir. 20.50 Baráttan viS hungrið. Kvikmynd Jiessi er tekin á Ind- landi og sýnir baráttuna við hungurvofuna í allri sinni nckt. Þýðandi: Gylfi Gröndai. 21.40 Skcrdagur. Þessi hcimildarkvikmynd um fuglatekju var tekin fyrir skömmu i Súlnaskcri við Vcst- j mannacyjar. Þulur: Eiðug Guðnason. Kvikmyndun: Rúnar Gunnarsson. 21.55 Harðjaxlinn. Patrick McGoohan i hlutvcrki John Drakc. íslenzkur texti: Ellcrt Sigurbjörns son. 22.45 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Mánudagur 2. októbcr. Vcðurfrcgnir. Tónlcikar. 7.30 7.00 Morgunútvarp. Fréttir. Tónlcikar. 7,55 Bæn. Sr. Ásgcir Ingibcrgsson. 8.00 Morgun- leikfimi. Ástbjörg Gunnarsdóttir Ecikfimikcnnari og Aagc Lorangc píanóicikari. Tónleikar. 8.55 Frétta á<grip. Tönicikar, 10.05 Frcttir. 10.10 Vcðurfrcgnir. 12.00 Iládcgisútvarp. Tónlcikar. 12.25 Fréttir og vcður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, scm hcima sitjum. Guðjón Guðjónsson byrjar lcstur þýðingar sinnar á norskri sögu: Silfurhamrinum cftir Vcru Hcn- rikscn (1). 15.00 ÍVliðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sergio Mendes, Edmundo Ros, Thc Kinks, Andy Wiiliams, Bobby Timmons, Thc Family Four, Horst Wcndc og Thc Lcttermcn skcmmta með söng og hljóöfæraleik. 10.30 Síðdcgisútvarp. Vcðurfrcgnir: íslcnzk lög og klass ísk'tónlist. (17.00 Fréttir). Þuríöur Pálsdóttir syngur lag cft- ir Jón Laxdal og Þorseinn Hann- csson lag cftir Árna Thorstcins- son. Fílharmoníusvcitin í Los Ang cles lciluir Don Juan op. 20 cftir Richard Strauss. Hcnryk Szcryng leikur á fiðlu Rondínó eftir Kreisler. Marta Mödl, kór og hljómsvcit flytja ópcrulög cftir Vcrdi og Bi- zct. Suissc R<>maudc hljómsveitin lcijtur tóuiist ur JousÍBCtiiidiaium cftir Mcndelsohn. 17.45 Lög úr kvikmyndum. Illjómsveitin Davids Lloyds og Victors Silycstcrs leika lög úr mörgum myndum, þ. á. m. Zívagó lækni og Zorba. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá „kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Árni Óla rithöfundur talar. 19.40 Ópcrutónlist: a. Kór þýzku óperunnar í Berlín syngur atriði úr óperum eftir Verdi, Webcr, Krcutzcr og Nicolai. b. Sinfóníuhljómsvcitin í Chicago lcikur hljómsveitarmúsik úr Mcistarasöngvaranum cftir Wagn cr; Fritz Reiner stj. 20.30 fþróttir. Jón Ásgeirsson scgir.frá. 20.45 íslcnzk þjóðlög: Anna Þórhallsdóttir syngur lög i útsctningu llallgríms Hclgasonar, scm leikur undir á píanó. 21.00 Fréttir. 21.30 Búnaðarþáttur: Um búvörur og búvöruverzlun. Agnar Tryggvason framkvæmdastjóri talar. 21.55 Jazz-músik frá þýzka útvarpinu: Þýzkar hljómsveitir leika. 22.10 Kvöldsagan: Vatnaniður cflir Björn J. Biöndal. Höfundur flyt- ur (4). 22.30 VcðurfreUnir. Kvöldliljómlcikar. a. Fiðlusónata í g-moll cftir Viv- aldi. Jan Tomasow lcikur á fiölu og Anton Hcillcr á scmbal. b. Konsert i D-dúr fyrir flautu, strcngjasvcit og sembal eftir Pcr- golcsi. André Jaunct og kammcr- hljómsvcitin í Zuricli lcika; Ed- mond de Stoutz stj. c. Konsertsinfónía í B-dúr fyrir fiðlu, knéfiðlu, óbó, fagotl og hljómsvcit op. 84 eftir Haydn. Franskir cinleikarar og Lamour- cux hljómsvcitin í París flytja; Igor Markcvitch stjórnar. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. o TWIGGY. Mánudagur kl. 20.30, sjónvarp. Twiggy. Hver 'hefur ckki hcyrt á hana 'minnzt. Hún cr frægasta tízkusýningarstúlka hcims um þcssar mundir. Kölluð er hún Hungurvofan og :það ekki að á- stæðulausu. í þcssari mynd ræðir, móðir hennar um hana og rifjar upp bcrnskuminningar, umboðs- maðurinn, Justin de Villenevue segir frá starfi hennar, svo og rit stjórar þckktra tízkublaða. Þá sjá um við Twiggy við starf sitt og bvui svarax spuruingum. Martin Milmer, einn aðalleikarinn í kvikijiyndinni „Eric Kurtz og heimsstyrjöldin-’. o SILFURHAMARINN. Mánudagur kl. 14.40, hljóðvarp. Við sem heima sitjum. Gunnar Guðjónsson, fyrrum skólastjóri, byrjar lestur nýrrar síðdcgissögu. Hún nefnist „Silfurhamarinn" og er eftir norska höfundinn Veru Hendrikscn. o UM DAGINN OG VEGINN. Mánudagur kl. 19.30 hljóðvarp. Um daginn og veginn. hessi þátt- ur cr alltaf vinsæll, því að þarna gefst mörgum gott tækifæri til að vekja máls á hugðarefnum sín um og gangrýna annað. Að þessu sinni er það fræðimaðurinn góð- kunni, ÁRNI ÓLA, sem talar. o Twiggy í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.