Alþýðublaðið - 16.11.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND
HUÓÐVARP
Fimmtudagur 1G. nóvember.
7.00 Morgunútvarp.
VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veSurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30
Tiikynningar. Húsmæðraþáttur:
Sigríður Kristjánsdóttir hús-
mæðrakennari talar öðru sinni
um kaup á heimilistækjum. Tón-
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Frétt-
ir. Tónlcikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónieikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til
kynningar.
13.00 Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska-
lagáþætti sjómanna.
14.40 Við, sém heima sitjum.
Sígurveig Guðmundsdóttir segir
frá feröalagi urn Sovétrikin, ann-
ar þáttur.
15.00 Miðdegjsútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lóg:
Helleniquctríóið, Roberto Ross-
andi, Liane Augustin, Graham
Bonney, André Colbert, The sha-
dovvs o. fl. syngja og leika.
16.00 Veðurfrcgnir.
16.40 Framburðarkennsla í frönsku og
spænsku.
17.00 Fréttir.
Á hvítum reitum og svörtum.
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
17.40 Tónlistartími barnanna.
Jón G. Þórarinsson sér um tím-
ann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Víðsjá.
19.45 Fimmtudagsleikritið: Hver er
Jónatan? eftir Francis Durbridge.
Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri:
Jónas Jónasson.
Leikendur i 2. þætti, sem ncfn-
Kvöldsimar Alþýðublaðsins:
Af^reiðsla: 14900
llitstjórn: 14901
Prófarkir: 14902
Prentmyndagerð: 14903
Prentsmiðja: 14905
Anglýsingar og framkvæmda
stióri; 14900.
ist: Getspekin góða. Ævar R. Kvar 09.30. Snorri Sturluson er væntanleg-
an, Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Rúrik Haraldsson, FIosi Ólafsson,
Róbert Arnfinnsson, Herdis Þor-
valdsdóttir, Arnar Jónsson, Annv
Guðmundsdóttir, Gísli Alfreðsson
og Sigurður Hallmarsson.
20.20. Íslandsvísa' Ingimar Erlendur
Sigurðsson lcs kafla úr nýrri skáld
sögu sinni,
20.35 í hljómleikasal: Kínverskl píanó-
leikarinn Fou Ts’ong leikur í
Austurbæjarbíói 29. maí s. 1.
a. Chaconne eftir Hendel.
b. Sónata i B-dúr op. posth, eft-
ir Schubert.
c. Polonaise-Fantasía í A-dúr op.
61 eftir Chopin.
21.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arn
old Bennett. Þorsteinn Hannesson
les (22).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Um íslenzka söguskoðun.
Lúðvík Krisjáesson ritliöfundur
flytur þriðja erindi sitt: Hvar er
ísland?
22.45 Vorblót, tónverk eftir Igor Stra-
vinsky. Fratie'rt útvarpsliljóm-
sveitin leikur pierre Boulez stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
D* öclírárloU'
Skip
Skipadeild S. f. S.
Arnarfell fór frá Ellesmercport í gær
til Port Talbot, Avonmouth, Antwerp-
en og Rotterdam. Jökulfell er í Rvík.
Dísarfell er í Rvík. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell er í Rvík.
Stapafell er í Rvík. Mælifell er í Vent
spils, fer þaðan til Ravenna.
ur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Osló kl. 00.30:
Pan American.
Pan American þota kom í morgun
kl. 06.05 frá N. Y. og fór kl. 06.45 til
Glasgow og Kaupmannahafnar. Potan
er væntanleg frá Kaupmannahöfn og
Glasgow í kvöld kl. 18.25 og fer til
N. Y. kl. 19.15.
15. SÝNII^G. • •
N. k. föstudag (á morgun) verður
GaJdra-Loftur sýndur í 15. sinn í Þjóð !
leikhúsinu. Aðsókn að leiknum hefur ;
verið góð. Sýniiigum á Galdra-Lofti
verður lokið fyrir jól, s.vo að nú eru
aðeins eftir 4 til 5 sýningar á leiknum
að þessú sinni. Myndin er af Val Gísla
sýni og Gunitari Eyjólfssyni í hlut-
verkum þeirra.
Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn
í Listamannaskálanum sunnudaginn 3*
des. n- kí Munum er veitt móttaka á
skrifstofu Sjálfs.bjargar, Bræðraborg- i
arstíg 9." ý: V - i
Húnvetningar! Munið bazarinn r fé-‘
lágsheimiiinu, L^ufásvegi 25, surinu-
daginn 19. 'iróíL' kl. 2. Komið og 'kaup-
ið jólágjafirnar hjá okkur.
ÝmisVegt
Fermingarbörn Óháða safnaðarins.
Börn, sem eiga að fermast á árinu
1968 komi til viðtals í Kirkju Óháða
safnaðarms kl. 5 e. h. fimmtudaginn
16. nóv. Emil Björnsson, safnaðarprest
ur.
Hafskip hf.
Langá fer frá Gautaborg 17. þ. m.
til Rvíkur. Laxá er í Kungshavn. Rangá
er í Rvík. Selá er í Rotterdam. Marco
er í Norrköping.
Flug
Flugfélag íslands hf.
Millilandaflug: Gullfaxi fer ^il Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 09.30 í
dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur
kl. 19.20 í kvöld. Vélin fer til Lund-
úna kl. 10.00' í fyrramálið. Innan«
landsflug: í dag er áætlað að fljúga
til: Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísa-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks.
Loftleiðir hf.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg-
ur frá N. Y. kl. 08.30. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 09.30. Er vænt-
anlegur til baka frá Luxemborg kl.
01.00. Heldur áfram til N. Y. kl. 02.00.
Þorfinnur karlsefni fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Helsingfors kl.
Reykvíkingafélagið heldur skemmti-
fund í Tjarnarbúð niðri fimmtudag-
inn 16. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Sveinn
Þórðarson, fyrrv. aðalféhirðir, flytur
erindi. Kvennakór syngur. Happdrærti.
Dans. Félagsmenn fjölmcnnið og tak-
ið gesti með.
Vetrarhjálpin í Reykjavík, Laufás-
vegi 41 (Farfuglaheimilið). Skrifstof-
an er opin kl. 14 til 18 fyrst um sinn.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja-
vík vikuna 11- til 18. növ. er í Apóteki
Austurbæjar og Garðsapóteki.
Kvenfélag Ásprestakalls heldur baz-
ar í anddyri Langholtsskólans sunnu-
daginn 27. nóv. n. k. Félagskonur og
aðrir, sem, gefa vilja muni vinsam-
legast hafi samband við Guðrúnu í
síma 32195; Sigríöi i síma 33121; Aöal-
heiði í síma 33558; Þórdisi i síma 34491
og Guðríði' í‘ síma 30953.
Kvenfélag'Neskirkju. Minnzt verður
25 ára afnuí-lis félagsins að Hótel
Sögu fimmtudaginn 23. nóv. Miðar af-
nentir fimmtudaginn 16. nóv. milli kl.
4 og 6. Undirbúningsnefndin.
I
VETRARFRAKKAR
í ÚRVALI
Hattar
LoShúfur
Hanzkar
ANÐEHISEN ©C LAIITH HF.@
m
GARÐAR GÍSLASON H F.
115 00 BYGGINGAVÖRUR
Myndir úr einkaalbúmi Stalíns
Kaupum hreinar
léreftstuskur
íp
( prentsmiðja )
6 16. nðvcmber 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