Alþýðublaðið - 23.12.1967, Side 1

Alþýðublaðið - 23.12.1967, Side 1
Laugardagur 23. desember 1967 — 48. árg. 292. tbl. — Ver5 kr. 7 STRANDFERÐASKIPIIS SMÍÐUD Á AKUREYRI Ríkisstjómin hefur ákveðið a'ð taka upp samnigaviðræð- ur við Slippstöðina h.f. á Akureyri um smíði tveggja strand- ferðaskipa á grundvelli endurskoðaðs tilboðs hennar í smíði þeirra. Tilboð í smíði tveggja strand ferðaskipa um 100 brúttó rúm- Iestir að stærð voru opnuð hinn 14. nóv. s.I. Bárust tilboð frá 23 aðilum, þar af þremur inn- lendum. Að áliti stjórnarnefnd ar Skipaútgerðar ríkisins og tæknilegra ráðunauta hennar eftir allítarlegar athuganir, m. a. með tilliti til áhrifa gengis breytingarinnar, var hagstæð- asta tilboðið frá hollenzkri skipa smíðastöð, Bodewes Srheep- swerven. Hins vegar var álit ríkisstjórn arinnar frá upphafi, að nota bæri þetta tækifæri til þess að efla innl. skipasmíðaiðnað og þótti rétt að taka innlendu til- boði í þessu efni, jafnvel þó að það væri nokkru hærra en erlent. Að beiðni samgöngumála- ráðuneytisins gerði Stjórnar- nefnd Skipaútgerðar ríkisins sérstakan samanburð á tilboði hollenzka fyrirtækisins og lægsta íslenzka tilboðinu, Reynd isf mismunurinn vera 8-9%. Á grundvelli þessa samanburð- ar var það álit ráðuneytisins að taka bæri hinu innlenda tilboði, þar sem hinn þjóðfélagslegi bagnaður af smíði skipanna innanlands yrði að teljast meiri en svaraði til mismunar, ís- lenzka og erlenda tilboðsins. Með tilliti til þess hefur rikisstjórnin ákveðið að smíð- u'ð skuli tvö strandferðaskip og ákveðið að taka upp samn- ingaviðræður við Slippstöðina h.f. á Akureyri um smíði þeirra á grundvelli endurskoðaðs til boðs hennar. Páfi vill_____ miðld málum Róm 22/12 (ntb-reutcr) Páll páfi bauðst í gær til að ger- ast milligöngumaður um saettir í Vietnam-deilunni. Er talið, að Johnson Bandaríkjaforseti muni heimsækja Vatikanið, er hann snýr heim úr Astralíudvöl sinni og ræða þá við pafa og Giuseppe Saragat, forseta. Konstantín Grikkjakonungur er nú, eins og kunnugt er í útlegð í Róm og því ekki ólíklegt, að hann og Johnson muni hittast. Fréttaritarar í Róm telja, að auk Vietnam-múlsins muni Johnson ræða við páfa um útnefningu nýs erkibiskups í Nevv York í stað Fran Framhald á bls. 12. VILDU HALDA NIÐRI GJÖLDUM BORGARINNAR Fjárliagsáætlun Reykjavíkur- ar Reykjavíkurborgar fyrir árið borgar fyrir »rið 1968 kom« til síð 1968 blasa við borgarstjórninni Lyf hækka um rúm 20% eftir áramótin ari umræðu borgarstjórnar í fyrra kvöld og var hún afgreidd, þeg- ar liðið var á nótt. Borgarfulltrú- ar Alþ j (uflokksins, þeir Óskar Hallgrímsson og Páll Sigurðsson, létu bóka sérstaka greinargerö fyrir afstöðu sinni við afgreiðslu fjárhagsáætiunarinnar. Og fer hún hér á eftir. Borgarfulltrúar Alþýðuflokksins taka fram í sambandi við frum- varp að fjárhagsáætlun Reykja- víkurborgar fyrir árið 1968: „Við afgreiðslu fjárhagsáætlun- , þær staðreyndir: 1. að þjóðartekjur íslendinga á yfir standandi ári hafa minnkað um 5% miðað við árið á undin; 2. að rauntekjur launafólks hafa lækkað verulega og mikil ó- vissa ríkir í launa- og kjara- málum; 3. að nýafstaðin og óhjákvæmileg gengisfelling íslenzku krónunn- ar munu hafa í för með sér marg háttuð vandamál, sem ekki er séð fyrir endann á. Framliald á bls. 11 SVEIK FÉ ÚIÚR 5 Kvenmaður sveik í gær 50 þús und krónur út úr fimm bönkum í Reykjavík. Framvísaði hún inni- stæðulausum ávísunum í öllum bönkunum og var hver ávísun að H.A.B. í dag eru síðustu forvöð að tryggja sér miða í Happ drætti Alþýðublaðsins. í