Alþýðublaðið - 10.11.1967, Side 13
íslenzkur iðnaður
Framhald af 3. síðu.
NYJUNGARNAR
FYRSTIR MEÐ
Iiúsgagnaverzlunin Víðir, sem
cr einliver elzta húsgagnaverzi-
un á landinu, hefur jafnframt
lagt það í vana sinn að vera
fyrst með nýjungarnar.
í vor komu þangað nýrri og
stórvirkari vélar og nú — þeg-
ar íslenzkur iðnaður kvartar og
toarmar sér — bera Víðismenn
höfuðið hátt.
Þeir reyna eitithvað nýtt og
slíkt virðist" líka vel. — Tekk
var í tízku lengi og Víðir fram-
leiddi tekkhúsgögn, en reyndi
jafnframt fyrir sér með á'mi og
eik. Okkur er sagt, að bæði eik
og álmur vinni á í dag.
En þeir gera meira. — Þeir
fréttu, að dönsk og norsk hús-
gögn líkuðu betur, þar sem á-
ferðin á viðnum væri sléttari og
betri.
Áður fyrr var viðurinn aðeins
lakkaður, nú eru þeir farnir að
nota sérstakt sýruhert lakk, sem
þolir vatn, spíritus og sígarettu
eld. — Þetta er ekki aðeins
sterkara. Húsgögnin verða áferð
arfallegri og sléttari.
Stór húsgagnaverzlun eins og
Víðir, vill vitanlega styrkja ís-
lenzkan iðnað og nota ullará-
klæði á húsgögnin sín. En við-
skiptavinirnir ganga fyrir og
þer, sem vilja fá nylon áklæðin
vinsælu, ef óskað er.
Þjónustan er sífellt að batna.
Núna 'á næstunni ætlar Guð-
mundur í Víði að bjóða við-
skiptavinum sínum sjónvarps-
og útvarpsitæki, sem eru vestur
þýzk og heita CUBA, og- þar
sem Víðir er þjónustufyrirtæki,
sjá þeir einnig um að útvega
menn ti1 uppsetningar á sjón-
varpstækjum og loftnetum.
mörgum sviðum fullkomlega
jafnfætis erlendum starfsbræðr
um sínum. Hins vegar verðnr
að hafa í huga ýmsa sérstöðu,
sem íslenzkir staðhættir skapa,
svo sem þröngan markað, á inn
lendu hráefni o. fl. Skefjalaus
og hömlulaus innflutningur á
erlendum iðnaðarvörum er ekki
skynsamlegur. Innflutningnum
verður að stýra þannig, að hann
verði í senn nokkuð aðhald fyr
ir íslenzkan iðnað, kynni það
bezta sem er á erlendum mark
aði hverju sinni, en séu þó
þau takmörk sett, sem nauðsvn
leg eru til verndar íslenzkum
iðnaði. Ég er þess fullviss, að
verði þarna farin hófsöm og
skynsamleg leið, þá á íslenzknr
iðnaður bjarta framtíð fyrir
höndum.
ÍBÚÐA
BYGOJENDUR
Smíði á
INNIHURÐUM
hefur verið
sérgrein okkar
um árabil
Kynnið yður
VERD
GÆÐI
AFGREIÐSLU
FREST
tU
SIGURÐUR
ELlASSON%
Auðbrekku 52 - 54,
Kópavogi,
sími 41380 og 41381
AUGLÝSiÐ
í AiþýSublaðinu
Sófasett og hillur frá VÍÐI.
raka í dýnunum. Þessi nýju
efni gera heftinguna ónauðsyn-
lega, dýnuna þynnri, léttari,
sléttari og áferðarfallegri. Hún
fellur betur að líkamanum og
veitir honum betri hvíld. Hefur
þessi nýjung hlotið lof í dönsk
um blöðum. Það er von mín og
trú, að með því að koma þess-
ari nýju dýnu á markaðinn, sé
Dúna að framkvæma eitt af
markmiðum sínum, þ. e. að
koma með betri vöru en
áður var og auk þess ódýrari,
sem sagt betri þjónustu við neyt
endur.
Og að lokum Óskar. Nú er
mikið rætt um íslenzkan iðnað
og framtíð hans. Hvað vildir
þú segja um það í stuttu máli.
Ég hefi mikla trú á íslenzk
um iðnaði og framtíð hans. ís-
lenzkir iðnaðarmenn standa á
SERVÍETTU-
PRENTUN
SfMX 32-101.
Mataruppskriftir
VIÐ erum flestar hræddar við
að fara ótroðnar brautir í mat-
argerð. En þar sem við fengum
tvö bréf frá' reykvískum hús-
mæðrum í síðustu viku með
þakklæti fyrir góðar uppskriftir,
langar okkur til að segja ykkur
eins og við höfum kanns.ke gert
áður, að hver einasta uppskrift,
sem við birtum er þaulreynd hér
á íslandi og elduð fyrir a.m.k.
