Alþýðublaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 20. desember 1967 — 48. árg. 289. tbl. — Verð kr. 7
JOL I NAND
„Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til *
Þannigr hljóðar upphaf gamals húsgangs, sem öll börn þekkja.
Þessi mynd á að sanna, að' nú séu jólin, í nánd. Vafalaust
eru börnin fyrir löngu farin að hlakka til jólanna, og ekki
er okkur grunlaust uin, að' jafnvel fullorðnir séu einnig
farnir að hlakka eilítið til hátíðarinnar, enda fá flcstir
frí frá annaríki hversdagsins sjálfa hátíðardagana. Nú eru
aðeins fjórir dagar til jóla og svipur þeirra þegar ríkjandi
yfir borginni okkar. Ekki verður annað sagt en, að blessuð
jólaljósin lífgi upp á svart skammdegið.
HJART AMAÐURINN
ER í BATAVEGI
Höfðaborg, 19. 12. (ntb-reuter). I kynntu í gærkvöldi, að líðan
LÆKNAK við Groote Schuur, | hjartamannsins, I.ouis Washkans
sjúkrahúsið í Höfðaborg til- I kys, væri nú heldur betri, en
Frumvarp um þjóðar-
atkvæði um H-umferð
heilsu hans hafði lirakað mjög
eftir síðustu helgi. )L,æknarnir
sögðu þó, að enn vaeri ástand
hans mjög alvarlegt og tvisýnt
um, hvort tækist að bjarga hon-
um.
í allan gærdag unnu læknar
stanzlaust við að reyna að bjarga
Washkanskys, en hann fékk hið
nýja hjarta sitt fyrir ..6 dögum.
Voru honum tvívegis gefin hvít
blóðkorn og tókst með því að
gera líðan hans viðunanlega.
Framhald á bls. 11
í gær var lagt fram á Alþingi frumvarp frá firnrn þingmönnum
stjórnarandstöðunnar um ársfrestun á framkvæmd lagauna um hægri
akstur og láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um breytinguna
áð'ur en til framkvæmda komi.
Flutningsmenn frumvarps
Iþessa eru þrir framsóknarmenn
og tveir alþýðubandalagsmenn,
þeir Steingrímur Pálsson, Þórar-
inn Þórarinsson, Jónas Árna-
son, Ágúst Þorvaldsson og Stef-
án Valgeirsson. Er frumvarpið
aðeins tvær greinar og segir í
1. gr., að lögin um hægri um-
ferð skuli eigi koma til fram-
kvæmda fyrr en á þeim degi í
apríl-, maí-, eða júní 1969, sem
dómsmálaráðherra lákveður að
fenginni tillögu framkvæmda-
nefndar, enda liafi þá áður verið
samþykkt við iþjóðaratkvæða-
greiðslu að taka upp hægri urri-
ferð.
í greinargerð með frumvarp-
ÆVISOGURNAR
VINSÆLASTAR
Mikið annríki ríkir þessa dagana
í bókaverzlunum borgarinnar. Aðal
vertíð bókaútgefenda og bóksala
stendur hæst um þessar mundir.
Bóksala fyrir þessi jól virðist íetla
að verða með svlpuð'u móti og hún
hefur verið á síðustu árum. Verzl
unarstjóri einnar stærstu bóka-
verzlunar borgarinnar tjáði frétta
manni í gær, að sér virtist sala
bóka fyrir þessi jól sízt minni en
í fyrra eða hitteðfyrra.
fííðari hluta dags í gær hafði
fréttamaður samband við nokkra
bóksala í miðborginni og spurðist
fyrir um, hverjar væru fimm sölu-
hæstu bækurnar á markaðinum
fyrir þessi jól. Fréttamaður hafði
samband við sex bókaverzlanir í
þessu efni.
„Séra Bjarni” er vafalaust sú
bók, sem mest selst af nú, í fimm
af sex verzlunum er hún í efsta
sæti.
í bókaverzlim KRON í Banka-
Framhald á bla. 11
inu segja flutningsmenn, að
greinilegt sé að stór hluti kjós-
enda sé andvígur breytingunni í
hægri akstur og sé vafamál að
nokkurt ópólitískt mál hafi um
áratuga skeið valdið svo al-
mennri og harðri andstöðu, og
hafi samþykkt málsins á Alþingi
m.a. byggzt á meðmíelum ýmissa
samtaka, sem nú htafi komið í
Ijós að hafi oft verið gefin af fá
einum forsvarsmönnum, án þess
að almennum félagsmönnum
væri kynnt eðli málsins, rök og
gagnrök. Þá er vikið að þvi að
boðuð hafi verið kjaraskerðing
meðal þjóðarinnar. og stingi <T5-
lítið í stúfa við það að fram-
kvæma á sama tíma' kostnaðar-
sama umferðarbreytingu. Leggja
flutningsmenn til að beðið verði
Framhald á bls. II.
H.A.EL
Skrifstofan Hverfisgötu 4 er (1
l'opin til kl. 22. mi( vikudag, 11
11 fimmtudag og föstuda g, á laug <'
l'ardag til kl. 24. ,,
t
Ekkert hungur árið 2000?
VESTUR-ÞÝZKUR PÍrúTessor,
Wagenfulir að nafni, fullyrti
ekki alls fjTÍr löngru, að vanda
mál liungurs í heiminum ætti
að’ geta verið úr sögunni árið
2000, en þá þyrfti enginn í-
búi jarðarinnar að þjást af
hungri. Telur prófessorinn,
að á næstu áratugum verði
unnt að sjá öllu mannkyninu
fyrir nægilegri fæðu. Engan
veginn er taliþ, að f.iöldi jarð-
arbúa standi i stað á þeim
tíma sem eftir er til aldamóta
— þvi talið er, að mannkynið
telji sjö þús, milljónir sáln;>
árið 2000.
Þegar hafa verið gerðar ár-
angursríkar tilfaunir til að
framleiða fæðutegundir, sem
leyst gætu vandamál hungurs
ins í hciminum. Vísindamönn
um hefur tekizt að búa til slík
ar fæðutegundir í flókinni
efnasamsetningu úr olíu. —
Fleira kemur til — ljóst er,
að úthöfin munu í náinni frain
tíð eiga miklu m^kilvægara
hlutverkj að gegua en áður
hefur verið. hvað snertir fæðu
öflun mannkynsins.
Prófessor Wagenfuhr full-
yrðir, að það vandamál, sem
mest sé aðkallandi að leysa —
sé réttlát dreifing þeirra
fæðutegunda, sem fyrlr eru í
heiminum.
Hinn þýzkl sérfræðingur
spáir því, að vænta m ;gi tölu
verðra breytinga á lifnaðar-
háttum manna í fran: tíðinni.
Þannig mun neyzla eg( jahvitu
efna aukast á kostnaf fitu-
efna. Þetta mun að likindum
leiða til þess, að’ vevðlag á
allri fæðu mannkyns lækki
verulega t framtíðinni.