Alþýðublaðið - 16.11.1967, Blaðsíða 14
Frainliald af 1. síðu.
fiá Kaaber verða nú límdir aftur
«ne3 H-merkinu. Átta stór fyrlr-
t'jeki í Reykjavík munu nú líma
i ‘tia miða með merki H-dagsins
á öll umslög þeirra bréfa. sem
fyrirtæki þessi senda. Skugga-
myndir, sem minna eiga á umferð
fci’breytinguna 26. maí n. æ. verða
sýndar í hléi í öllum kvikmynda-
tfúsum Reykjavíkur unz breyting-
ln- á- sér stað.
Allt þetta er gert til þess að |
minna alla landsmenn á, að H-dag
urinn verður 26. maí 1968.
Á fundi með fréttamönnum í
gær sagði Benedikt Gunnarsson,
framkvæmdastjóri H-nefndarinn-
ar, að markmiðið með þessu skipu
lagða upplýsinga og fræðslustarfi
væri að búa vegfarendur, hvort
sem þeir væru akándi eða gang-
andi, í bæjum eða sveitum, sem
bezt undir það að geta farið út
í hægri umferðina án aukinnar
liættu. Hinn aðaltilgangurinn
með þessu víðtæka starfi væri að
efla þann vísi að umferðarmenn-
ingu sem skapazt hefði hér á
landi á undanförnum árum með
aukinni umferðarfræðslu. — í
þessu sambandi, sagði Benedikt,
að stofnaðar yrðu öryggisnefndir
út um allt land í samvinnu við
Slysavarnafélag íslands og væri
undirbúningur að stofnun þeirra
þegar vel á vegi. Til starfa í ör-
yggisnefndunum mundi fólk úr
hinum ýmsu félagasamtökum, er
hafa umferðarmál á stefnuskrá
sinni, einkum veljast.
Upplýsinga- og fræðslumiðstöð
H-umferðar var sett á stofn fyrir
hálfum mánuði síðan og hefur á
þeim tíma haft samband við
fjölda marga aðila, og hefur hvar
vetna fengið góðar undirtektir
viðvíkjandi aðstoð og upplýsinga-
og fræðslustarfið fram að H-deg-
inum, 26. maí' 1968.
Forstöðumenn Upplýsingamið-
stöðvar H-umferðar eru þeir Pét-
ur Sveinbjarnarson, sem annast
alla daglega stjórn og Ragnar
bragðljufar sigarettur
CAMEL
ÞVt CAMEL — FILTER ER KOMIN A MARKAÐINN
A
snmai
sm
betm
Hmandi Camel
■
24 16. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐID
Kjartansson. Upplýsingafulltrúi
er Kári Jónasson, skólafulltrúi er
Guðmundur Þorsteinsson, en út-
breiðslustjóri er Hörður "Valdi-
marsson.
Mjog náið samstarf hefur tek-
izt með Upplýsingamiðstöð H-
umferðar og fræðsluyfirvöldum
um fræðslu- og kynningarstarf í
öllum skólum landsins.
Á fundi rneð fréttamönnum í
gær kom meðal annars fram, að
í Reykjavík er nú búið að setja
niður stengur fyrir um sex hundr
uð umferðarmerki af átta hundr-
uð, fyí-ir H-umferð. Sjálf umferð-
armerkin í Reykjavík verða ekki
færð fyrr en nóttina fyrir H-dag-
inn. Þá hefur verið unnið að því
að færa umferðarmerlki úti á
þjóðvégum og er því verlki lokið
að svð miklu leyti sem það verð-
ur framkvæmt fyrr en rétt áður
en breytingin fer fram.
Aðeins verður um smávægileg-
ar bréytingar að ræða á gatna-
kerfi Reykjavíkurborgar vegna
sjálfrar umferðarbreytingarinnar
og sömu sögu er að segja af öðr-
um stöðum úti á landi.
Upplýsingamiðstöð H-umferðar
mun stjórna allri upplýsinga- og
fræðslustarfsemi fyrir H-daginn
og þangað geta einstaklingar, fyr
irtæki, stofnanir og félagasamtök
leitað eftir upplýsingum í sam-
bandi við H-daginn og sömuleið-
is eftir aðstolð við fræðslu og
kynningu vegna breytingarinnar
yfir í hægri umferð.
Frandiald af 1. síðu.
í ræðu sinni í gær sagði for-
sætisráðherra m. a., að það
væri ríkisstjórninnj ekkert keppi
kefli að skerða vísitölu, ef hægfc
væri að ná sama árangri á annan
hátt. Hins vegar minntj hann á
að vandamál þjóðarinnar vegna
undangenginna áfalla væru svo
alvarleg, að enginn gæti komizt
hjá einhverri kjaraskerðingu.
Taldiihann það mjög mikilvægt,
að forystumenn verkalýðshreyfing
arinnar hefðu í undangengnum
viðræðum viðurkennt þennan
vanda, svo og að þeir hefðu geng
ið inn á nýju vísitöluna.
í umræðunum í gær töluðu
margii- stjórnarandstæðingar
bæðj úr Framsóknarflokki og A1
þýðubandalagi. Voru hinir minni
spámenn Framsóknar sérstaklega
ósvífnjr í ræðuflutningi sín’.mi,
óvandfr að meðferð staðrevnda
og illyrtir í garð manna eg
flokka, svo að eftir var tekið.
Þóttu i þeir ekki líklegir til á-
byrgðar þátttöku í lausn alvar-
legra vandamála.
GJAFABRÉF
FRl 8UHDLAUGARSJÓDl
iKtLATÚHSHBIHILISIHD
DETTA BRE'F ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKLU
FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐN-
ING VID GOTT MÁIEFNI.
/ m rxmbt, k tt.
Klt-_