Alþýðublaðið - 01.12.1967, Síða 6
)
DAGSTUND
HUÓÐVARP
Föstudagur 1. dcsembcr.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7-30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað
'við bændur. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10
Fréttir. Tónleikar. 10.30. Messa.
12.0ff Hádegisútvarp.
ÍTónSeikar- 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleiltar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 íslenzk iög, sungin og leikin.
14.00! Útvarp frá stúdentahátíð i Há-
skóla íslands.
15.30 Miðdcgistónleikar: íslenzk kór- og
hljómsveitarverk.
'a. Fánasöngur eftir Pál isólfsson.
Tónlistarfélagskórinn og Sinfóníu-
hljómsveit Reylcjavíkur flytja.
Einsöngvari: Sigurður Skagfield.
Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic.
b. Þjóðhvöt, íslandskantata eftir
Jón Leifs. Söngfélag verkalýðs-
' samtakanna í Reykjavík og Sin-
fóníuhljómsveit íslands flytja.
' Stjórnandi: Dr. Hallgrímur Helga
son.
c. Þjóðvísa eftir Jón G. Ásgcirs-
son. Sinfóníuhljómsveit íslands
leikurj Páll P. Pálsson stj.
d. íslenzk svíta cftir Hallgrím
Helgason. Sinfóníun.jómsveit ís-
lands leikur; Jindrich Rohan stj.
e. Mansöngur úv Ólafs rímu Græn
I lendings cftir Jórunni Viðar. Þjóð-
lelkhússkórinn og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands flytja; dr. Victor
1 Urbancic stj.
f. Ég bið að heilsa, ballettmúsík
eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu
hljómsveit tslands leikur; Páil P.
Pálsson stj.
17.00 Fréttir. Endurtckið efni.
a. Gestur Guðfinnsson rithöfund-
ur flytur erindi: I.eitin að Hít.
(Áður útv. 11. okt. s. 1.).
b. Sigurður Jónsson frá Haukagili
flytur vísnaþátt (frá 24. þ. m.).
17.40 Útvarpssaga barnanna: Alltaf ger-
ist citthvað nýtt. Höfundurinn, sr.
Jón Kr. ísfeld, lcs (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi.
B.iö-n Jóhannsson og Tómas Karls
son fjalla um crlcnd málefni.
20.00 Kórsöngur í útvarpssal: Kammer-
kór svnvur íslenzk liig. Söngstjóri:
Ru'h Little Magnússon.
a. Þr.iú iög eftir Sigfús Einarsson:
AU+ fram streymir, Hin dimma,
grlmma hamrahöll og Kvölds í
blíða blænum.
b. Tvö lög eftir Bjarna Þorsteins-
son: Hnyrðu yfir höfin gjalia og
Kvöiófsímar AlbvffiiMaffslns:
Sveitin min.
c. Verndi þig englar eftir Inga
T. Lárusson.
d. Nú er frost á Fróni, þjóðlag.
e. Allt fram streymir endalaust
eftir Sigfús Einarsson.
20.15 Lestur fornrita.
Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla
sögu (5).
20.35 Einsöngur: Pétur Á. Jónsson
syngur íslenzk lög.
20.50 Dagskrá Stúdentafélags Reykja-
víkur.
a. Formaður félagsins, Ólafur Eg-
ilsson lögfræðingur, flytur ávarp.
b. Pétur Thorsteinsson sendiherra
flytur ræðu: ísland og samfélag
þjóðanna.
c. Úr fullveldisfagnaði stúdenta-
félagsins kvöldið áður: Kristinn
Hallsson óperusöngvari syngur,
Ólafur Ilaukur Ólafsson læknir
flytur ræðu og flutt verður gara-
anatriði eftir Guðmund Sigurðs-
son.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
n SJÓNVARP
Föstudagur 1. desember.
20.00 Fréttir.
20.30 Á öndverðum meiði.
Umsjón: Gunnar G. Schram.
21.00 Hornstrandir.
Heimildarkvikmynd þessa gerði
Ósvaldur Knudsen um stórbrotið
landslag og afskekktar byggðir,
sem nú eru komnar í eyði.
Dr. Kristján Eldjárn samdi text-
ann og er jafnframt þulur.
21.30 Einleikur á píanó.
Gísli Magnússon leikur sónötu op.
2 nr. 1 eftir Beethoven.
