Alþýðublaðið - 16.12.1967, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 16.12.1967, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR n SJÓNVARP 18 00 Grallaraspóarnir. TeiHnlmyndasyrpá gerð af Hanna og Barbera. íslenzktir textl: ingi björg Jónsiióttir. is.:;r> Uenni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay Nortli. íslenzkur texti: Guðrún Sigurðar dóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.30 Stcinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. íslcnzkur texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Brjóstvörn, sem ei brást. Hcimildarkvikmynd unt hinn pýðingarmikla þátt, sent norslti katipskipaflotinn átti í baráttu og sigri Norðmanna í seinni heimsstyrjöldinni. Viðtöl við ýmsa kunna menn frá þeim tíma. Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. 21.55 Of mikið, of fljótt. (Too much, too soon). Bandarísk ltvikmynd, er greinir Ifrá ævi Diana Barrymore. Aðalhlutverkin leika Dorotliy Mal one og Errol Flynn. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. Áður sýnd 16. desembei: s.l. 23.50 Dagskrárlolt. m HUÓÐVARP Miðvikudagur, 20. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tillcynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtek inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. T/fileikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýð- ingu sína á sögunni „í auðnuni Alaska“ eftir Mörthu Martin (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Barbra Streisand syngur þrjú lög. Cherry Wainer leikur á Hamm- ondorgel. Rainer Marc, Birgit Helmer o.fl. syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Guðmundur Guðjónsson syngur tvö lög eftir Pál ísólfsson við und irleik Sinfóníuhljómsveitar fs- lands. Karlakór Reykjavíkur syngur lag eftir Sigfús Einarsson; Sigurður Þórðarson stj. Carlo Del Monte, Victoria de los Angeles, Santa Chissari o.fl. syngja atriði úr <„La Traviata“ eftir Verdi. Illjómsveit Wilhelms Ilubners leikur lög úr „Leðurblökunni“ eftir Strauss. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.40 Litli barnatíminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr ir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt máL Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Hálftíminn. Stefá'n Jónsson sér um þáttinn. 20.05 Gestir i útvarpssal: Stanislav Apolin og Radoslav Kvapil. frá Tékkóslóvakíu leika á knéfiðlu og píanó. a. „Skógarkyrrð“ eftir Leos Jan- * ácek. 20.30 Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 21.30 Uppeldishlutverk og útivinna mæðra. Vilborg Dagbjartsdóttir flytur er- ’ indi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram þýðir og les (8). 22.45 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir djass frá Danmörku: Palle Mikkelborg og hljómsveit hans leika. 23.05 Tónlist frá okkar öld. „Dialogué“ (Samtal) fiðlu og hljómsveitar eftir Augstin Bloch. Wanda Wilkomirska og hljóm- sveit ítalska útvarpsins leika. Andr- zej Markowski stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Um vefjaflutning Þriðjudagur kl. 21‘05, sjónvarp. Um vefjaflutning. Við vekjum athygli á þessum innlenda fræðsluþætti á sviði læknisfræð- innar. Það færist nú sífellt í vöxt að einstakir líkamshlutar séu fluttir á milli lífvera og ' er skemmst að minnast hjartaflutn- ingsins í Suður-Afríku á dögun- um. i þessum þætti sýnir Árni Björnsson læknir og skýrir hvernig fluttir eru vefir úr ein- um likamshluta í annan og jafn- vel milli einstaklinga. Ilallur Símonarson flytur bridg-eþátt í hljóðvarpi kl, 17 í dag. Ólafur Gaukur Við getum glatt sjónvarps- áhorfendur með því, að hljóm- sveit Ólafs Gauks vinnur nú að þriðja þættj sínum til flutnings í sjónvarpi. Þessi þáttur verður væntanlega tekin upp í næstu viku og sýndur um jólin. Fyrri þættir hljómsveitarinnar hafa þótt einkar vel úr garði gerðir og víst hafa menn komið þar auga á nýja leikkonu og hana ekki af verri endanum, en hér eigum við vitanlega við Svanhilöi Jakobsdóttur. Hetjudáðir Norðmanna Miðvikud. kl. 20,55, sjónvarp. Brjóstvörn sem ei brást. Hetju- dáðir frænda okkar, Norðmanna, i síðustu heimsstyrjöld eru ölium kunnar, enda varð hin öfluga þjóðfrelsisbarát'ta þeirra mjög iil þess að hleypa kjarki í aðrar her- numdar þjóðir. Sjónvarpið sýn- ir í kvöld klukkustundarlanga heimildarkvikmynd um hinn mikilvæga þátt, sem norski kaup- skipaflotinn átti í baráttu — og sigri Norðmanna í styrjöldinni. Þá eru viðtöl við ýmsa menn, sem þekktir voru á þessum tima-. 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.