Alþýðublaðið - 07.10.1967, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.10.1967, Síða 6
FIMMTUDAGUR m HUÓÐVARP Fimmtudagur 12. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlcik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþ'ætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna „Silfurhamarinn“ eftir Veru Henrikscn (9). 15.00 Miðdcgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Björn, Gunnar og Öskubuskur syngja. Hljómsvcitir Herbs Alperts, Lolos, Martinez, Percys Faiths, Kurts Drabeks og Rayp Conniffs leika sína syrpuna hver. Ray Charles kórinn og The Suprcmes syngja. 16.40 Þingfréttir. 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar Jón Nordal leikur á píanó frum- samda tokkötu og fúgu. Enska kammerhljómsveitin leik- ur Konsertdansa eftir Stravinsky. Fílharmoníusveit Berlínar leikur Sinfóníu í G-dúr (K318) eftir eftir Mozart; Karl Böhm stj. 17.45 Á óperusviði Útdráttur úr óperunni „Andrea Chénier“ eftir Giordano. Renata Tebaldi, Mario del Monaco, Ettore pastanini og fleiri söngvarar syngja með kór og hljómsveit Akademíu heilagr- ar Sesselju í Róm; Gianandrea Gavazzeni stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgn- ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglcgt mál Ární Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Kórsöngur: Hollenzki óperukórinn syngur lög úr I lombardi eftir Verdi og Don Pasquale eftir Donizetti. 19.45 Framhaldsleikritið Maríka Brenn- er eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur í 3. þætti (af fimm). Guðmundur Pálsson, Bríet Héðins dóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Margrét Ólafdsóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Inga Þórðardóttir, Borgar Garðarsson, Stefanía Svein bjarnardóttir, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Herdís Þorvaldsdóttir. 20.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arn old Bennett. Geir Kristjánsson ís- lenzkaði. Þorsteinn Hanncsson les (13). 21.00 Fréttir. 21.30 Þýtt og endursagt: FrægðarferiII Sir Francis Drakes. Baldur Pálma son flytur þátt eftir Leif Beckman. 21.50 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís lands í Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Sinfónía nr. 10 op. 93 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 22.35 Veðurfregnir. Um krónur á framtennur. Kristján H. Ingólfsson tannlæknir flytur fræðsluþátt. (Áður útvarp- að 7. marz á vegum Tannlækna- félags íslands). 22.45 Jazzþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR n SJÓNVARP Föstudagur 13. októbcr. 20.00 Fréttir. 20.30 Vatnsdalsstóðið. Kvikmynd gerð af sjónvarpinu um stóðréttir í Vatnsdal. Kvikmyndun: Rúnar Gunnarsson. Textann samdi Indriði G. I’or- steinsSon og cr hann jafnframt þulur. 20.40 f brennidepli. Umsjónarmaður: Haraldur J. Ham ar. Að þessu sinni fjallar þáttur- inn um kvenréttindamál. 21.05 Stravinsky. Myndin sýnir Jgor Stravinsky æfa CBCihljómsvcitina i Kanada og brugðið cr upp myndum úr ævi hans. 21.55 Dýrlingurinn. Rogcr IHoorc i lilutvcrki Simon Tcmplar. ísí. tcxti: Bcrgur Gúðnason. 22.45 Dagskrárlok. ITl HUÓÐVARP Föstudagur 13. okóber, Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morguulcikiimi. Tóuleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugretnum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. Tónleik- ar. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcöurfregnir. 12.00 Hádcgisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og vcður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les framhalds- söguna Silfurhamarinn eftir Veru Henriksen (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir og tilkynningar. Létt lög: Manfred Mann, Phil Tate, Gunter- Kallmann kórinn, Eric Johnson, Pcter og Gordon, John Molinari, Val Doonican o. fl. skemmta með söng og hljóðfæralcik. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass- ísk tónlist. (17.00 Fréttir. Dagbók úr umfcrðinni. Karlakór Reykjavíkur syngur lag eftir Karl O. Runólfsson; Sigurð- ur Þórðarson stj. Tékkneska fíl- harmoníusveitin lcikur Karneval- forleik eftir Dvorák. Tamás Vás- áry leikur tvö píanóverk eftir Liszt. Einsöngvarar, kór og hljóm- sveit Sadlers Wells ópcrunnar Xlytja atiiOi úr óperunui 11 tiova- tore eftir Verdi. Leon Fleisher leikur á píanó Valsa op. 39 eftir Brahms. 17.45 Danshljómsveitir leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Björgvin Guðinundsson tala um erlend mál efni. 20.00 Ennþá roðna þér rósii> á vöngum. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.30 íslenzk prestsetur. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Einleikur á gítar: Laszlo Szcndrci- Karper leikur. a. Prelúdíu í C- dúr eftir Bach. b. Prelúdía í c-moll eftir Villa-Lo- bos. c. Pastorale op. 29. eftir Bene- venuto Terzi. d. Alhambra, stúdía eftir Tarrega. e. Fantasíu eftir Josc Vinas. f. Á leiði Debussys eftir de Fella. 22.10 Vatnaniður eftir Björn J. Blön- dal. Höfundur flytur (9). 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Valentin Ghe- orghiu frá Rúmeníu. a. Hinn eilífi söngur eftir Karlo- wicz. b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Bcethoven. 23.20 Fréttir I stuttu máli. liiLöSkráilok,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.