21.45 Dýrlingurinn.
Aðalhlutverkið leikur Roger
Moore.
ísl. texti: Bergur Guðnason.
22.35 Dagskrárlok.
Skip
ir Eimskipafélag íslands hf.
Bakkafoss fór frá Rvík 29. 11. til
Seyðisfjarðar, Hull, London og Ant-
werpen. Brúarfoss fór frá Akureyri
í gær til Akraness, Keflavíkur, GIou-
chester, Cambridge, Norfolk og N. Y.
Dettifoss fór frá Aalborg í gær til
Rvíkur. Fjallfoss fór frá N. Y. 24. 11.
til Rvíkur. Goðafoss fef frá Hamborg
í dag til Leith og Rvíkur. Gullfoss
kom til Rvíkur 28. 11. frá Leith, Krist-
iansand og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Turku í gær til Kotka,
Kaupmannahafnar, Gautabor^ar og R-
víkur. Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði
28. 11. til Lysekil og Gautaborgar.
Reykjafoss kom til Rvíkur 26. 11. frá
Rotterdam. Selfoss fór frá N. Y. 25.
11. til Rvíkur. Skógafoss fer frá Rott-
erdam í dag til Rvíkur. Tungufoss er
væntanlegur til Rvíkur í dag frá Kaup
mannahöfn. Askja fór frá Fáskrúðs-
firði í gær til Seyðisfjarðar og Lysekil.
Rannö fór frá Ólafsvík í gær til Akra
ness, Ostende og Hamborgar. Seeadler
fór frá Seyðisfirði 29. 11. til Lysekil,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar.
Coolangatta fór frá Hamborg 28. 11.
til Leningrad.
^fereiffsla: 14900
Ritstiórn: 14901
Próí’arkir: 14902
Prentmyndager ð: 14903
Prentsmiðja: 14905
A iplý iinsar ogr framkvæmda
KtJóri: 14900.
*• Skipadeild S. I. S.
Arnarfell fer í dag frá Antwerpen
til Rotterdam. Jökulfell er á Horna-
firði. Disarfell fór frá Seyðisfirði í
gær tl Stralsund, Stettin, Gdynia og
Riga. Litlafell er á Hornafirði. Helga-
fell cr á Húsavík Stapafell fer í dag
frá Rvík til Norðurlandshafna. Mæli-
fell er í Ravenne.
um land til ísafjarðar. Hcrjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld
til Rvikur. Blikur er á Austurlands-
höfnum á norðurleið. Herðubreið var
á Akuryeri í gær á vesturleið.
Hafskip hf.
Langá er á Akranesi. Laxá er i Ham
borg. Rangá fer frá Stöðvarfirði í dag
til Great Yarmouth. Selá er í Rvik.
Marco fór frá Gautaborg 25. 11. til
Rvíkur.
FLUG
★ Flugfélag fslands hf.
MiIIilandaflug: Gullfaxi fer til Lund-
úna kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur
til Keflavíkur kl. 16.50 i dag. Vélin
fer -til Osló og Kaupmannahafnar kl.
10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir),
Hornafjarðar, Isafjarðar, Egiisstaða og
Húsavíkur. Einnig verður flogið frá
Akureyri til Raufarhafnar, Þórshafn-
ar og Egilsstaða.
LEIÐRÉTTING: Vegna bagalegs línu-
ruglings I minningargrein Klemens
Tryggvasonar hagstofustjóra um Björn
E. Árnason hér í blaðinu í gær skal
nokkur kafli úr greininni endurprent-
aður:
Af öðrum opinberum störfum Björns
er fyrst að nefna, að hann var for-
maður Kauplagsnefndar frá því að
liún var stofnuð í apríl 1939 og til
dauðadags. í henni á sæti fulltrúi til-
nefndur af Alþýðusambandinu og
Vinnuveitendasambandinu hvoru um
sig, og oddamaður tilnefndur af Hæsta
rétti. — Formaður prófncfndar fyrir
löggildingu endurskoðenda var Björn
frá upphafi, 1928 og til 1962, er hann
óskaði að losna úr því starfi. Hann
var í matsnefnd Landsbanka íslands
1927— ’28 og endurskoðandi þess banka,
kosinn af Landsbankancfnd var hann
1928— ’32.
