Alþýðublaðið - 07.10.1967, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.10.1967, Qupperneq 4
Raddir rússneskra rithöfunda frá Lev Tolsíoj til Aleksejs Tolstojs. Árni Bergmann kynnir og flytur skýringar. Magnús Torfi Ólafsson velur efnið. 23.30 Dagskrárlok. n SJÓNVARP Þrlðjudagur 10. október. 20.00 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.20 Nýja stærðfræðin. Guðmundnr Arnlaugsson, rektor, heldur áfram kynningu á grund- vallaratriðum nýju stærðfræðinn- ar, sem kennd er f sumum bekkj- um barnaskólanna. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. f þessum þætti er sýnd starfsemi frumurannsóknastofnunar í París, og óðru lagi fjallað um uppgötv- un þá í eðlisfærði, sem vísindamaö urinn Alfred Kastler hlaut Nóbels verðlaunin fyrir á s. 1. ári. Þýð- andi og þulur: Rafn Júlfusson. 20.00 Fyrri heimsstyrjöldin. Styrjaldarþjóðirnar binda um sár sín, Ifta yfir 5 mánaða farinn glataöra tækifæra og búa sig undir nýja strfðshætti. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Tho arensen. 21.25 Þróun íslandskortsins. Ágúst Böðvarsson, forstjóri Lam mælinga Islands, sýnir og skýi >r þróun og gerð íslandskortsin 2145 DagskVr'árrk.1800 “ V°rra HUÓÐWRP 7. Þriðjudagur 10. október. 00 Morgnnvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 fjtvarpsþulurinn vlnsaeU J6n Múl ítmason. Frcttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.0» Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágr. og útdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón. leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Slgurjón Guðjóns- son fyrrum prófastur. b. Þingsetning. 14.40 Við, sem hcima sitjum Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna „Silfurhamarinn“ eftir Veru Henriksen (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mike Sammes, Helmut Zacharias, Connie Francis, Edmundo Ros, Lesley Gore, Michael Jary og Herman’s Hermits leika og syngja. 16.40 Þingfréttir. 17.00 Fréttir. Síðdegistónlcikar: Sigurður Björnsson syngur tvö lög eftir Sigfús Einarsson. Sinfóníuhljómsvcit Lundúna leik ur Sinfónfu nr. G í C-dúr eftir Schubcrt; Hans Schmidt-Isser- stedt stj. Svjatoslav Richter leikur stutt píanóverk eftir Schubert. 17.45 Þjóðlög Tékkneskt listafólk túlkar eigin þjóðlög. 18.20 Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.20 Tilkynningar. 19 30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.30 Útvarpssagan: ,,N'irf'iliinn“ eftir Arnold Bennett Geir Kristjánsson fslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (8). 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Konsertþættir eftir Jean Philippe Rameau. Gustav Leonhardt lcikur á sembal, Lars Fryden á barok- fiðlu og Nicolaus Harnoncourt á víólu da gamba. 22.05 Ræktun lands og lýðs Ólafur Þ. Kristjánsson skóla- stjóri flytur erindi. 22.30 Veðurfrcgnir. Létt músilc cftir Strauss, Offen- bach, Tjaikocskij og Puccini: Boston „Pops“ hljómsveitin, óperuhljómsveitin f Covent Gard- en og Sinfóníuhljómsveit Lund- lina leika, en Leontyne Prlce syngur. 22.50 Fréttir í stuttu málL Á hljóðberfi o TÆKNI OG VÍSINDI Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd er Nýjustu tækni og vísindi. Sýnd er starfsemi stofnunar í París, sem fæst við rannsókn meina í frum- um og einnig er fjallað um nýft lög mál í atómeðlisfræði, sem kennd er við franska Nóbelsverðlauna- hafann Alfred Kastler. Kastler sést m.a. lýsa lögmálinu sjálfur. Þriðjudagur kl. 22.50, hljóðvarp. Á hljóðbergi. Að þessu sinni heyr um við raddir nokkurra frægra rússneskra rithöfunda. Elzta hljóð ritunin er síðan 1908 og sú yngsta síðan 1942. — Hljóðritunin 1908 geymir rödd L. Tolstoj, en Edison mun hafa sent honum einn sinn fyrsta stálþráð að gjöf og talaði gamli maðurinn inn á hann. Yngst ur þessara höfunda er Aleksei Tol- stoy og heyrum við hann flytja ávarp vegna heimsstyrjaldarinnar síðari. Árni Bergmann, blaðamað- ur, kynnir efnið og flytur skýr- ingar. o NÝJA STARFRÆÐIN Þriðjudagur kl. 20.20, sjónvarp. Nýja stærðfræðin. Guðm. Arn- laugsson, rektor Menntaskólans í Hamrahlíð, heldur áfram kynn- ingu sinni á grundvallaratriðum nýju stærðfræðinnar, sem nú er farið að kenna hérlendis. Fólk skyldi þó ekki ætla, að hér sé að ræða nýja stærðfræði í orðsins fyllstu merkingu. Lagðar eru til grundvallar kenningar og uppgötv anir fornar speki, en nýjungin er hins vegar fólgin í því að byggt er upp kérfi ýmissa þeirra greina stærðfræðinnar er áður hafa lítið sem ekkert verið kennd í íslenzk- um skólum og alls ekkert í lægri skólum. Sarfræðideildir mennta- skólum. Stærðfræðideildir mennta lega að þessum fræðum og útskrif uðu í fyrsta sinn nú í vor stúdenta, sem böfðu þau alit í gegnum skól ana.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.