Alþýðublaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 3
Nýr forsætisráð-
herra i Ástraliu
Canberra, 19. 12. mtb-reuter).
John McEwen, leiðtogi ástralska
bændaflokksins, sór í gær embætt
tseið sinn sem forsætisráðherra
Ástralíu. Tekur hann við af Har-
old Holt, sem hvarf voveifilega er
hann var í sjóbaði sl. laugardag.
MeEwen er leiðtogi minnsta
flokksins í samsteypu þeirri sem
nú stendur að áströlsku ríkisstjórn
inni og er talið að hann muni ein
ungis gegna forsætisráðherraem-
bættinu, þar til leiðtogar Frjáls-
lynda flokksins, sem er stærstur,
hafa komið sér saman um eftir-
mann Holts.
Því var haldið fram meðal þing
manna frjálslynda flokksins í gær
að John Gorton þingmaður, sem
er 56 ára að aldri, sé líklegur foi»
sætisráðherra. Gorton er nú
kennslumálaráðherra og formaður
þingflokks frjálslyndra. Þá' er tal
ið, að varaformaður frjálslyndrt
fiokksins, William MeMahon, hafi
ekki mikla mögulcika á að ná
sæti Holts, þar sem McEwen vilT
ekki sitja í ríkisstjórn með Me-
Mahon að aðalmanni. Þrátt fyrír
þetta er vitað að McMahon mun
ekki láta forsætisráðherraembætti.l
sleppa sér úr hendi fyrr en í fulla
hnefana.
McEwen lýsti því yfir strax eftir
embættistöku sína, að hann muncii
i láta af embættinu jafnskjótt og
I Frjálslyndi flokkurinn kæmi fram.
I með nýjan leiðtoga í stað Holts.
Stæbsta bókabúb
í höfuðstaönum
Miklar brcytingar hafa verið
gerðar á húsnæði bókaverzl-
unar Máls og menningar að
Laugaveg 18. Verzlunin hefur
nú verið stækkuð nálega um
helming og hefur aðstaða til
betri þjónustu við þá sem
kaupa bækur, batnað mjög. Áð
ur var sú deild bókaverzlunar
Máls og menningar, sem verzl
ar með erlendar bækur, í kjall
ara. Eriendu bækurnar hafa nú
flutzt upp, og eru nú allar þær
bækur, sem Mál og menning
hefur á boðstólum á sömu
hæðinni.
Fréttamaður Alþýðublaðsins
átti stutt viðtal við Jónstein
Haraldsson, verzlunarstjóra hjá
Mál og menningu, í gær. Sagði
Jónsteinn, að mikil breyting
hefði orðið á aðstöðu fyrirfækis
Á FÖSTUDAG var lagt fyrir bæj
arstjórn Kópavogs frum.varp að
fjárhagsáæílun fyrir kópavogs-
kaupstað og fyrirtæki kaupstað-
arins árið 1968. Er í áætluninni
gert ráð fyrir að notaður verði
sami álagningarstigi og á þessu
ári.
Niðurstöðutölur áætlunarinnar
eru 95.2 mili.\ónir króna, og er
það hækkun um 9,2 milljónir eða
10,7% frá síðasta ári, en í fyrra
nam hækkunin 25,5%. Áætluð
útsvör eru 74 milljónir og hækka
þau um 11,28% vegna fjölgunar
gjaldenda og væntanlegrar hækk
unar á eignaútsvörum. í fyrra
var útsvarshækkunin 41,5% mið
að við árið á undan
Rekstrarliðið áætlunarinnar
nema aRs 70.6 milljónum með af
ins til að hafa bækur á boð-
stólum, sem ekki væru alveg
nýjar. Þannig væri nú unnt að
hafa á boðstólnum bækur, sem
gefnar hafa verið út á
undanförnum árum en aðstaða
til að hafa eldri bækur til taks
í bókaverzlunum krefðist aukins
rýmis.
Eftir stækkun bókaverzlun-
ar Máls og menningar má full
yrða, að hún sé stærsta bóka-
verzlun í landinu.
Jónsteinn Haraldsson, verzl-
unarstjóri hjá Máli og menn-
ingu, kvað bókasölu nú í des-
ember vera með svipuðu móti
og í jólamánuði undanfarinna
ára. Nú í jólaannríkinu vinna
alls um 30 manns við afgreiðslu
á bókum lijá fyrirtæktnu.
skriftum. og er það, 11,18% hækk
un frá því í fyrra. Rekstraraf-
gangur er áætlaður 24.6 milljónH'
eða 2,1 milljón hærri en í sið-
ustu áætlun.
Af gjaldliðum eru hæstir Fé-
lagsmál, 21,370 þús. kr., Fræðslu
mál 12.940 þús. og gatna- og hol-
ræsagerð 12.350 þús. kr. Stærstu
framkvæmdaliðirnir er ti skóla-
byggingar 13 milljónir, leikskól--
ar og lekvellir 3 milljónir og bor
unarframkvæmdir 2,5 milljónri
króna.
