Alþýðublaðið - 16.12.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1967, Blaðsíða 4
n SJÓNVARP Þriðjudagur, 19. desember. 20.00 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Aníonsson. 20.20 TölUr og mengi. 13. þáttur Guðmundar Arnlaugs sonar um nýju stærðfræðina. 20.40 Nauðsyn öryggis í æsku. Fjallað er um barnauppeldi, eink r.m með tilliti til öryggisráðstaf ana, sem gera þarí til þess að forða börnum frá hættum. Þýðandi: Sigríður Þorgeirsdóttir. Þulur: Óskar Ingimarsson. 21.05 Um vefjaflutning. Árni Björnsson, Jæknir, sýnir og skýrir, hvernig fluttir eru vefir úr einum líkamshluta í annan og jafnvel milli einstaklinga. 21.25 Nýjasta tækni og vísindi. Þýðandi: Iteynir Bjarnason. Þulur: Anidrés Indriðason. 21.50 Fyrri heimsstyrjöldin. (16. þáttur). Bandaríkln skerast í leikinn. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thor arensen. 22.15 Dagskrárlok. fTl HUÓÐVARP Þriðjudagur 19. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikah 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30. Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr foriistugreinum dagblaðanna. 9.10 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 1215 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og .veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. „Landslag yrði lítils virði, ef það héti ekki neitt'*. Pistill um Lundúnaborg eftir Ilelgu Kalman; Hildur Kalman flytur. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. írska varðsveitin leikur göngulög eftir Lennon og McCartney. Kar el Gott syngur nokkur lög. Werner Muller og hljómsveit hans leika lög frá New York. Marakanatríóið syngur og leikur suðræn lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Sigurður Björnsson syngur lög eftlr Skúla Ilalldórsson. Artur Schnabel leikur með hljóm sveitinni Pliilharmoniu Píanókon sert nr. 3 í c moll op. 37 eftir Beethoven; Issay Dobrowen stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna boröið. Hallur Símonarson flytur bridge þátt. v ; 17.40 Útvarpssaga barnanna. „Börnin á Grund“ eftir IlUgrúnu. Höfundur les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir^ 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá. 19.30 Strengjakvartett í F dúr op. 96 eftir Antonín Dvorák. Janácek kvartettinn leikur. 20.15 Pósthólf 120. 1 Guðmimcliir Jónsson les bréf frá fhlustendum og svarar þéim. 20.40 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpsagan. Maður og kona cftir Jón Thorodd sen. Brynjólfur Jóhannesson les ;(5.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Mesta uppreisn mannkynssögunn ar. Sæmundur G. Jóhannesson rit stjóri á Akureyri flytur erindi. 22.40 Gestur í útvarpssal: Maria Willnich frá Berlín syngur. Kristinn Gestsson leikur með á píanó. a. Tvö lög eftir Emil Thoroddsen: „Hver á sér fegra föður!and?“ og , „Komdu, komdu kiðlingur“. b. „Die Mainacht“ eftir Brahms. c. „Verborgenlieit“ eftir Hugo Wolf. d. „Schilflied“ eftir Alan Berg. 22.55 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræðing ur velur og kynnir leikritið. „För Cannae“ eftir Kaj Munk. Poul Reumert fer með hlutverk in. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagsltrárlok. O Unga fólkið Mánudagur kl. 21,25, sjónvarp. Hljómleikar ungá fólksins. Tón- skáldið, iiljóðfæraleikárinn og stjórnandinn iieimsfrægi, Leon- ard Bernstein kynnir unga hljóm listarmenn, sem leika með Fíl- harmoníuhljómsveit Nevv York- borgar. Þessir þættir hafa notið geysilegra vinsælda víða um lönd, enda er Bernstein einstakur mað- ur. Við hvetjum alla aldurs- flokka eindregið jil að horfa á þennan þátt og vonum að fleiri fyigi- O Tölur og mengi Þriðjudagur kl. 20,30, sjónvarp. Tölur og mengi. Það er líklega óþarft að minna á þætti Guð- mundar Arnlaugssonar um nýju stærðfræðina. Þetta er þrettándi þáttur hans um þessi fræði og liann á sér eflaust fastan hóp á- hangenda. Eins og allir vita er þessum þáttum ætlað að veita ófurlitla innsýn í þá stærðfræði, sem nú er kennd í æðri skólum landsins og siglir hraðbyri inn í barna og unglingaskólana. Og eflaust veit nú fjöldi manna hvað mengi er, svo ekki sé minnzt á fyrirbæri eins og tómamengi, almengi, sammengi og sniðmengi. Árni Björnsson læknir, talar um vefjaflutning í sjónvarpi i kvöid. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.