Alþýðublaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 5
Tónlist Páls ísólfssonar hefur
tíðum heyrzt í hljóðvarpi að und
anförnu, enda er hann „tónskáld
mánaðarins".
n SJÓNVARP
Miðvikudagnr 29. nóvember.
18.00 Grallaraspóarnir. 1
Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna
og Barbera.
, ísl. texíti: Ingibjörg Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur Jay Nofth.
ísl. texti: Guðrún Sigurðardóttir.
18.50 Hlé.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknmynd um Fred Flintstone
og granna hans.
ísl. texti: Vilborg Sigurðardóttir.
20.55 Stundarkorn.
Hmsjón: Baldur Guðlaug^son.
GeStir: JEdda Þórarinsdóttir Elísa
bet Erlingsdóttir, Helgi R. Ein-
arsson, Jón Stefánsson, Ólöf Harð
ardóttir, Óskar Sigurpálsson,
Sveinn R. Hauksson og Vilborg
Árnadóttir.
21.45 Ólgandi blóð.
(Hasty Heart). Bandarísk kvik-'
mynd. Aðalhlutverkin leika Ron-
ald Reagan, Richard Todd og Pa-
tricia Neal.
ísl. texti: Óskar Ingimarsson.
Áður sýnd 25. nóv4
'23.25 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Miðvikudagur 29. nóvember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónlcikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing
fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar.
11.00 Hljómplötusafnið (endurtek-
inn þáttur).
x^.k)o itctuegxSUi/Varp.
TonieiKar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 jpréccir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónlekar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les sög-
una í auðnum Alaska eftir
Mörthu Martin (4).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
The Spotnicks, Peter, Paul og
Mary, Ferrante og Teicher, The
Jay Five, Maurice Larcange o. fl.
skemmta.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar.
Erlingur Vigfússon syngur Kvöld-
söng eftir Hallgrím Helgason. Na-
tlian Milstein og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Pittsburg leika Fiðlukon-
sert í D-dúr op. 35 eftir Tjai-
kovskij; William Steinberg stj.
16.40 Framburðarkennsla í esperanto
og þýzku.
17.00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni. Frá al-
þjóðlegri samkeppni í söng á
heimssýningunni í Montreal. (Áð-
ur útv. 25 .sept. s. 1.).
17.40 Litli barnatíminn.
Anna Snorradóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi.
Páll Theódórsson eðlisfræðingur
flytur erindi um kælitækni hinna
lægstu hitastiga.
19.55 Tónlist eftir tónskáld mánaðar-
ins, Pál ísólfsson.
a. Þrjú sönglög: Sáuð þið hana
systur mína?, í harmanna helgi-
lundum og Söngur bláu nunn-
anna. Þuríður Pálsdóttir syngur;
Fritz Weisshappel leikur undir.
b. Fyrir kóngsins mekt, leikhús-
tónlist. Þorsteinn Hannesson, Æv-
ar Kvaran, Þjóðleikhússkórinn og
Sinfóníuhljómsveit íslands flytja;
dr. Victor Urbancic stj.
20.30 Heyrt og séð.
Stefán Jónsson ræðir við Dala-
mann og Húnvetning, Steingrím
Samúelsson frá Miklagarði og
Guðjón Hallgrímsson.
21.20 Frá liðnum dögum: Mauritz Ros-
enthal leikur á píanó.
21.40 Ungt fólk í Noregi.
Árni Gunnarsson segir frá.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Smásaga: Messa eftir Magneu Lúð
Víksdóttir.
22.35 Jazzþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 Frá tónlistarhátíðinni í Varsjá
1966: Dialogne fyrir fiðlu og hljóm
sveit eftir Augustyn Bloch. Wanda
Wilkomirska og ítalska útvarps-
hljómsveitin leika; Andrzej Mark
owsky stj.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
O
HVER ER JÓNATAN?
Fimmtudagur kl. 19,45, hljó.varp.
,,Hver er Jónatan"? Fjórði hluti
fimmtudagsleikritsins. Þættirnir
verða alls sex, svo nú fer senn
að hylla undír lausn gátunnar.
Leikritið er mjög spenrtandi og
ráðleggjum við öllum lesendum
að fylgjast með þeim þáttum,
sem . eftir eru, þótt þeir hafi
misst af fyrri helmingnum. Efn-
ið er í stuttu máli það, að ung-
ur háskólastúdent finnst myrt-
ur, a. m. k. halda menn það
vera hann. En undarlegir atburð
ir gerast, Ýmsir telja sig s.iá
þann myrta á ferli og hringur,
sem hann hafðj átt og ekkj hafði
fundizt á líkinu skóflast inn í
atburðarrásina og virðist þar
mikilvægur hlekkur. Þó hvílir
mesta hulan yfir óþekktum vini
hins látna, sem Jónatan heitir,
og enginn kannast við, en bréf
taka að berast frá honum. Nóg-
um það. Leikritið er mjög spenn
andi.
Brynjólfur Jóhannesson.
4
I