Alþýðublaðið - 30.12.1967, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 30.12.1967, Qupperneq 4
HUOÐVARP Þriðjudagur 2. janúar. 7.00Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.. Lár- us Halldórsson. 8.00 Morgunleik- fimi: Valdimar Örnólfsson. Tón- leikar. 9.10 Veðurfregnir. Tónleik ar. 9.30 Tilkynningár. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp . Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinmina. TÖnleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Börnin og sjónvarpið: Sigurlaug Bjarnadóttir ræðir við Siurjón Björnsson sálfræðing og Þóru Jónsdóttur húsfreyju. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Nancy Sinatra syngur, Karlheinz Kastel o.fl. leika, Art van Damm- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Tónskáld mánaðarins. Sigurður Þórðarson. Þorkell Sigurhjörnsson ræðir við tónskáldið, og flutt verða tvö tón verk eftir Sigurð. a. „Þú mikili, eilífi andi“, úr Al- þingishátíðarkantötu. Blandaður kór og hijómsveit flytja undir stj. höfundar. b. Forleikur op. 9. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; llans Antolitsch stj. 20.15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 21.30 ÍTtvarpssagan. „Maður og kona‘*, eftir Jón Thor- oddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (8). 21.50 Sinfóníetto fyrir strengjasveit op. 52 eftir Atonio Janigro stj. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Um endurskoðun. Svavar Pálsson endurskoöandi flytur erindi. 22.35 Gestur í útvarpssal: Ljúdmíla ísaéva frá Sovétríkjun uin syngur. Dajssía Merkúlóva leikur undir á píanó. a. „Blómið" eftir Rakhmanioff. b. „Serenata“ eftir Tjaikovskij. c. „Bactchisaraj“ eftir Vlasoff. d. „Silingurinn“ eftir Schubert. e. Aría úr „La Bohéme“ eftir Puccini. f. „Vögguljóð“ eftir Sigurð Þórð arson. g. Serenata eftir Fríml. 23.00 Á hljóðbergi. Babí Jar og önnurljóð eftir Év- géní Évtúsjenko. Höfundurinn les hluta kvæðanna á frummálinu, en Alan Bates flytur þau síðan í enskri þýðingu. 23.30 Fréttir i^stuttu máli. } Eg. viJ byrja veffurfregnirnar fengið launahækkun. í dag með gleðitíðinduni. Ég hef Svipmynd úr áramótaskaupi sjónvarpsins. (Ljósm.: Sigurliði). n SJÓNVARP Þriðjudagur 2. 1. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonson. 20.50 Tölur og mengi. 14. þáttur Guðmundar Arnlaugs- sonar um nýju stærðfræðina. 21.10 Daglegt líf í Kína. Myndin sýnir ýmsar hliðar dag- legs lífs nútímafólks í Kínaveldi. Þýðandi: Vilborg Sigurðardóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið). 21.55 Fyrri heimsstyrjöldin. (18. þáttur.) Fjallar m.a. um orustuna við Y- pres. Þýðandi og þulur: Þor« steinn Thorarensen. 22.20 Dagskrárlok. en. kvintettinn leikur, Lyn og Graham McCharty syngja og hljómsveit Erics Johnsons leikur. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Sex vikivaka eftir Karl O. Run ólfsson; Bohdan Wodiczkó stj. Fíladelfíuhljómsveitin leikur „Hetjulíf“, tónljóð op. 40 eftir Richard Strauss. Stjórnandi: Eg' ene Ormandy. Einleikari á fiðlu: Anshel Brusilow. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Sigurður Helgason flytur bridge- þátt. 17.40 Útvarpssaga barnannna. „Börnin á Grund“ eftir Hugrúnu. Höfundur les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.