Alþýðublaðið - 16.11.1967, Blaðsíða 9
* aðeins fimm ára, þegar
er hún 33 ára — hlédræg
mað háum fjárfúlgum til
riði.
ar ólu þau upp eins og bróður og
systur.
Að því er virtist, hafði Lina
alveg gleymt harmleiknum úr
bernsku sinni og vissi ekki að
Gerardo var sonur hennar, fyrr
en henni var sagt það, er hún
var 14 ára.
En þó að lnín fengi að vita það
leit hún alltaf á Gerardo sem
bróður sinn — og gerir enn þá.
Foreldrar Linu, sem vorú mjög
fátæk, vildu gjarnan taka á
móti fjárhæðum, sem voru boðn
ar fyrir að blöðin fengju sög.
una. Allir vildu fá greinar og
myndir af Linu og syni hennar.
En stjórnin í Perú greip í taum
ana og bannaði allt slíkt. í stað
inn fékk fjölskyldan stuðning
frá því opinbera. Börnin voru
send í skóla og þau fengu pen-
inga fyrir mat og fötum.
Lina var ekkert sérstaklega
dugleg í skólanum, en hún var
áhugasöm og rösk og stóð síg
prýðilega. Eftir barnaskólann
fór hún í verzlunarskóla á kostn
að ríkisins, af því að hún vildi
gjarnan læra hraðritun og vél-
ritun.
Þegar Gerardo stálpaðist,
sýndi hann mikinn áhuga á
reikningi og bókfærslu og ríkið
sá um að hann fékk að mennta
sig á því sviði og nú er hann
bókhaldari í stóru framleiðslu-
fyrirtæki í Lima.
Hrædd við karlmenn.
Lina fór aldrei út með pilt.
um á sinu reki. Það var eins og
hún hræddist karlmenn og lækn-
arnir álitu að það væri hræðsla
vegna þess, sem hún hafði lent
í í bernsku. Þegar hún fór í bíó
eða gönguferðir, fór hún annað
hvort ein eða með syni sínum
Framhald á 10. síðu.
í júní varð Lina Medina 3á
ára. Hún er nú hamingjusöm
húsmóðir, giftist nýlega verzl-
unarmanni í Perú. Hún stundar
samt enn sitt gamla starf sem
hraðritari á skrifstofu.
KONAN SEM
AGA KHAN MÁ
EKKI GIFIAST
Hún er fögur og siðfáguð, vel sinn, og Dolores og Karim eru
menntuð og töfrandi, og prins þvínær óaðskiljanleg.
inn eiskar hana af heilum hug, Hún er ,,fædd prinsessa"
en sennilega fær hann aldrei segja þeir sem þekkja hana, full
’leyfi til að kvænast henni. Aga komin kona handa Karim. Hún
Khan er bæði veraldlegur stjórn er eiginkona hans í öllu nema
andi og trúarleiðtogi þjóðar sinn nafninu. Hún er liúsmóðirin þeg-
ar, og hann getur ekki gengið ar hann býður heim gestum,
að eiga konu án samþykkis ís- þótt hún dragi sig í hlé þegar
mailítanna. ljósmyndarar eru viðstaddir.
Dolores Guinness er brezk að Það þýðir ekki að spyrja vini
þjóðerni, dóttir „bjórkóngsins“ Karims hvort þau Dolores muni
þrítug að aldri eins og Karim gifta sig, því að virðingarfullur
prins. Það er sagt, að Karim þagnarmúr er umhverfis þau. En
hafi þegar verið orðinn ástfang- á Sárdiníu hugsa allir um þau
inn af henni þegar hún giftist sem hjón nú þegar. Það leynir
hálfbróður hans, Patrick, fyrir sér ekki, að prinsinn elskar
nokkrum árum. En Patrick dó prinsessuna sína. En hann þorir
í bílslysi fyrir tveimur árum ekki að biðja um leyfi ísmail-
og Dolores er nú ekkja með itanna til að kvænast henni,
þrjú börn. Karim var sá sem vegna þess að hann er hrædd-
huggaði hana og hughreysti bezt ur vjg ag fa afsvar, og hann get
meðan hún var að jafna sig eft
ur ekki lengur hugsað sér að
ir áfallið,.og smámsaman hafa til ,
finningar hennar í l.ans garð llfa >n hennar, jafnvel þótt svo
breyzt úr hlýrri vináttu í ást. kúnni að fara, að það kosti hann
JBörmn.-líta á hann -sem_-Xöður hásætið og tjgnarstöðuna.
Kæra félagskona!
Kvenfélag Alþýðuflokks-
ins í Hafnarfirði,
heldur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt, laugardag-
inn 18. nóv. n.k. í Alþýðuhúsinu, og hefst það
með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8 síðd,
DAGSKRÁ:
1. Ræða. Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri.
2. Einsöngur. Guðmundur Jónsson, óperu-
söngvari.
3. Skemmtiþáttur. Ómar Ragnarsson.
4. Danssýning. Iben og Sigvaldi Þorgilsson.
5. Dans.
Miðasala verður í Alþýðuhúsinu föstudaginn
17. nóv. kl. 2—7 síðd. Verð aðgöngumiða er
kr. 150.00.
STJÓRNIN.
Arkitektar, verkfræðingar
og tæknifræðingar
Rune Dahlberg, verkfræðingur frá L M Eries-
son, heldur fyrirlestur og sýningu á bruna-
varnarkerfi í fundarsal Byggingarþjónustu
Arkitektafélags íslands að Laugavegi 26, föstu
daginn 17. nóvember kl. 17,30.
JOHAN RÖNNING H.F.
Herbergi til leigu
Matstofa Náttúrulækningafélags Reykjavíkur hefur nokkur
herbergi til leigu að Kirkjustræti 3. — Jteglusemi áskilin.
Upplýsingar í síma 12465.
SENDIFE RÐA BIFREIÐ
Tilboð óskast í Chevrolet sendiferðabifreið,
árgerð 1963, í því ásigkomulagi, sem bifreið-
in er eftir árekstur.
Bifreiðin er til sýnis við gömlu Slökkvistöð-
ina í Tjarnargötu.
Tilboð sendist í pósthólf: 872, Reykjavík.
KAUPIÐ OG LESIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
16. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