Alþýðublaðið - 01.12.1967, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 01.12.1967, Qupperneq 10
Sigurjón Ari Sigurjónsson: Saubkindur og mannkindur Miðvikudaginn 29. nóv. síðast liðinn birtist í dagbl. „Tíminn“, undir fyrirsögninni „Gaura- gangur borgarvaldsins", grein sem undirritaður er af þremur fjáreigendum. Grein þessi ber vott um nokkum þunga, vegna aðgerða sem miða að því að vemda fólk fyrir ágangi búfén- aðar sem umhirðulítill ráfar um garða og gróðurreiti fólks sem lagt hefur mikið fé og fyrir höfn í umhverfi húsa sinna. Bú fj'árhald og búseta í borg, er næsta ósamræmanlegt, sérstak lega iþégar eigendur búfjár, ihuga að fjárstofni sínum á þann veg að tþað er öðrum nábúum til skaða og skaprauna, vegna um Tiirðuleysis. Þröngsýni þeirra þremenninga sýnir sig bezt í annarri setningu þessarar um ræddu greinar þeiiTa, en þar segir. „Eru það nú orðin lög- brot að eiga sauðkindur á ís- landi.“ Þó viðurkenna þeir heim ild um bann við búfjárhldi í bæjum með eitt þúsund íbúum eða fleiri. Fáir eru þeir bændur til sveita sem vilja að búfé þeirra, kindur, kýr og hestar, gangi í túp þeirra og slægjur. .' Og herma sögur að frá ómunatíð hafi menn látið börn og ungl- inga vaka við að gæta þess að ekki komist óboðnir (og óæski- legir) gestir í túnið, með til- komu gaddavírsins lagðist vak an að mestu leyti niður til sveita, og er þá spor alldrjúgt í afturför stígið er vakan hefst að nýju við það að flytja í borg, þar sem ráðvilltar rollur ráfa um, en „saklausir”1 eigendur gráta ef stuggað er við þeim (líka rollunum). í Árbæjarhverfi hinu nýja, er risið upp hverfi með u.þ.b. 3500 íbúum, þar eru fáeinir fjár eigendur, einn þeirra a. m. k., Brynjólfur Guðmundsson, er einn þremenninganna, sem greinina í ,,Tímanum“ r.ituðu. í sumar voru umhirðulausar kindur ráfandi um allt Árbæj- arhverfi, öllum til ama, mest kindunum sjálfum. Þessar um hirðulausu kindur skemmdu girðingar, gróður og annað fyr ir þúsundir, jafnvel tugþúsund- ir króna (á gamla genginu) Ekki veit ég hvort fjáreigend- ur eru skyldir til að tryggja „búfé“ sitt, valdi það tjóni, en fastlega geri ég ráð fyrir að gjalda yrði skaðabót, ef ein- hverjum yrði það á að aka á eina slíka umkomulausa villu- ráfandi kind á götum borgarinn Br. Viðvíkjandi .bleyjur á fjár- stofn. í því sambandi ætti Fjáreig- endafélag Reykjavíkur að skipa nefnd til að athuga hvernig því mætti koma við, og væru þeir þremenningarnir auðvitað sjálf kjörnir í þá nefnd vegna glögg- skyggni þeirra og fyrirhyggju. (Nefndin yrði auðvitað að skila áliti fyrir næstu kosningar). Og svo þegar greinarnar tvær í stjórnskipunarlögunum nr. 11. frá 9. febr. 1954, 8 gr„ sem þeir „tríóið“ í Tímanum, benda hug- ulsamlega á, loksins verður framfylgt í þessu máli, þá verð ur gaman að vera ungur. 1. Hver maður lá rétt til frið- helgi einkalífs síns, fjölskyldu, heimilis og bréfaskrifta. 2. Stjórnvöld mega ekki raska þessum réttindum, nema sam- kvæmt lögum og nauðsynlegt sé í lýðfrjálsu þjóðfélagi vegna ör yggis almennings eða ríkis eða efnahags þjóðarinnar til þess að afstýra óspektum eða glæpum eða til verndar heilbrigði og sið gæði eða réttindum og frelsi annarra manna. eykur gagn og gleði Samkvæmiskjólar Tökum heim í dag og á morgun fjölbreytt úr- val af glæsilegum samkvæmiskjólum, stutt- um og síðum. Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála. KJÓLABÚÐIN Lækjargötu 2. HÖFUM TEKIÐ UPP frúarkjóla í stórum stærðum, vandaða og ódýra verð aðeins kr. 1910,00. Einnig tæki- færiskjóla — tverð frá kr. 395,00—495,00. — Ennfremur glæsilegt úrval af dömu- og frú- arkápum. MUNIÐ HINA HAGKVÆMU GREIÐSLU- SKILMÁLA. KJÓLABÚÐIN Lækjargötu 2. KJÓLABÚÐIN Bankastræíi 20. Sólburrkaður saltfiskur BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Sími 24345. Leikstjóri: Gordon Douglas. Framleiðandi: Martin Rackin. Handrit: Joseph Landon eftir handriti Dudley Nichols. Kvik- myndun: William H. Clothiev. Klipping: Hugh S. Fowler. Tón- list: Jerry Goldsmith. Leiktjöld: Jack Martin Smith og Herman Blumenthal. Bandarísk frá 1966 114 mín. íslenzkur texti. Nýja Bíó. ast hefur verið nefndur ókrýnd ur konungur kúrekamyndanna, en meðal þekktustu mynda hans er einmitt Stagecoach, er hann gerði 1939. Um þá mynd segjr Bazin: „Aðdáunarverð, draman- tísk og auðskiljanleg samlíking á faríseanum og tollheimtumann inum, er sýnir okkur, að skækj- an geti verið heiðvirðari en hin ar hræsnisfullu manneskjur, ssm Stagecoach i !í Einhver auðvirðulegasta og f. hugmyndasnauðasta kvikmynda- : framleiðsla, sem komið hefur frá <; Bandaríkjunum eru hinar svo- i; kölluðu kúrekamyndir. En eigi f eru þar allir á eitt sáttir. André * Bazin heitir franskur gagnrýn- " "ahdi, sem jafnaðarlega hefur ver | ið talinn í fremstu röð þeiyra | manna, sem um kvikmyndir | fjalla. Hann telur aftur á móti F kúrekamyndir markverðusíu | framleiðslu Bandaríkjamanna á sviði kvikmyndagerðar. | John Ford heitir sá, sem oít 10 1. desember 1967 — ALÝÐUBLAÐI0 ráku hana úr borginni, jafn- vel eins góð í sér og liðsforingja frú; að svallsamur fjárhættu- spilari geti dáð hetjudauða; að sífullur læknir geti framkvæmt skyldustörf sín af trúverðuleik: að eftirlýstur bandítt, sem á eftir að gera upp reikningana við vissa menn, geti sýnt af sér þegnskap, mikilhæfi, hugrekld og lipurð, þar sem aftur á móti háttsettur og virtur bankastarfs maður stelur peningum og fiýr burt með þá“. Eitthvað eimir nú eftir af þessu í útgáfu Gordon Dougl- as, sem gerð er tæpum þrjátu árum síðar, og eftir að hafa séð þá mynd, leikur vissulega for vitni á að vita, hvernig þetta efni hefur verið í meðförum John Fords, því að ekki verður sagt um leikstjórn Douglas, að hún sé á nokkurn hátt eftirtekt arverð. Eins og fram kom í tilvitn- uninni í Bazin hér að ofan, roá segja, að efni þessarar myndar fjalli um andstæðurnar meðal fólksins. En það er ekki einung is leikstjóranum að kenna, a)3 ekki tókst betur en svo að koma efninu til skila; það er einnig sök flestra leikendanna. Gord- on Gow segir í Films and film ing, að rómantík Fords sé horfin og meiri áherzla lögð á bardaga senur - enda kemur það glögg lega í ljós, að Ðouglas nær bezt um árangri í viðureigninni við indíánanna. Hvað leikara snert ir hvíiir mestur vandi á herð- um þeirra Alex Cord og Ann- Margret, sem leika hin útskúf- uðu hjónaleysi. Varla verður sagt að þau valdi hlutverkum sinum og það er ekki sízt þess um leikendum að kenna, að samskipti þeirra verða bæði {U gerðarleg og litlaus. Van Heflin ber af í hlutverki lögreglustjórans, Bob Cummings Framhald á blaðsíðu 15. Stagecoach ‘66 Alex ord, an Heflin og Ann-llargret.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.