Alþýðublaðið - 15.10.1967, Page 3
Sunnudags Alþýðublaðið — 15. okt. 1967
3
o
ÞAÐ var glatt á hjalla í
Flensborgarskólanum, er frétta
manni og ljósmyndara Alþýðu
blaðsins var litið þangað inn
kvöld eitt nú 1 vikunni. Gagn
fræðingarnir frá í vor voru
að kveðja tvo írska kunningja
sínai. sem þéir buðu í íslands-
heimsókn og hafa nú dvalið
hér í nokkra daga.
írarnir tveir heita John A.
Maguire og James Ryan og
voru þeir leiðsögumenn og
bílstjórar krakkanna á skóla
ferð um írland, sem þeir fóru
eftir prófin í vor. Ferð þessi
var farin á vegum ferðaskrif-
stofu einnar hér í Reykjavík og
borguðu krakkarnh- ferðakostrl
aðinn fyrirfram. Var svo til-
skjlið í samningunum við ferða
skrifstofuna, að morgunverðuT
væri innifalinn í verðinu. Sök-
um einhverra mistaka fór þó
svo, að krakkarnir fengu eng
ann morgunverð eins og lofað
hafði verið og þegar þeir komu •
aftur heim að ferðinni lokinni
var þeim endurgreiddur hluti
af ferðakostnaðinum, sem
þessu nam.
Þarna voru krakkarnir komn
ir með nokkra fjárupphæð
handa milli og datt þeim í hug
að verja henni til þess að
bjóða leiðsögumönnunum, þeim
John og Jimmi, í heimsókn til
íslands, en þeir höfðu sýnt
krökkunum einstaka hjálpsemi
og velvi'd á ferðalaginu og
re.vnzt t>eim sannir félagar.
Þetta varð úr og. í byrjun
október komu þeir báðir og
dvöldu í rúma viku. Kennarar
Flensborgarskóla voru að sjáif
sögðu með í spilinu frá upp-
hafi og kom það . fyrst og
fremst í þeirra hlut að sjá um
dvöl íranna. Var farið með þá
um Suðurland og upp á Akra-
nes. Einnig var þeim sýnt jarð
hitasvæðið nýja í Reykjanesi.
Síðasta kvöldið, sem írarnir
dvöldu hér, héldu gagnfræðing
amir írlandsvöku, þar sem
sýndar voru myndir og rifjað
ar upp endurminningar úr ír
landsferðinni.
Að sjálfsögðu voru þeir John
og Jimmi þarna viðstaddir og
tóku þátt í skemmtunum krakl;
anna af lífi og sál. Á ferðalag
inu höfðu þeir m. a. kennt
krökkunum mikið af írskum
þjóðlögum og vísum, og við
þetta tækifæri stóð John upp
og var forsöngvari, en allir hi>
ir tóku undir fullum hálsi í
viðlaginu.
Tíðindamanni blaðsins tókst
að ná tali af þeim félögum meft
an á skuggamyndasýningu stóð
og spurði þá nokkurra' spiim-
inga.
..Þetta hefur verið alveg ó-
glevmanieg ferð”, sagði Jirn.
..landið ykkar er mjög fallegt.
Hverirnir og fjöllin eru stór-
kost.leg. Við höfum aldrei
kvnnrt skemmtilegum ferðahón
eins og bessum, í starfi okkar
sem leiðsögumenn. Krakkarnir
vom fiörugir og komu sérstak-
lega vel og kurteíslega fram.“
Éf? held að ungt fólk á ís-
landi broskist mun fyrr en iafn
aldrar þess erlendis," skaut
John inn í. ,,Ég hef verið leið-
sögumaður fyrir ferðahóna
nr.<ít! fólirs frá mörgum löndum
og þessir krakkar bera tvímæía
laúst af þeim öllum hvað fram
komu og viðmót snertir. Við
erum ævarandi þakklátir fvrir
.móttökurnar og gestrisnina
sem okkur hefur verið svnd.“
t lok írlandsvökunnar voru
þeim John og Jim gefnar gesta
bæknr með nöfnum allra tr-
landsfaranna " að ski'naði.
Flnt.tu þeir báðir stutt ávörp í
þakkarsk.vni, á ensku að sjálf
sögðu, og var ekki annað að
s.iá. en allir ættu auðvelt með
að skilja þá.
í miðið er skeinmtinefndin,
um tveimur frá írlandi. Þeir
þrír ungir piltar, ásamt gestun-
eru við þetta tækifæri að af-
henda þem myndabækur til minningar um íslandsförina. Að
ofan og neðan eru áhugasamir áhorfendur á skemmtuinni. Að
neðan eru nokkrir ungiingar að gæða sér á veitigum þeim sem
fram voru boðnar.
FENGU EKKI