Alþýðublaðið - 16.12.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1967, Blaðsíða 1
VIKAN 17. - 23. desember 1967. innar, sera er útsláttarkeppni þannig að 6 skólar munu halda áfram í annarri umferð. Þrír skól ar, Stýri mannaskóli n n, Verzlunar skólinn og Samvinnuskólinn, hafa þegar tryggt sér þátttöku í næstu umferð. Eitt er það sem gerir þessa keppni frábrugðna öðrum slíkum. Það er sú tæknilega nýj- ung, sem notuð er, og veldur því að hver spurning er aðeins lesin einu sinni, þ.e. samtímis fyrir bæði liðin, sem síðan svara sitt í hvoru lagi. Flýtir þetta keppn- inni til muna og eykur sþenning í sama mæli. BREYTT DAGSKRÁ Dagskrá sjónvarpsins á laugardag inn kemur er með óvenjulegu sniði, enda Þorláksmessa þann dag. Enskukennsla, cndurtekið efni og iþi'óttaþáttur falla niður og hcfst dagskj-áin ekki. fyrr en kl. 20.00. Fyrstur á dagskrá er skemmtiþáttur Lucyar Bail. Þá er þátturinn „Úr fjölleikahúsun- um“, cn þar sjáum við ýmsa þekkta fjöllistamenn sýna listir sínar og það yfirieitt í fögru um- hverfi.. Sjónvarpið hcfur áður sýnt nokkra þætti í þessum flokki. Kl. 20.55 verður sýndur Pólyfoukóriun keinui' frain í sjónvarpi á fösiudagiun og syngur þjóðlög víðs vegar a'ð. skemmtiþáttur frá’ íinnska sjón- varpinu og nefnist sá Monika. Dagski'ánni á laugardaginn lýkur að vanda með sýningu kivkmynd ar. Án efa kannast margir við laugardagsmyndina þessa vik- una, því hún er „Apríl í Paris“, Bandarísk dans- og söngvamynd. 1 aðalhlutverki er hin' vinsæla leikkona Doris Day. Skólakeppnin Annað kvöld kl. 21.00 flytur hijóðvarpið fjórða þátt spurninga Keppni skólanna. í þessum þætti mætast lið frá Vélskólanum og Handíða- og Myndlistarskólanum. Alls sendu 12 skólar lið til keppn- Gamlar íbróttamyndir Dagskrá sjónvarpsins hefst að venju kl. 17 i dag. Þá er endurtekin 6. kennslustund sjón- varpsins í ensku og sú 7. frum- ílutt. Kl. 17.40 verður endursýnd ur fyrsti innlendi jazzþáttur sjón varpsins þar sem vibrafónleikar- inn Dave Pike leikur ásamt ís- lenzkum „jazzistum". Örn Eiðsson sér um íþróttaþátt- inn þennan laugardaginn. Sýndur verður leikur Arsenal og Sheffild Wedensday í knattspyrnu lír ensku bikarkeppninni. Þá verða sýndar gamlar íþróttamyndir, m.a. kvikmynd frá fvrsta knatt-: spyrnuleik Dana og tslendinga, en það var í þá tíð þegar Danir sigr- uðu aðeins 3:0. Víst munum við tímana tvenna. Einnig veijður sýnd 20 ára gömul kvikmynd, sem sýnir keppni í frjálsum iþrótlum milli Bandaríkjanna annars veg- ar og Norðurlanda bins vegar. ís-; lendingar sendu 5 íþrótlamenn (il þeirrar keppni og voru þeir fremstir Norðurlandabúa í síníim greinum. Já öðruvísi mér áður brá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.