Þau nýmæli eru í þessari fjár
hagsáætlun. að lagt er til -að auka
framlag til B.vggingalánasjóðs úr
1,5 millj. í 3,5 milljónir kr, og
gert er ráð fyrir að kaupstaður
inn gerist þátttakandi í bygginga
áælun ríkisins.
ísland hefur löngum verið talið
eitt af merkustu eldfjallalöndum
heims. Er það bæði, að þar eru
fleiri eldstöðvar, virkar sem óvirk
ar, én annars staðar á jafntakmörk
uðu svæði og fjöldbreytni þeirra
svo mikil, að þar á ísland hvergi
sinn líka. Rannsóknir síðustu ára
tuga hafa leitt i ijós, að sú fjöl-
breytni er raunar enn meiri en
; menn höfðu áður gert sér í huga-
j lund og má nú íullyrða, að vart sé
gerð eldstöðva á jörðinni, að hana
sé ekki einnig að finna á íslandi.
Það ér því ekki nema eðlilegt,
að áhugi cldfjallafræðinga hafi
löngum beinzt mjög að íslandi. Þó
hefur áhugi þessi stóraukizt hin
síðari árin og ber hér eínkum
þrennt til.
1. Samgöngur til landsins og um
það hafa stórum batnað og íslenzk
ar eldstöðvar því miklu aðgengi-
legri en þær áður voru.
2. Síðustu þrjú gos,'sem orðið
hafa á íslandi, og þá einkum Heklu
gosið og Surtseyjargosið, hafa
vakið athygli víða um heim.
3. Mikill og vaxandi áhugi hef-
ur verið siðustu áratugina á rann-
sókn þess eldbrunna sprungukerf
is - „The World Ril't System” -
er liggur um öll heimshöfin, en
eldfjallabelti íslands er hluti af
þessu kéffir;' v'
Svo sem kunnugt er, er ísland
hið eina Norðurlanda. og það þótt
Grænland og Svalbarði, séu með-
talin, sem hefur upp á virk eldfjöll
að bjóða (Beerenberg á Jan May-
en getur þó e.t.v. talist virkt eld-
fjall). Er þetta ein af aðalástæð-
unum fyrir því, að jarðfræðipró-
fessorar við háskóla á Norðurlönd
um telja fræðsluferðir til íslands
nauðsynlegar nemenclum sínum. A
nauðsynlegar nemendum sínum.
Af frumkvæði framámanna í jarð
fræðum þar í löndum og með h.jálp
Norðurlandaráðs var því komið á
skipulögðum árlegum 'fræðsluferð
um Norðurlandajarðfræðinga til
íslands og verður íjórða ferðin
farin nú á sumri komanda.
Þátttakendur árlega eru 5 jarð
fræðingar eða landmótunarfræð-
ingar frá hverju landanna Dan-
mörku, Finnlandí og Noregi en 10
frá Svíþjóð. Bera viðkomandi lönd
allan kostnað af ferðum þessum,
sem stjórnað er af Sigurði Þórar-
inssyni, en honum til aðstoðar eru
aðrir íslenzkir jarðfræðingar og þó
einkum Guðmúndur Sigvaldason,
sem hefur verið aðal leiðsögumað
ur ásamt Sigurði annaðhvort ár,
en þá eru fræðsluferðirnar ein-
vörðungu fyrir bergfræðinga og
eldfjallarfæðinga.
Upp úr ferðum þessum hefur
sprottið áhugi Norðurlandajarð-
fræðinga á því að komið verði upp
hér á landi norrænni cldfjalla-
rannsóknarstöð undir íslenzkri for
ystu.
Fulltrúar í Norðurlandaráði hafa
nú flutt tillögur um slíka norræna
eltífjallarannsóknarstöð á íslandi.
FJutningsmenn eru Georg Back-
lund, Julisus Bomholt, Sigurður
Bjarnason, Tryggve Bratteli, Poul
Hartling, Knutling, Kund Herv
ling, Ólafur Jóhannesson, Hákon
Johnsen, Karttu Saalast, Sylvi Silí.
anen og Leif Cassel. Flutnings-
menn eru frá öllum fimm aðildar-
ríkjum Norðurlandaráðs. Þrír frá
Danmörku, þrír frá Finnlandi,
tveh- frá íslandi, tveir frá Noregi
og einn frá Svíþjóð.
Menntamálanefnd ráðsins hefur
þegar rætt málið og mun það
verða tekið fyrir á næsta þingí
Norðurlandaráðs, sem hefst í Osló
17. febrúar 1968.
Húseigendur
andvígir
Stjórn Húseigendafélags Reykja
víkur ítrekar fyrri á'lyktun um mót
mæli gegn margföldun gildandi
fasteignamats við virðingu á fasí.
eignum til eignaskatts, og Skov
Framhald á bls. 11.
LEIKFÖNG TELPNA
fjölbreytt úrval. — Ný sending.
Nóatúni, Grensásvegi, Aðalstræti.
Fjárhagsáætlun
Kópavogs 1968
20 desember 1967. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3