Alþýðublaðið - 23.12.1967, Page 5
NÝ ELDAVÉL GEKÐ 6604. MEÐ 4 HELLUM, STÓRUM
STEIKAR- OG BÖKUNAROFNI.
Yfir- og undirhiti fyrir steikingu og bökun, stýrt með híta-
still. Sérstakt glóðarstekt elment (grill), stór hitaskúffa,
ljós í ofni. Verð' kr. 10.750.00 —
Söiuskattur, heimkeyrsla og Rafha ábyrgð innifalin
BORÐHELLA MEÐ 4 HELL-
UM,
þar af 1 með stiglausri stiil-
ingu. Verð kr. 4.815.00. —
ingu. Verð kr. 4.815.00.—
Söluskattur, heimkeyrsla og
Rafha ábyrgð innifalin.
56 LÍTRA OFN MEÐ LJÓSí,
yfir og undirhita stýrt með
hitastilli. Sérstakt glóðarsteik-
ar eliment (grill). Klukka
með Timer. Verð kr. 7.110.00.
Söluskattur, heimkeyrsla og
Rafha ábyrgð innifalin
SETTIÐ KR. 11.925.00
Stiðjið íslezkan iðnað
Kaupið íslenzkt — kaupið _h *»....
ERUÐ
ÞÉR
SÆLKERI
—1 a 11 I I I ■! !■ ! 111 ---■-i---
Það erum við.
Þér vitið hversvegna, þegar þér
bragðjð á réttum okkar.
Hafnarstræti.
LE GOURMET
KFUM
Aðfangadag:
Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn
Amtmannsstíg. Drengjadeildin í
félagsheimilinu við Hlaðbæ í Ar-
bæjarhverfi. Barnasamkoma í
Digranesskóla við Álfhóisveg í
Kópavogi.
Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildin við
Holtaveg.
Annan jóladag:
Kl. 2 e.h. Y.D. og V. D. við Amt-
mannsstíg.
Kl. 8-30 e.h. Almenn samkoma í
húsi félagsins við Amtmannsstig.
Séra Sigurjón Þ. Árnason talar.
Æskulýðskór KFUM og K syng-
ur. Allir velkomnir.
Þriðja dag jóla (miðvikudag).
Kl. 5,30 e.h. Jólafundur drensjn-
deildarinnar Kirkjuteigi 33 'Lat íí
arnesdeild).
Kl. 6 e.h. Jólafundur drengja-
deildarinnar í Langagerði 1.
23. desember 1967 — ALÞÝÐUBLAfilö 5