Björn var einn af stofnendum Fé-
lags löggiltra endurskoðenda, fyrsti
formaður þess og 1966 var hann kjör-
inn heiðursfélagi. Mörg ár var hann í
stjórn og framkvæmdaráði Rauðakross
íslands og gegndi þar lengi umsvifa-
miklu gjaldkerastarfi, unz Árni sonur
hans tók við því af honum 1953.
Ýmisiegt
★ Jólabazar Guðspekifélagsins verður
haldinn sunnudaginn 17. desember. Fé
lagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlegast beðnir að koma gjöfum sín-
um eigi síðar en föstudaginn 15. des. í
hús félagsins að Ingólfsstræti 22, sími
17520 eða til frú Helgu Kaaber, Reyni-
mel 41, sími .13279 eða í hannyrðaverzl-
un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti
12, sími 14082.
Húnvetningar! Munið skemmtunina
í Domus Medica laugardaginn 2. des.
kl. 8.30 stundvíslega. Fjölmennið.
Skemmtinefndin.
it Kvenfélag Laugarnessóknar. Jóla-
fundurinn verður mánudaginn 4. des.
kl. 8.30 stundvíslega. Kvikmynd o. fl.
Stjórnin.
ic Bræðrafélag Óháða safnaðarins. Að-
alfundur kl. 3, sunnudaginn 3. des. í
Kirkjubæ.
Stjórnin.
ic Nessókn. Sunnudaginn 3. des. kl.
5 verður kirkjukvöld í Neskirkju. Dag-
skrá: Kórsöngur, einsöngur og erindi,
sem sr. Gísli Brynjólfsson flytur.
Bræðrafélagið.
inn í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn
5. des. n. k. kl. 8.30. Margt verður til
fróðleiks og skemmtunar. Glæsilegt
happdrætti og jólakaffi.
ir Á vegum kirkjunefndar kvenna
Dómkirkjunnar verður aðventukvöld í
kirkjunni sunnudaginn 3. des. kl. 8.30.
Fjölbreytt dagskrá: Einsöngvarar, kór-
söngvar fullorðinna og barna. Erindi.
Lúðrasveit drengja flytur jólalög. Að-
gangur ókeypis og allir velkomnir.
ic Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur
bazar í félagsheimilinu í norðurálmu
kirkjunnar fimmtudaginn 7. des. n.k.
Félagskonur og aðrir velunnarar kirkj
unnar eru vinsamlega beðnir að senda
muni til Sigríðar, Mímisvegi6, s: 12501;
Þóru, Engihlið 9, s: 15969 eða Sigríðar,
Barónsstíg 24, s: 14659. Munum verður
einnig veitt viðtaka í félagsheimilinu
miðvikudaginn 6. des. kl. 3 til 6 síðd.
it Konur í Styrktarfélagi vangefinna
halda kaffisölu og skyndihappdrætti í
Sigtúni sunnudaginn 3. des. n. k. kl.
2 til 5.30 e. h. Happdrættismunum sé
skilað á skrifstofuna, Laugavegi 11, hið
fyrsta, en kaffibrauð afhendist í Sig-
túni f. h. á sunnudaginn. Konur sem
aðstoða vilja við framreiðslu, vinsam-
legast hafið samband við skrifstofuna
í síma 15941.
it Kvenréttmdafélag íslands heldur
bazar laugardaginn 2. des. n. k. kl.
2 e. h. að Hallveigarstöðum. Félags-
konur og aðrir sem vilja gefa á baz-
arinn vinsamlegast skili munum sem
fyrst á skrifstofu félagsins, opið dagl.
þessa viku kl. 4 til 7 síðdegis.
ir Næturvarzla í Hafnarfirði aðfara-
nótt 1. des. Kristján Jóhannsson. Helgi-
dagavarzla 1. des. og næturvarzla að-
faranótt 2. des. Jósef Ólafsson.
ir í dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Magnúsi Guðjónssyni á
Eyrarbakka, ungfrú Gréta Jónsdóttir
símamær, Björk, Sandvíkurhreppi og
hr. Erlendur Daníelsson, framkv.stj.,
Selfossi. Heimili þeirra verður að Birki
völlum 30, Selfossi.
ic Skipaútgerð ríkisins.
E*ja fer frá Rvík á morgun vestur
ir Sunnukonur Hafnarfirði. Jólafund-
ur Kvenfélagsins Sunnu verður hald-
III4I<III<<IIIIIIIIIIIIIIIII
0 1. desember 1967 — ALYÐUBLAÐI9