Alþýðublaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 2
n SJÓNVARP Sunnudagur 26. nóvember. 18.00 llelgistund. Séra Guðmundur Guðmundsson, Útskálum. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Valdimar víkingur — teiknisaga eftir Ragnar Lár. 2. Barnakór frá Kóreu syngur. 3. Staldrað við hjá mörgæsum í dýragarðinum i Kaupmannahöfn. 4. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Innlent og erlent efni; m. a. kynnt starfsemi Blindrafélags is- lands og sýndar nýjustu gerðir af fatnaði fyrir iðkendur vetrar- iþrótta. Umsjón: Ásdfs Hannesdóttir. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist óboðnir gest- ir. Aðalhlutverkið leikur James Garner. ísl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Herréttur (Court Martial). Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Stephen Mur ray og Ronald Leigh-Hunt. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.25 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 26. nóvember. 8.30 Létt morgunlög. Stanley Black og hljómsveit hans leika þaetti úr svítunni Grand Canyon eftir Ferde Crofé. 8.551 Fréttlr. Útd:/íttur újp forustu- grelnum dagblaðanna. 9.10 Vcðurfregnir. 9.25 Bókaspjall. Sigurður A. Magnússon rithöfund ur ræðir við tvo bókmenntgagn- rýnendur, Árna Bergmann óg Ól- af Jónsson um skáldsöguna Astir samlyndra hjóna eftir Guðberg Bergsson. 10.00 Morguntónleikar. a. Jesu, der du meine Seele, kant- ata nr. 78 eftir Bach. Teresa Stich-Randall sópran, Anton Der- mota tenór, Dagmar Hermann alt og Hans Braun bassi syngja með hljómsveit Vínaróperunnar, kammerkórnum í Vín og barrok- hljómsveit; Eelix Prohaska stj. b. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 Beethoven. Wilhelm Back haus og Fílharmoníusveit Vínar- borgar leika; Manns Schmidt Isser / stedt stj. 11.00 Guðsþjónusta í dómkirkjunni að Hólum í Hjaitadal. Hljóðritun frá Hólahátíð 13. ágúst á liðnu sumri. Séra Benjamín Kristjánsson prófastur á Lauga- landi prédikar. Séra l»órir Steph- ensen á Sauðárkróki og séra Björn Björnsson prófastur á Hól- uin þjóna fyrir altari. Meðhjálp- ari: Séra Jón Kr. ísfeld í Ból- staðarhlíð. Kirkjukór Sauðárkróks syngur. Organleikari og söngstjóri: Eyþór Stefánsson tónskáld með aðstoð Guðrúnar Eyþórsdóttur. í mess* unni er frumflutt þríradda kór- verk: Da Nobis Pacum eftir Ey- þór Stefánsson, tileinkað minn- ingu Jóns biskups Ögmundssonar. Sungnir hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Menning og trúarlíf samtíðarlnn- ar. Séra Guðmundur Sveinsson skólastjóri flytur annað hádegis- erindi sitt: Nikolaj Berdjajeff. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan Ótelló eftir Verdi. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. Flytjendur: Merriman, Nelli, Vina, Assandri, Valdengo, Moscona, Newman, kór og NBC-hljómsveit- in. Stjórnandi: Arturo Toscanini. 15.30 Á bókamarkaðinum. (16.00 Veður- fregnir). Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri sér um lestur úr nýjum bókum; Guðrún Þórodds- dóttir kynnir. 17.00 Barnatími: Einar Logi Einarsson stjórnar. a. Gömul þula og syrpa af göml- um lögum. Einar Logi Einarsson les og leikur á píanó; Sigurbjörn Ingþórsson leikur á kontrabassa og Örn Ármannsson á gítar. b. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les þátt eftir Sir Conrad Corfield um tígr- isdýraveiðar í frumskógum Ind- lands; dr. Alan Boucher bjó til útvarpsflutnings. c. Leikritið Árni í Hraunkoti eft- ir Ármann Kr. Einarsson. Fimmti þáttur: Heim í jólaleyfinu. Leikstj. og sögumaður: Klemenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garð- arsson, Jón Júlíusson, Bessi B.iarnason, Jón Aðils, Inga Þórðar dóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Valgerður Dan. 18.00 Stundarkorn með Lumbye: Alfred Krips, George Zazofsky og Boston Pops hljómsveitin leika Konsertpolka fyrir tvær fiðlur og hljómsveit, og Lavard Friisholm stjórnar hljómsveit sem leikur Draumsýnir og Vals Lovísu drottn ingar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir. 19 20 Tilkynningar. 19.30 Þýdd Ijóð. Andrés Bjcírnsson les ljóðaþýðing- ar eftir Steingrím Thorsteinsson. 19.45 Gríinudansleikurinn, ;svítá eftir • - Aram Khatsjatúrjan. Boston Pro- menade 'hljómsveitin leikur; höf. stjórnar. 20.00 Jón Biskup Ögmundsson. Steindór Steindórsson yfirkennari á Akureyri flytur erindi á Hóla- hátíð. Á undan erindinu flytur séra Þórir Stephensen formaður Hólafélagsins stutt ávarp um starf semi félagsins. Hljóðritað í Hóla- dómkirkju 13. ágúst s. 1. 20.40 Gestur í útvarpssal: Sieglinde Kahman syngur sex lög eftir Mozart. a. Abendempfindung. b. Sehn- sucht nach dem Frúhling. c. Ein- sam ging ich. d. Warnung. e. Ri- dente la calma. f. Der Zauberer. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanóið. 21.00 Utan sviðsljósanna. Jónas Jónasson ræðir við Helgu Bachmann og Helga Skúlason. 21.40 Þjóðlög frá Júgóslavíu. Þarlent listafólk flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. O BÓKASPJALL Sunnudagur kl. 9,25, hljóðvarp. Bókaspjaíl. Annar þáttur Sigurð ur A. Magnússonar. Að þessu sinni ræðir hann við tvo bók- menntagagnrýnendur, þá Árna Bergmann á Þjóðviljanum og Ól_ af Jónsson á Alþýðublaðinu, um nýútkomna skáldsögu Guðbergs Bergssonar. Eins og menn muna vakti skáldsaga eftir sama höf- und mikla athygli í fyrra og þóttj þá jafnvel upphaf á nýrri stefnu í íslenzkri skáldsagna- gerð. Þessar umræður hljóta því að verða hressandi, ekki sízt svona í morgunsárið. UTAN SVIÐSLJÓSANNA Sunnudagur kl. 21,00, hljóðvarp. Utan sviðsljósanna. Jónas Jónas son heldur áfram rabbi sínu við góðkunna leikara. Hann ræðir við hjónin Helgu Bachmann og Helga Skúlason. Þau eru er.n ung að árum en hafa þó unnið margan leíksigurinn. Er þar skemmst að minnast leiks þeirra í Fjalla-Eyvindi Jóhanns Sigur- jónssonar, sýningu Leikfélags Reykjavíkur. VALDIMAR VÍKINGUR Sunnudagur kl. 18.15. sjónvarp, Sfundin okkar. Sýndur verður annar hluti hinnar bráðsmellnu mvndasögu um Valdimar víking. Þá eru tvær stuttar kvikmyndir, önnur frá Kóreu og hin frá Kaup mannahöfn. Og börnin góð! Gestirnir góðu þau Rannveig og krummi stinga saman nefjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.