Alþýðublaðið - 07.10.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.10.1967, Qupperneq 3
n SJÓNVARP Mánudagur 9. októbcr. 20.00 Fréttir. 20.30 Krakkar léku saman . . . Skemmtiþáttur í umsjá Ríó-tríós* ins. Halldór Fannar, Helgi Pét- ursson og Ólafur Þórðarson syngja gamanvísur og þjóðlög. Þeim til aðstoðar eru Margrét Steinarsdótt- ir, Sigurður Rúnar Jónsson o. fi. 20.55 Skáldatími. Kristmann Guðmundsson, rithöf- undur les úr óprentaðri skáldsögu. 21.05 Apaspil. Skemmtiþáttur The Monkees. Þessi mynd nefnist Gæzlukonan. ísl. tcxti: Júlíus Magnússon. 21.30 Fuglaparadís í Astralíu. Heiti myndarinnar lýsir bezt efni hennar. Þulur: Hersteinn Pálsson. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.55 Bragðarefirnir. Þessi mynd nefnist Demantaveið- ar. Aðalhlutverkið leikur Gig Young. í gestahlutverki: Dianc Forster og Darren McCavin. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP Mánudagur 9. októbcr. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Ásgeir Ingibergsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Ástbjörg Gunnarsdóttir leikfimikcnnari og Aage Lorange píanóleikari. Tónlcikar. 8.30 rétt- ir og veðurfregnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónlcikar. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 réttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádcgisútvarp Tónlcikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilltynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónieikar. 14.00 Við, sem iieima sitjuin Guðjón Guðjónsson les þýðingu sína á „Silfurhamrinum", sögu eftir Veru Henriksen (6). 15.00 Miðdcgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitir Stanleys Blacks og Max Gregcr leika, einnig Fcrrantc og Tcicher á tvö j)íanó. The Hollies, Howard Keel, Ande Cole, David Jones kórinn o.fl. syngja. 16.30 Síðdcgisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: 17.00 Fréttir. Dagbók úr um- ferðinni). Svala Nielscn syngur lög cftir Árna Björnsson og Hallgrím Helgason. Colonnc-hljómsveitin i París leik- “) „Myndir frá Braiiiiu", Uljóm- svcitarverk eftir Rcspighi. Jascha Horcnstein stjórnar flutn- ingi Brandenborgarkonserts nr. 2 í F-dúr eftir Bacli. Franco Corelli syngur lög cftir Stradella og Schubert. Ingrid Habler leikur Pianósónötu í A-dúr op. 120 eftir Schubcrt. Virginia Zcani og Gianni Poggi syngja aríur eftir Puccini. 17.45 Lög úr kvikmyndum Lúðrasveit leikur göngulög og hljómsveit Mantovonis lög úr „Barrabas", „Fannýju“ ofl. mynd- um. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vcginn Kristján Bersi Ólafsson blaða- maður talar. 19.50 íslenzk tónlist a. „Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar" eftir Pál ísólfsson. Hljómsveit Rikísútvarpsins Ieik- ur; Hans Antolitsch stj. b. „Endursklin úr norðri". hljóm- sveitarvcrk cftir Jón Leifs. Sama hljómsvcit og stjórnandi að flutningi verksins. 20.30 íþróttir Orn Eiðsson segir frá. 20.45 Kórsöngur: Háskólakórinn í Norður-Texas syngur lög cftir Stcphen Foster og Meredith Wilson. Söngstjóri: Frank McKinley. 21.00 Fréttir. 21.30 Bunaðarþáttur: Um hagnýtingu haustbeitarinnar Jónas Jónsson ráðunautur flytur þáttinn. 21.45 Gamalt og nýtt Kristján Bersi Ólafsson talar um daginn og veginn kl. 19.30 í kvtild. Jón I'ór Hannesson og Sigfús Guðmundsson kynna þjóðlög i margs konar búníngi. 22.10 „Vatnaniður“ eftir Björn J. Blöndal Höfundur flytur (7). 22.30 Veðurfregnir. Fr^i kammertónlcikum í Bordeaux 26. maí í vor Pierre Sancan píanóleikari og Andre Navarra scllólcikari flytja verk cftir Bcethovcn: a. Tólf tilbrigði í C-dúr um stcf eftir Handcl. b. Sónata nr. 1 í F-dúr op. 5 nr. 1. c. Sjö tilbrigði um stcf úr „Töfra- flautunni“ eftir Mozart. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. o SKÁLDATÍMI Mánudagur kl. 20.55, sjónvarp. Skáldatími. Kristmann Guðmunds son, rithöfundur, les stutta smá'- sögu. sem hann nefnir „Sigurveg- arar“. Hann byrjaði á þessari sögu úti í Noregi fyrir mörgum ár- um en lauk henni ekki fyrr en i sumar leið. Sagan er hálfpólitísk og byggist á atburði, er varð í Noregi á þeim árum, er ritun henn ar hófst. Sagan kemur væntanlega út á' prenti á næsta ári i nýju safni smásagna eftir Kristmann. o KAMMERTÓNLEIKAR Mánudagur kl. 22.30, hljóðvarp. Frá kammertónleikum í Bordeaux. Á tónleikum þessum léku m.a. hljóðfæraleikarar öll þau verk Beethovens, sem gerð eru fyrir selló og píanó. Hljóðvarpið hér hefur fengið þessa hljóðritun og mun útvarpa smám saman. Fyrsta útsending er í kvöld. o APASPIL Mánudagur kl. 21.05, sjónvarp. Apaspil. Davy verður skotinn í ungri hershöfðingjadóttur. Föður hennar er lítt um það gefið og gætir dóttur sinnar vel. Hún fær þó leyfi til að sækja samkvæmi, sem haldið er af fjórmenningun- um, en það er sett sem skilyrði að á staðnum verði siðavörður. Nú er úr vöndu að ráða. Illa gengur að finna siðavörðinn. unz Micky býr sig i gervi fullorðinnar konu og tekur að sér vörzluna. En sjald an er ein báran stök. Hershöfð. verður yfir sig ástfanginn af þess ari „konu” og vill kvænast henni. Við segjum ckki frá meiru.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.