Alþýðublaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.12.1967, Blaðsíða 12
— ! Bækur í sérflokki 1 frá Fífilsútgáfunni HÁMARK HEIMSSTYRJALDARINNAR Fvrir dögun mánudaginn 16. apríl 1945 hófu herir Eússa óskaplegustu ■ skothríð sem nokkiu sinni hefur verið haldið uppi á hersveitir Þjóðverjar sem voru til varnar á austurvígstöðvunum næst Berlín, og þar með var hafin lokaatlagan að Berlin, höfuðborg Þriðja ríkisins. | sein ætlað hafði veríð að standa í 1000 ár. Hersveitir Rússa voru þá að- F eins 60 km frá miðbiki Berlínar. Fjórtán dögum síðar var Hitler dauð- ur og 21 degi síðar var st.vrjöldinni lokið í Evrópu. ISíðasta orustan er saga þriggja vikna. þegar Þýzkaland naz- ismans — 1000 ára ríki Hitlers — var í fjörbrotunum. Berlín var að kalia öll í rústum en samt var vörninni haldið áfram, unz Rússar höfðu lagt alla borgina undir sig. Þessi bók er stórfengleg lýsing á síðustu andartökum hins mikla | harmleiks — nákvæm lýsing á því sem bar fyrir augu manna í borg- inni og utan hennar, tilfinningum þeirra og hugrenningum er ragnarök- in dundu yfir. Enginn höfundur hefur haft sömu aðstöðu og Comelíus Ryan til að skrifa slika lýsingu á falli Berlínar, þvi að Rússar opnuðu fyrir honum skjalasöfn sin og létu honum í té gögn, sem þeir höfðu aldrei veitt neinum útlendingi aögang að áður. Þetta gefur bókinni það gildi, að hún er í sérflokki þeirr^ | böka, er fjallað hafa um heimsstyrjöldina. HUGLJÚF ÁSTARSAGA Ciara Dillon er ung stúlka, sem gerzt hefur sjálfboðaliði i Rauðakross* deild brezka hcrsins. Hún er send til að starfa sem gangastúlka á stóru hersjúkrahúsi á suðurströnd Englands, þar sem hún hjúkrar særðum ög einmana hermönnum, eftir örvæntingarfullan flótta þeirra frá Dunkei’que yfir Ermasund. En þó er eina lyfið sem margir þeima þarfnast, aðeins fólgið í nærveru snoturrar stúlku, sem minnir þá á konur þeirra eða unnustur sem bíða heima. En þegar ástin verður á vegi Clare, er hún of önnum kafinn við starf- ið til að veita henni athygli. Það er ekki fyrr en válegir atburðir fara að gerazt að hún sér hlutina í réttu Ijósi. Allar ungar stúlkur munu hafa ánægju af að lesa þessa bók. Hún er f senn spennandi og vekur til umhugsunar um hina háleitu köll hjúkrunarkonunnar. Gefið vinstúlkum yðar hana, unnustu, systur eða dóttur, þær munu kunna að meta slika gjöf. FRÁBÆRLEGA SÖGÐ SAGA t þrjú ár höfðu öryggismál verið sérgiæin David Lancasters. Er hann : tók sæti meðal örfárra útvaldra í hergagnadeild brezka varnarmála- ráðunejdisins, hafði hann því gcrt sér grein fyrir, að varúð skiptir ætíð mestu. Skjmdilega hefst lelt að föðurlandssvikara, er austur-þýzkur leyni þjónustumaður flýr vestur fyrir járntjald. Samtímis verður David Lancaster ástfanginn í fyrsta skiptl. Vi'ð leit að hættulegum njósnara verða tilfiimingar hins vegar að víkja og F hver nýr dagur einkennis af sívaxandí grunsemdum, svikum og undir- ferll. Daglegt líf Lancasters verður sífellt þungbærara unz hann upp- - götvar loks, að atburðarás, sem hafizt hefur fyrir hans eigin til- verknað nær óhugnalegu hámarkl. Og erlend blöð hafa sagt þctta um „Gildru njósnarans”: — „Frá- bærilega vel sögð saga — bók í sérflokki” — THE SUNDAY TIMES, „Cllfford er elnn athyglisverBasti ritliöfundur, sem komiö hefuc . fram á sjónarsviðið síðan Graham Greene skrifaöi beztu sögur sínar.. Ritleikni Gliffords er einstök”. — Dorothy Huges — BOOK WEEK. Frá þvi síffari heimsstyrjöld inni iauk og fram undir þennan dag liefur tiltölulega fátt veriff skrifaff um Hitler og nazismann í Þýzkalandi. Moggi. Afi gainli. Þaff er undarlegt þetta mann fólk. Eftir þiú sem pening- arnir falla í verffgildi eftir því vilja allir fá meira af þeim. Ekki vejt ég liverjh' urffu fegnari aff fá jólafríið, við effa kennarablækurnar. Hvaff á það lengi aff' viðgang ast þetta karkn&nnaþgóöfé- lag. Nú eru búnar aff koma samtals rúmlega 70 ævisög- ur í ritsafninu Merkir íslend ingar, og affeins tvær þeirra eru um konur. Og til aff kór óna allt saman, varff önnur konan aff skrifa um sis sjélf...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.