Alþýðublaðið - 15.10.1967, Síða 11
Sunnudags AlþýðublaðiS — 15. okt. 1967
11
í meistaraíl. kvenna
Á föstudagskvöldið voru háðir
tveir leikir í meistaraflokki
kvenna og þrír leikir í II. flokki
karla. Leikirnir voru skemmtilegir
og mikil taarátta.
Leikur KR og Víkings var sér-
staklega spennandi og KR-stúlk-
urnar sýndu.mikinn keppnisvilja.
Vikingsstúlkumar höfðu betur í
byrjun og í leikhléi var staðan 3
gegn 1 Víking í vil.
í síðari hálfleik sótti KR.á og
þegar um það bil þrjár mínútur
voru til leiksloka var munurinn 2
mörk Víking í vil, 5 gegn 3. En
KR-stúlkurnar sigldu fram úr, —
skoruðu ,3 síðustu mörkin og sigr-
uðu í leiknum með 6 mörkum
gegn 5.
KR-liðið er mjög skemmtilegt
og í stöðugri framför. Helzti
kostur liðsins orðinn mikil bar-
áttuvilji, sem öllum liðum er nauð
synlegur. Sigrún Sigtryggsdóttir
skoraði helming marka KR og
átti góðan leik, sömuleiðis Kol-
brún Þormóðsdóttir og Hansína
Melsted sýndi góð tilþrif.
Leikur Fram og Ármanns var
ekki eins skemmtilegur. Fram
vantaði Geirrúnu Theódórsdóttur
og án hennar er liðið ekki nema
svipur hjá sjón. Sigur Ármanns
6:3 var verðskuldaður, en bezt í
liðinu er Díana Óskarsdóttir, mjög
góð skytta. Ása Jörgensdóttir sem
lengi hefur leikið með liðinu er
því nýkill styx-kur.
í
Þrír leikir voru háðir í 2. fl.
karla og voru skemmilegir, sér-
Framliald á bls. 10.
Það er oft harka í handknattleik og þessi mynd sýnir þaff vel. í
bvöld fara fram leikir í Rcykjavíkurmótinu í íþróttahöllinni í Laug
ardal í meistaraflokki kaiia.
FVRIR 15 árum var Ilerbert
Schade, Vestur-Þýzkalandi,
einn bezti langhlaupari heims.
Hann var einn helzti, keppi-
nautur Tékkans Emil Zatopek
á Olympíuleikjunum í Helsing
fors. Schade er nú löngu hætt-
ur keppni, en hér sést hann
Ieiðbeina syni sínum, Michael,
sem ætlar að feta í fótspor
föð'ur síns. Michael er að'eins
12 ára gamall.
/. deild í
Englandi
STAÐAN í I. deild í Englandi
að loknum 11 umferðum er þessi:
Sheffield W 7-2-2 22-14 16
Liverpool 7-1-3 18-7 15
Manchester U 5-4-1 16-11 14
Tottenham 6-2-3 20-19 14
Leeds 5-3-2 17-18 13
Arsenal 6-1-4 16-11 13
Nottingham F 5-2-4 21-13 12
Stoke 4-4-3 18-16 12
Everton 5-1-5 17-12 11
Manchester C 5-1-5 19-14 11
Burnley 4-3-4 24-19 11
Southampton 5-1-5 24-22 11
Wolverhampton 4-3-4 21-24 11
Newrastle 4-3-4 18-22 11
West Bromwich 4-2-5 18-21 10
Sunderland 4-2-5, 12-18 10
West Ham 3-2-6 23-5 8
Coventry 2-4-5 17-25 8
Chelsea 2-4-5 11-31 8
Leicester 3-1-7 17-20 7
Sheffield U 2-3-6 15-26 7
Fulham 3-1-7 12-23 7
G!
CIEVRDLET
Finn Laudrup
fær góð tilboð
DANSKI knattspyrnumaðurinn
athygli í landsleik Dana og ís-
Finn Laudrup, sem vakti mesta
lendinga á Idrætsparken s. 1. sum
ar og ekki aðeins þá, heldur í
öllum landsleikjum ársins, hefur
fengið góð tilboð fr:á atvinnulið-
unx.
Austurríska: iiðið Rapid frá
Vínarborg hefur gert Laudrup
góð tilboð, en hann hefur ekki
samþykkt neitt ennþá.
Íþróttasíða Aktuelt spurði Lau
di-up nýlega hvort hann hefði á-
huga á atvinnumennsku. Hanri
sagðist ekki hafa áhuga á henni
sem slíkri, en fái hann mjög góð
tilboð, er varla um annað að
Finn Laudrup.
ræða en taka því. Laudrup starf-
ar nú hjá fyrirtækinu Select, sem
verklar með íþróttavörur, en eig-
andi þess er Eigil Nielsen, fyrr-
vei-andi landsliðsmarkvörður.
Auk tilboðsins frá Rapid hefur
komið annað frá Bandaríkjunum
og þeir bjóða honum 225 þúsund
danskar krónur auk góðra mán
aðarlauna, ef hann komi þangað
og leiki með liði, sem ferðast
víðs vegar um Bandaríkin á
næstu tveimur árum. — Daudrup
hefur ekki áhuga á þessu.
KR og Fram
kl. 3 í dag
í DAG kl. 3 leika Fram og KR í
Bikarkeppni KSÍ. Eins og kunn-
ugt er, gerðu félögin jafntefli á
Melavell'inum um síðustu helgi
3:3 eftir framlengdan leik. Það
lið sem sigrar, leikur til úrslita
við sigurvegarann í leik Víkings
og Akurnesinga, sem fram fór á
laugardag. Ekki er hægt að segja
frá úrslitum í þeim leik, þar sem
bílaðið fór í ifrentun láðxgr en
leiknum lauk.
U 1 'XMVfJMia
•INJ31VW ÍIOO QIA ONI
•NORIS ÖIUAá ONINN3MtinaiA HOWJHJ
niXIW 04 N3 ‘NnillAX 43 3348 V1JL34
i