Alþýðublaðið - 16.12.1967, Blaðsíða 7
o
Pólyfonkórinn
Föstudagur kl. 21,25, sjónvarp.
Pólýfónkórinn syngur. Kórinn,
scm cr undir stjórn Ingólfs Guð-
brandssonar, mun syngja þióð-
lög frá ýmsum löndum, þar af eitt
íslenzkt og tvö helgilög. Sum þess-
ara laga eru þau sömu og kór-,
inn flutti á söngmótinu Europa
Cantat í sumar leið. Pólyfónkór-
inn tók fyrstur íslenzkra kóra
þátt í þessu mikla söngmóti, sem
haldið er þriðja hvert ár, og nú
síðast í borginni Vomur í Belgíu.
Kórinn fékk mjög góða dóma fyr-
ir söng sinn á' mótinu og er því
ekkj að efa að ýmsa fýsir ^að
heyra og sjá þetfa ágæta söng-
fólk koma fram.
o
Hver er Jónatan?
Fimmtudagur kl. 19.45. hljóð-
varp. — Hver er Jónatan? —
Og þá fer að nálgast sú stóra
stund, að Paul Temple leysi gát
una um hver sé Jónatan. Nú eru
aðeins tveir þættir eftir af þessu
skemmtilega framhaldsleikriti og
erum vér engu nær um lausn
gátunnar, svo ekkert getur víst
lekið út frá þessum vígstöðvum.
En við ráðleggjum fólki að missa
ekki af neinu hvað sem það kosf-
ar; undirritaður var að flytja
þegar síðasta þætti var útvarpað
en hlustaði þó.
o
Hljómar - Manfred
Mann
t
Við höfum fregnað, að vel geti
verið, að sjónyarpið fái til sýn-
ingar einn þátt með hljómsveit
Manfred Mann og kynni unga
kynslóðin væntanlega vel að meta
það. Úr því, að við erum að ræða
um þessa háttar tónlist, sakar
ekki að geta þess, að hljómsveit-
in vinsæla, Hljómar úr Keflavlk,
mun koma fram í áramótaþætti
sjónvarpsins og gefa yfirlit yfir
vinsælustu dægurlögin á því ári,
sem nú er senn liðið.
o
LAUGARDAGUR
n SJÓNVARP
Laugardagur 23. 12.
I»orláksmessa.
20.00 Skemmtiþáttur Lucy Ball.
íslenzkur texti: Óskar Ingimars-
son.
20.25 Úr fjölleikahúsunum.
Þekktir fjöllistamenn, sýna listir
sýnar á ýmsum fögrum stöðum.
20.55 Moníka.
Skemmtiþáttur frá finnska sjón-
varpinu.
21.25 Apríl í París.
Bandarísk dans- og sönvamynd.
Aðalhlutverkin leika Doris Day
og Ray Bolger.
íslenzkur texti: Óskar Ingimars-
23.05 Dagskrárlok.
HUOÐVARP
Laugardagur, 23. desember.
Þorláksmessa.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og íitdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.10
Fréttir. Óskalög sjúklinga: Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 11.40
íslenzkt mál (endurtekinn þátt-
ur Á. Bl. M.)
.. ..Framhald af fimmtudegi.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
f. „Mánaskin“ eftir Jón Björns-
son.
g. „Lindin“ eftir Hallgrím Helga
son.
h. „Sáuð þið hana systur mína?“
eftir Pál ísólfsson.
20.40 Lestur úr nýjum bókum.
Tónleikar.
21.25 „Tannhauser“, forleikur eftir
Richar Wagner.
Tékkneska fílliarmoníusveitin
leikur; Franz Konwitshny stj.
21.40 Útvarpssagan: „Maður og kona“
eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leilcari
les (6).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Hlutverk aðgerðarannsókna í
stjórnun og áætlanagerð.
Kjartan Jóhannsson verkfræðing
ur flytur síðara erindi sitt.
22.45 Kammerkonsert eftir Alban Berg.
Kammerhljómsveit belgíska út-
varpsins leikur. Stjórnandi: Pi-
erre Boulez. Einleikari: Diana
Andersen píanóleikari og André
Gertler fiðluleikari.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.30 A nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.30 Minnisstæður bókarkafli.
Dr. Kristján Eldjárn þjó$minja
vörður les sjálfvalið efni.
Tónleikar.
16.00 Veðurfregnir.
Jólakveðjur.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga.
Jón Pálsson flytur þáttinn.
17.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 „Ilelg eru jól“.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
svrpu af jólalögum í útsetningu
Árna Björnssonar; Páll Pam
pichler Pálsson stjórnar.
19.45 Jólakveðjur.
Tónleikar.
22 00 Fréttir og vcðurfregnir.
23-15 Jólakveðjur.
Tónleikar.
24.00 Veðurfregnir.
Jón Pálsson stýrir tómstundíi-
þætti barna og unglinga kl. 17
í dagr.
Hádegiserindi
Sunnudagur kl. 13.30, hljóðvarp.
Miðdegiserindi. Kjartan Jóhanns-
son, verkfræðingur flytur fyrra
erindi sitt nm hlutverk aðgerð-
arrannsókna í stjórnun og áætl-
anagerð. Sunnudagserindi hljóð-
varpsins eru oft hin fróðlegustu,
er það enda ekki, dónalegt að
tylla sér niður að lokinni helg-
armáltíð og dreypa af fróðleiks-
brunni annarra. Kjartan flytur
síðara erindi sitt um þetta efni á
fimmtudaginn kl. 22.15.