Alþýðublaðið - 10.11.1967, Qupperneq 11
r
elló - belló
Útsölustaðir: Kjörhúsgögn, Selfossi
Trausti Marinósson, Vestmannaeyjum
Nýja bólsturgerðin
Laugavegi 134, sími 16541.
mikið
Belló
vegna
tiar aö sjónvarpstæki komu inn á heimilin hefur
mætt á sófasettinu og sérstaklega örmunum. En
sófasettið er með heilum teakörmum og varna þess
áklæðinu frá sliti.
Hægt er að fá 3ja eða 4ra sæta .sófa.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Nútívna vinnukona
Framhald af 15. síðu.
ar voru með heilum plötum,
ekki gorma (spíral-) plötum eins
og margar eldavélar hafa. Okk-
ur var sagt að ástæðan væri sú,
að meðan tilraunir fóru fram á
þessu sviði, hafi verið álitið
nauðsyn, að hafa rifu milli hita-
elementanna. Þessu er hætt
núna og það er bæði þrifnaðar-
og viðgerðaratriði. Ef hellurnar
eru heilar ofan á stálplötu er
minni hætta á viðgerðum vegna
fitu og annars, sem vill sækja
á gormheliurnar.
hafi þeir keypt síðast, en vildu
Okkur er sagt af þeim heppnu,
sem uppþvottavélar eiga, að þær
sízt missa. Uppþvottur er leiði-
gjarn — kannske um of. Vélarn-
Tvöfalt gler
ar sem við skoðuðum, þvo öll ó-
hreinindi af diskum, þær skola,
þvo og hreinskola tvisvar, auk
þess, sem þær þurrka.
Sumum finnst of mikið að
missa húsrúm undir þvottavél, en
þeir athuga ekki um leið, að
uppþvottavél er geymsla fyrir
leir. Hvað er auðveldara en ein-
mitt að taka diskana og glösin
gljáfægð úr uppþvottavélinni og
bera þá beint á borðið?
Næmt ayga
Framhald af 7. síðu.
híbýlafræðingar helzt að sér?
— Auk umsjónar með innrétt-
ingum íbúða og bre.vtingu á þeim,
teiknum við innréttingar í verzl-
anir, en það er nauðsynlegt, að
þær séu smekklegar og vel úr
garði gerðar. Það er ekki sízt
umhverfið, sem gerir vöruna eft-
irsóknarverða í augum kaupenda
og leggur áherzlu á það, sem
kaupmaðurinn vill, að viðskipta-
vinurinn taki eftir. Við verðum
fyrst og fremst að taka tillit til
þess við innréttingu á verzlun-
um, hvaða vöru á að selja hverju
sinni. Híbýlafræðingar sjá einn-
ig um uppsetningu á sýningum
svo sem EXPO 67, (Skarphéð-
inn Jóhannsson), sem var í Mon-
treal í ár. Það er einnig hent-
ugt vð ræða við híbýlafræðing-
inn. þegar skreyta á vegg í opin-
berri byggingu. Þá hefur híbýla-
fræðingurinn samráð við lista-
manninn um stað þann, sem
velja skal skreytingunni.
— Ætlarðu að vera áfram á
íslandi, Finnur?
Finnur lítur löngunaraugum
fram í prentsmiðjuna. Það var
greinilegt, að niður vélanna lét
fagurlega í eyrum hans.
— Ég geri ráð fyrir því. Samt
er erfiðara að lifa hér en í Dan-
mörku. Rétt áður en að ég lauk
námi og eftir að konan mín liafði
lokið sínu, lifðum við á launum
hennar. Hér verðum við að
vinna bæðí.
— Viltu kannske gerast blaða-
maður aftur?
En jafnvel þó að Finnur tali
góða íslenzku, þó að prentvél-
arnar og svertan veki kærar
endurminningar, hristi hann höf-
uðið. Hann hefur líka lagt á sig
þriggja ára erfitt nám til að geta
aðstoðað fólk við fegrun híbýla
sinna. Vonandi verður ísland
hans annað föðurland, því að
vafalítið er góður fengur að
kunnáttu hans á þsesu sviði hér
Tökum að okkur alls konar
framkvoemdir
bœði í tíma-og ákvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA
Loítpressur - Skurðgrölur
Kranar iéI
/\V
. \ \ rrA&W&rrf'
111
VI
:• •••:í
1
• •• ;
1 ó:.) $
Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnrétt-^
ingar og fataskápa. — Afgreiðum eftir mált.
Stuftur afgreiðslufrestur.
Hagkvæmir
greiðsluskilmáiar.
Hver skápur í eldhúsinnréttingunni lækkar um 500—1200 kr*
Enn þó sömu gæðum haldið.
ODDUR H.F. HEILDVERZLUN
KIRKJUHVOLI 2. HÆÐ REYKJAVÍK
SÍMI 21718 E. KL. 17.00 42137.
ii
II
m
SIEMENS HEIMILISTÆK)
SPlllilSlllllÍilSlIli
Einangrunargler
Húseigendur — Byggingameistarar
Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum-
fyrirvara.
Sjáum um ísetningu og allskonar breytingar á gluggum.
Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um máltöku.
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmíefni.
Gerið svo vel og leitið tilboða.
SÍMI 5 11 39.
KITCHEN AID & WESTINGHOUSE
viðgerðarþjónusta
Viðgerðir og endurbætur á raflögnum.
HringiÖ í okkur í síma 13881.
Raf naust sf.
Barónsstíg 3.
Útvegum frá V.-Þýzkalandj sér-
staklega vandað tvöfalt einangr-
unargler.
e**æ luní< . ri
Laugavegi 29 - Sími 24321
Gólfteppi yfir allt gólfið-
eða stök teppi
Wifilton, Axminster eða Rvs?
Mesta úrval af teppadreglum frá Englandi. sem þér getið séð á einum stað hér á
landi. Breiddin er 336 cm svo engin samskeyti myndast i miðju gólfi. Verð frá
kr. 380,09 per fermeter. Mikið úrval af sér jtökum teppum í mörgum stærðum og
gerðum.
Laugavegi 31 — Sími 11822.
11