8 manns. Hins vegar gerum við
ekki ráð fyrir að öll heimili séu
svo stór og því höfum við miðað
uppskriftirnar við 4.
Það gleður okkur að frétta, að
húsmæður nenna að leggja það á
sig að gera matinn örlítið öðru-
vísi og meira hátíðlegan og sér-
staklega gladdi það okkur að fá
bréf frá 13 ára telpu, Guðrúnu
Sigurðardóttur í Reykjavík, sem
þakkar okkur ekki aðeins fyrir
Barnagamaii heldur og fyrir mat-
inn, sem mamma hennar eidar
úr Helgarblaðinu. Það er gleði-
legt að frétta, að einhverjir eru
ánægðir með það, sem við erum
að reyna að gera og við viljum
gera okkar til að lesendurnir
haldi því áfram. Ef það er eitt-
hvað, sem þið óskir sérstaklega
cftir, erum við reiðubúin til að
reyna að uppfylla óskir ykkar.
Og þá vindum við okkur að
uppskriftunum og byrjum á
kartöflunum.
Við gerum nefnilega alltof lít-
ið fyrir kartöflur á íslandi. Við
sjóðum þær, skrælum þær og
hendum þ eim á borðið. Há-
markið er venjulega kartöflu-
stappa eða sykurbrúnaðar kart-
öflur á sunnudögum.
En það er ýmislegt annað
hægt að gera við kartöflur. Við
höfum einu smni birt uppskrift
af kartöflusúpu, sem kölluð er
súpa góðu húsmóðurinnar í
Frakklandi, af því að hún kostar
litla peninga en mikla vinnu. Nú
ætlum við að birta fáeinar upp-
skriftir bæði af bökuðum kart-
öflum og steiktum kartöflum og
fleii’i kartöfluréttum. Það væri
gaman að vita, hvernig ykkur
lízt á eftirfarandi afbrigði af
kartöflum með mat.
En við gerum ekki ráð fyrir,
að þeir séu margir, sem hafa
reynt að setja gráðost á „mör-
brað” sneiðar.
Það er hins vegar mjög gott
og hér kemur upþskriftin:
MÖRBRAÐ MEÐ GRÁÐOSTI.
&
I *
2 litlar svínsmörbrað,
50 gr. smjörlíki
4--5 tómatar
75 gr. gráðostur
ögn af kældu smjöri.
Mörbraðið er skorið í sneið-
ar og þá helzt á ská, því þá verða
sneiðarnar fallegri. Þær eru svo
brúnaðar í pönnunni og salti og
pipar stráð á. Tómatarnir eru
skornir í sneiðar, lagðir í botn-
inn á velsmurðu eldföstu móti,
og mörbaðsneiðarnar settar of-
an á. Gráðosturinn er skorinn í
þunnar sneiðar og settur ofan á
kjötið. Feitinni af pönnunni
hellt yfir og sett inn í ofn (vel
heitan) í stundarfjórðung. Bor-
ið fram með steiktum kartöflum
eða snittubrauði og ískalt smjör
í sneiðum sett ofan á hverja
mörbraðsneið fyrir sig.
KÖTKAKA.
í Ameríku er þessi réttur
nefndur „Shepherd’s Pie”, sem
myndi samsvara íslenzka orðinu
„Kjötkaka.” Þetta er líka réttur,
sem er búinn til úr afgöngum og
bakaður í eldföstu móti í ofni.
í hann þarf eftirfarandi efni:
500 gr. soðið kjöt.
250 gr. soðið grænmeti (1 dós
blandað grænmeti).
Afgangar af sósu (eða sósa úr
súputeningum).
Kartöflustappa úr 1 kílói af
kartöflum.
Kjötið ásamt grænmeti og sósu
er sett í eldfast mótið, kartöflu-
stöppu sprautað meðfram hlið-
unum og bakað í heitum ofni
unz stappan er ljósbrún orðin.
)
Það er svo margt annað, sem
hægt er að gera til þess að breyta
örlítið um í matargerð. T. d.
verða kótelettur allt annar rétt-
ur, ef þær eru steiktar í ofni
með lauk, tómatsósu á hverja
kótelettu og ostsneið yfir.
Múlakaffi
★ Kaffi og nýbakaðar kökur, smurt brauð
og heitur matur alla daga.
★ Fljót afgreiðsla.
★ Næg bílastæði.
★ Ódýr og góður matur.
★ Sjónvarp í salnum.
★ Þeir sem koma einu sinni koma ævinlega
aftur.
★ Eiginmemi! Bjóðið fjölskyldunni í mat og
kaffi í MÚLAKAFFI.
Opið frá kr. 7 f.h. til kl. 11.30 e. h.