Alþýðublaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 3
M SJÓNVARP Mánudagur 27. nóvcraber. 20.00 Fréttir. 20.30 Hér gala gaukar. Skcmratiþáttur í urasjá Ólafs Gauks. Svanhildur Jakobsdóttir og Sextett Ólafs Gauks leika og syngja. Einnig koma fram syst- urnar Þórdís og Hanna Karlsdæt- ur frá Keflavík. 21.00 Fljúgandi bjargvættur. Fljúgandi bjargvætturinn lendir einshreyfils björgunarvél sinni víðsvegar í Alpafjöllum þar scm björgun varð ckki öðru vísi við komið. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- raarsson. 21.25 Apaspil. Skcmmtiþáttur The Monkees. ísl. tcxti: Júlíus Magnússon. 21.50 Harðjaxlinn. Aðalhlutvcrkið lcikur Patrick Mc Goohan. ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson. Myndin cr ætluð börnum. 22.40 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Mánudagur 27. nóvcmbcr. 7.00 Morgunútvarp. Vcðurfrcgnir. Tónlclkar. 7.30 Fréttir. Tónlckar. 7.55 Baen: Scra Bjarni Sigurðsson. S.OO Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson í- þróttakennari og Magnús Pcturs- son píanólikari Tónlcikar. 8.30 Fréttir og .veðurfregnir. Tónlcik- ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónlcikar. 9.10 Veðurfrcgnir. Tónicikar. 9.30 Tilkjnningar. Húsmæðraþáttur: Birgir Ásgcirsson lögmaður talar um vörukaup og þjónustu. Tón- leikar. 10.10 Fréttir. Tónlcikar. 11.30 Á nótum æskunnar (cndur- tckinn þáttur). 12.00 Hádcgisútvarp. Tónlcikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Til- kynningar. Tónlcikar. 13.15 Búnaðarþáttur: Um rækt og fóðr- un sauðfjár. Árni G. Pétursson ráðun. talar. 13.30 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, scm heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýð- ingu sína á sögunni í Auðnum Alaska eftir Mörthu Martin (3). 15.00 Mðdcgisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Barbra Strcisand syngur þrjú lög. Franz Grothc leikur frumsamin lög mcð félögum sinum. Marak- ana tríóið syngur og lcikur suð- ræn lög. Myron Florcn og liljóm- svcil hans lcika harmonikulög. 16.00 Vcðurfrcgnir. Síðdcgistóuicikar. Karlakórinn Fóstbræður syngur tvö þjóðlög og Iag eftir Pál ís- ólfsson; Ragnar Björnsson stj. Ein söngvarar: Gunnar Kristinsson og Sigurður Björnsson. Hljómsvcjtin Philbarmonia lcikur þætti úr Lcikfangaballcttinum cft ír Rosstai-jtespiglii; Alceo Galli- t-ra stj. Marilyn Hornc syngur aríur eftir Rossani og Meyerbeer. Erich Pen- zel og hljómsveit lcika Hornkon- scrt í D-dúr nr. 2 cftir Haydn; Fritz Lehan stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið cfni. 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilltynningar. 19.30 Um daginn og vcginn. Erindi eftir Skúla Guöjónsson bónda á Ljótunnarstöðum; Pétur Sumarliöason kennarl flytur. 19.50 Ein cr upp til fjalla. Gömlu lögin sungin og Icikin. 20.15 íslenzkt mál. Ásgcir Blöndal Magnússon cand. mag flytur þáttinn. 20.35 Ignr Stravinsky stjórnar flutningi á cigin tónvcrkum: a. Þrír söngvar við' Ijóð cflir Shakcspearc. Grace-Lynnc Martin sópransöngkona, Arthur Glcghorn flautulcikari, Hugo Raimondi klarínettuleikari og Cecil Figel- ski víóluleikari flytja. b. In Mcmoriam Dylan Thontas. Richard Robinson tenórsöngvari og kammerhljómsvcit flytja. 20.55 Um byggðir og öræfi. Dagskrá á vcgum í’crðafélags ís- lands. Flytjendur: Forseti félags- ins, Siguröur Jóhannsson vega- .málastjóri; Jón Eyþórsson vcður- fræðingur; Jólianncs skáld úr Kötlum og Uallgrimur Jónasson kcnnari. 21.40 Tiibrigði um rímnalag cftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljómsvcit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stj. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson scgir frá. 22.00 Fréttir og vcðurfrcgnir. 22.15 Kvöldsagan: Fornar dyggðir cftir Guömtind G. Hagalin. Höfundur les sögulok (3). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunn- ars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. o UM DAGINN OG VEGINN Mánudagur kl. 19,30, hljóðvarp. Um daginn og veginn. Pétur Sumarliðason, kennari, flytur er- indi eftir Skúla Guðjónsson, bónda á Ljótunnarstöðum. Ekki er okkur kunnugt um umræðu- efni Skúla, en hitt vitum við, að hann er oft ómyrkur í máli. o HÉR GALA GAUTAR Mánudagur kl. 20,30, sjónvarp. Hér gala gaukar. Skemmtiþáttur í umsjá Ólafs Gauks. Þetta er annar þáttur Ólafs, hinn birtist í vor og var tekið mjög vel. Síð- an hafa orðið nokkur manna_ skipti í sextett Ólafs, m. a. hefur Rúnar Gunnarsson, söngvarinn vinsæli úr Dátum bætzt í hópinn. Hljómsveitin flytur allmörg lög, þ. á. m. syngur Rúnar lag sitt „Gvendur á Eyrinni", og tvær systur úr Keflavík syngja tvö lög. o Svipinynd úr skemmtiþæUi liljóuisvcitar Ólafs Gauks. (Ljósiuyud: SisarliOi GuOuuaidsson).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.