kvöld verður dregið. Skifstofan að Hverfisgötu 4 verður opin frá kl. 9. - H.A.B. upphæð 10 þúsund krónur. Stúlk an var handtekin upp úr hádegi og þrír menn, félaðar hennar, sem grunaðir voru um að vera við málið riðnir. í gærkvöldi hafði lögreglan aðeins haft upp á sex þúsunduin króna, en þá vantaöi enn 44 þúsund krónur. Yfirheyrsl ur stóðu langt fram á kvöld í gær. Forsaga málsins er sú, að skömmu eftir opnun áðalbahka Landsbankans í gær, tók fanga- vörður, sem átti leið í bankann, eftir iþví, að fyrir utan bygging- una stóð náungi, sem liann vissi, áð hafði verið viðriðinn óvísana fals ekki alls fyrir löngu. í fylgd með manninum var stúlka og áltu þau tal saman fyrir utan, Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út breytingar og viðauka við lyf javerðskrá, og mun lyfjaverð hækka lítils háttar af ;þeim sök- um. Sumpart stafa þessar breytingar af gengislækkuninni en á- hrif hennar eru þó langt frá öll ennþá komin fram á lyfjaverði, en iyfjaverðskrá mun verða endurskoöuð upp úr áramótum og hækk- ar lyfjaverö þá líklega um rösk 20%. Hinar nýju breytingar eru fólgnar í því að heildsöluálagn- ing á lyf lækkar úr 20% í 17%, lagt er niður sérstakt gjald fyrir lyfjaafgreiðslu utan venjulegs af greiðslutíma, en í staðinn tekið upp sérstakt aflændingargjald fyrir svonefnd sérlyfj en það eru en síðan hvarf stúlkan inn í bank ann. Inni í bankanum framvísaði Framhald á bls. 11. lyf, sem flutt eru inn fullunnin og í umbúðum frá framleiðanda, í>á hækkar vinnugjaldskrá nokk uð, en til mótvægis er fellt nið- ur álag á lyf, sem áður hefur gilt. Jón Thor, deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu skýrði Alþýðublaðinu frá því í gær, að þessar breytingar fælu í sér lít- ils háttar hækkun á lyfjaverði, en aðallega væri þarna þó um til- færslur að ræða. Ennþá jTðu 'yf salar að selja lyf á gamla geng- inu, þótt þau væru flutt inn eftir nýju gengisskráningunni, og hann kvaðst gera ráð fyrir að á- lagning lyfsala lækkaði við þetta úr um 65% í um 25% . Hins vcg ar kvað hann þetta aðeins vera til bráðabirgða, þar eð lyfjaverð yrði endurskoðað upp úr áramót um. Guðlaugur Þorvaldsson prófess or, formaður lyfjaverðlagsncfnd ar, skýrði blaðinu frá því í gær, a'ð hækkanir á lyfjum vegna geng islækkunarinnar yrðu ekki á- kveðnar fyrr en um áramót. en þá mætti búast við að lyf hækk uðu um rúmlega 20% í verði. Þangað til yrðu lyfsalar að selja lyf á gamla verðinu. Fréttatilkynning dóms- og kirkjum'álaráðuneytisins um breytingar þessar, fer á þessa leið: Ráðuneytið hefur hinn 21. þ.m.. gefið út viðauka og breyt- ingar við Lyfjaverðskrár I og II er taka gildi hinn 28. þ.m., þess efnis að: 1) Eftirvinnugjald að upphæð kr. 15.00, auk söluskaíts fyrir lyf- | seðil (,,ordination“) ogjlyf í lausa- Framhald á bls. 11. Farib snemma í Fossvaginn Að venju má búast við mik illi urnferð að kirkjugarðin- nm í Fossvogi á morgun, að- fangadag. Það eru eindregin tilmæli frá lögi-eglunni í Reykjavík til fólks, sem á er- indi suður í kirkjugarð, að það fari þangað fyrir liádegi. Þessari heiðni er m.a. kom- ið á framfæri vegna þess, að slökkvistöð borgarinnar er staðsett við Reykjanesbraut og þarf slökkviliðið og sjúkra lið borgarinnar að sinna köll- um bæðj í Kópavogi og á Sel- tijarnarnesi. Er því áríðandi að umferðin sé sem jöfniist yfir daginn, svo ekki myndist umferðartafir. Lögreglumenn verða við umferðarstjcrn á flestum gatnamótiun og við kirkju- garðinn. til að greiða fyrir umferð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.