Alþýðublaðið - 10.11.1967, Qupperneq 15
ÁÐUR FYRR var auðvelt um
húshjálp og stúlkur flykktust í
hópum til höfuðstaðarins til að
yinna í húsum. Nú vill engin
stúlka vinna við húshjálp, en
húsmæður þarfnast þeirra eigi
að síður.
Fjöldamargar húsmæður
vinna utan heimilis og þurfa því
mun meira á liúshjálp að halda
en var áður fyrr, meðan hús-
mæður þurftu aðeins og vinna
við hússtörf.
Og þá var leitað á' vit vél-
væðingarinnar.
Það eru sjálfvirkar þvottavél-
ar, frystikistur, þurrkarar, upp-
þvottavélar og allt mögulegt.
Okkur langaði til að fræðast
um, til hvers allar þessar vél-
ar væru notaðar og því snérum
við okkur til Húsprýði á Lauga-
vegi 176, en þeir hafa umboð
fyrir AEG og BOSCH heimilis-
tæki.
Frystikisturnar eru mjög stór-
ar og vel innréttaðar. Ef menn
eiga frystikistu, er auðvelt að
kaupa matvæli á hagkvæmara
verði en ella, t. d. slátur og
frysta það. Hagsýnar húsmæðuiri
erlendis nota frystikistur mjög
mikið til að matreiða í einu lagi
fyrir mánuðinn. Þá standa þær
gjarnan við eldavélina heila
helgi og matreiða, baka og frysta.
Það er mjög auðvelt að mat-
reiða baunir á þennan hátt. Þá
er baunasúpunni hellt í ílát, hún
fryst og köggullinn tekinn upp,
þegar á að nota hann, settur í
pott og eftir augnablik er bauna-
súpan til fyrir fjölskylduna. En
þetta er aðeins nefnt sem dæmi.
Brauð, kökur, yfirleitt allt, sem
nafni nefnist má frysta og geyma.
Við þurfum aðeins að gæta þess,
að maturinn sé kældur áður en
hann er frystur. Og með kældur
er átt við, að hann sé ekki sett-
ur sjóðandi heitur ofan í kist-
una, heldur vel kaldur. Frysti-
kista er nauðsyn fyrir allar ,kon-
ur, sem vinna utan heimilis eða
þær konur, sem hafa stór heim- ’
ili og áhuga fyrir að eignast frí- ’•
stundir — skipulagðar frístund-
ir. Með ákveðnum matseðli.
Langar ykkur til að eignast
sjálfvirkar þvottavélar, sem þvo ,
þvottinn og jafnvel þurrka hann?
Þið eruð ef til vill í fjölbýlis-
húsi og njótið þess að hafa Lava-
matþvottavél og þurrkara, sem
líkjast því sem notað er í sjálfs-
afgreiðsluþvottahúsum erlendis.
Ef ekki, er auðvelt að leysa
vandann. Lavamat þvottavélin
þvær þvottinn og skolar hann
marg sinnis áður en hann kem-,
ur þurrundinn út. Þetta er ein-
mitt þvottavélin, sem okkur vant-
ar —• vél, sem stendur í eld-
húsinu, vél, sem tekur lítið rúm,
vél, sem vinnur fljótt og vel. Við
vitum af reynslu, að þetta eru'
góðar vélar.
En hvað kaupum við fyrst, þeg-
ar við hugsum um heimili? Elda-
vélina? Við gerum ráð fyrir að
svo sé. Þarna í Húsprýði sáum
við margar gerðir af eldavélum,
eldavélum, sem standa á gólfi,
eldavélar af öllum gerðum með
ofni í vegg og fleira. Það vakti
athygli okkar, að allar hellurn-
Framhald á 12. síðu. j
VELTUSUNDI 1
Sími 18722.
Ávallt fyrírliffgandi
LOFXNET OK
XOFTNETSKERFT
FYRIR
V Tfti RtuSHtS.
llett
LEIKFIMI____________
JAZZ-BALLETT
Frá DANSKIN
Búningar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbeltl
Margir litir
'fc Allar stæröir
Frá GAMBA
Æfingaskór
’Svartir, blelkir, hvitir
Táskór
Ballet-töskur
Johns-IVBanvSSIe
glerulíareinangrun
tiri og fle.ri nota Johns-Manville glerullareinangrunina
með álpappímum.
Enda citt bezta einangrunarefnið og jafnframt það
langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glemll og 2V4” frauðplast. I
einangrun og fáið auk þess álpappír með!
Hagkvæmir greiðsluskiimálar.
Sendum um land allt. —
Jafnvel flugfragt borgar slg.
JÖN LOFTSSON HF.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
Akureyri: Glerárgötu 26. — Sími 21344.
Teppadeild
Austurstræti 22.
sími 14190.
Þér getið hvergi gert betri kaup í teppum
en hjá TEPPI HF.
Teppin eru framleidd úr 100% ull.
Verð kr. 550.— pr. ferm. með söluskatti.
Falleg mynstur.
Glæsilegir litir, sem valdir eru af hýbýla-
fræðingum.
Tökum mál og klæðum horaa á milli með
stuttum fyrirvara.
Gardínudeild
sími 16180.
Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum og
erlendum gardínuefnum í allri borginni.
Verzlið þar sem úrvalið er mest.
15