Alþýðublaðið - 16.12.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1967, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR n SJÓNVARP Mánudagur 18. 12. 20.00 Fréttir. 20.30 Úr einu í annað. Sigrún Björnsdóttir kynnir nokkra crlenda skcmmtikrafta, scm kom ið hafa hingað til lands á þessu 20.35 Guliborgin. Klondike gullæðið varð hcims frægt. Dawson City var borg gull grafaranna. Kvikmynd þcssi lýsir gullæðinu og sýnir mcnjar þessa cinstæða tímabils i Dawson City gömlu gullbirgðagcymslurnar, ltrárnar scm gullleitarmennirnir geröu frægar, og rnargt annað. Þýðandi: Sigríður Þorgcirsdóttir. luilur: óskar Ingimarsson. 21.15 Hljómlcikar unga fólksins. l'cssi þáttur cr tckinn upp i Carn cgic Ilall í Ncw York. Lconard Bernstein kynnir unga hljómlist armenn, sem leika með • Fílhar móníuhljómsveit Ncw York borg ar. íslenzkur texti: Haildór Ilaralds son. 22.05 Bragðarefirnir. Þessi mynd nefnist: Jólagleði. Að alhlutverk leikur Charlcs Boyer. íslcnzkur tcxti: Dóra Hafstcins- dóttir. 22.55 Dagskrárlok. HUOÐVARP Mánudagur, 18. dcscmbcr. 7.00 Morguuútvarp. Vcðurfrcgnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr. Ilagnar Fjalar Lárusson. 8.00 Morg g unlcikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs son píanólcikari. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veöurfrcgnir. Tónlcik ar. 8.55 Fféttaágrip. Tónleikar.. 0.10 Vcðurfrcgnir. Tónlciliar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar um hrauð og kökur. Tónlcikar. 10.10 Fréttir. Tónlcltar. 11.30 Á nótum æskunnar (cndurtckinn þáttur). 12.00 Hádcgisútvarp. Tónlcikar. 12.15 Tllkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfrcgnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáltur. Gísli Kristjánsson ritstjóri fiytur skanimdcgisþanka. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Viö, scm heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir lcs þýð- ingu sina á söguií.ii ..í auðnum Al- aska“ eftir Mörthu Martin (11). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt iög. The Supremcs, Uobcrto dcl Gado, The Tremeloes og Billy Vaugliu akoramta meó Uljóðíæraleiir og söng. 16.00 Vcðurfrcgnir. Síðdegistónleikar. Guðrún Á. Símonar syngur tvö lög eftir Sigvaida Kaldalóns. Lco Berlin og Lars Sellegrcn leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó op. 24 cftir Sjögrcn. Nicolaj Ghjauroff syngur tvær aríur úr „Igor fursta" cftir Boro din. Hcnryk Szeryng leikur fiðlu- lög cftir F’riaz Krcisler. 17.00 Frcttir. Lestur úr nýjunt barnabókum. 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les brcf frá börnunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Jónas Árnason alþingismaður talar. (Erindið var ílutt i stúdcntafagn- aði 1. dcs). 19.50 „Ofan gcfur snjó á snjó“. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 fslenzkt mál. Ásgcir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 20.35 Gcstir í útvarpssal: Ross Pratt frá Kanada leikur á píanó ctýður eftir Chopin, tvær úr op. posth. og þrjár úr op. 10. 20.50 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskipta- fræðingur tekur til umræðu ný viðliorf í verðlagsmáluin. Á fundi mcð honum vcrða Sig- urður Magnússon formaður liaup mannasúmtaka íslands og Jón Sígurðsson formaður Sjóinauna sambands íslands. 21.35 Fiðlusónata nr. 2 op. 31 cftir Ed mund Rubbra. Albert Sammons leikur á fiölu og Gcrald Moore á píanó. 21.50 íþróttir. Jón Ásgéirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Kvöldsagan. „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram lcs eigin þýð ingu (7). 22.35 Hljómplötusafnið. í uinsjá Guqnars Gnðmundssonar. 23.30 Frcttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Um daginn og veginn Mánudagur kl. 19,30, Iiljóðvarp. Um daginn og veginn. Jónas Árna- son alþingismaður talar. Erindi þetta var flutt í stúdentafagnaði 1. des. Ræða Jónasar hlaut mjög góðar undirtektir stúdenta enda skörulega flutt. Hann ræddi um samband þéttbýlis og dreifbýlis og fór síðan orðum um lækna- skortinn í þéttbýlinu að ó- gleymdum prestaskortinum þar. Beindi hann orðum sínum til hinna ungu námsmanna og sagði að framtíð byggðar í sveitum væri að miklu undir hollustu þeirra komin. Á rökstólnum Mánudagur kl. 20,50, hljóðvarp. Á rökstólum. Verðlagsmál eru mjög ofarlega á baugi þessa dag- ana ekki hvað sízt eftir ákvörð- un verðlagsnefndar um lækkun á álagningu til lianda verzluninni. Segja verzlunarmenn að verzl- unin íái ckki staðizt þessa lækk- un álagningar til lcngdar. Björg- vin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur tekur til umræðu ný við- horf í verðlagsmálum í þætti sínum, Á rökstólum, í kvöld og fær til fundar með sér þá Sig- urð Magnvisson, formann Kaup- mannasamtaka íslands og Jón Sigurðsson, formann Sjómanna- sambands íslands, en hann á sæti í verðlagsncfnd. SviiíiL' Mats Bahr cr einn heirra, seui kuma fram i bjönvarpbþætt inuiu ,.Úr eínu í annaö“ í kvöldi. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.