Alþýðublaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 7
n SJÓNVARP Laugardagur 2. desember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. Lelðbeinandi: Heimir Áskelsson. 4. kennslustund endurtekin. 5. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. ísland nútímans. Nýleg kvikmynd um ísland séð með augum franskra kvikmynda- tökumanna. Myndin var áður sýnd 8. sept. s.l. 18.15 íþróttir. Efni m. a.: Arsenal og West Ham United. Hié. 20.30 Ástarsöngur Barnic Kapinsky. Handrit: Murray Scbisgal. Aðalhlutverk: Alan Arkin og John Gielgud. ísl. texti: Július Magnússon. 21.20 Villta gresjan. i Kvikmynd sem lýsir afarfjöi- skrúðugu dýralífi á slcttum Ame- ríku. Þýðandi: Guðni Guðmundsson. Pulur: Andrés Indriðason. 21.45 Sagan af Louis Pastcur. Aðalhlutverk: Pauli Muni, Jose- phine Hutcliinson og Anita Lou- ise. ísl. Texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrálok. m HUÓÐVARP Laugardagur 2. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónieik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/Á.Bl.M). 12.00 Hádeglsútvarp Tónlelkar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúkiinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímssón kynna nýjustu dægurlög in. 15.00 Fréttir. 15.10 Fljótt á litið Rabb með millispili, sem Magnús Torfi Ólafsson annast. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljóm- LAUGARDAGUR plötur. Jórunn Viðar tónskáld. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga. Örn Arason flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um ís- lenzk jurtaheiti. 17.50 Söngvar í léttum tón: Freddie og The Dreamers syngja nokkur lög. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynnipgar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrlt: „Jorim“ eftir Karl Bjarn- hof. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórson. Leikendur: Erlingur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Guð- björg Þorbjaanardóttir, Valgerð- ur Dan, Helga Valtýsdóttir, Gísli Haildórsson, Þóra Friðriksdóttir, 'Jón Aðils. 21.50 Kreólarapsódía eftir Duke Elling- ton: Höfundurinn og hljómsveit hans leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Ilanslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Ilagskrárlok. Baldvin Ilalldórsson stjórnar laugardagsleikriti hljóffvarpsins. Hér sést hann ásamt Magnúsi Iljálmarssyni dagskrártæknimanni viff upp töku á útvarpsleikriti. Sveitin mín. c. Verndi þig cnglar cftir Inga T. Lárusson. d. Nú er frost á Fróni, þjóðlag. e. Allt fram strcymir endalaust eftir Sigfús Einarsson. 20.15 Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (5). 20.35 Einsöngur: Pétur Á. Jónsson syngur íslenzk lög. 20.50 Dagskrá Stúdentafélags Reykja- víkur. a. Formaður félagsins, Ólafur Eg- ilsson lögfræðingur, flytur ávarp. b. Péiur Thorstcinsson sendiherra flytur ræðu: ísland og samfélag þjóðanna. c. Úr fullveldisfagnaöi stúdenta- félagsins kvöldið áður: Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur, Ólafur Haukur Ólafsson læknir flytur ræðu og flutt vcrður gam- anatriði cftir Guðmund Sigurðs- son. 22.00 Fréttir ög veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.