Alþýðublaðið - 30.12.1967, Side 7

Alþýðublaðið - 30.12.1967, Side 7
M SJÓNVARP Laugardagur 6. 1. kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadótttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Minnisstæður bókarkafli. Þórarinn Guðnason læknir les sjálfvalið efni. Tónleikar. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. VValter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskclsson. 7. kennslustund endurtekin. 8. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. íþróttir Efni m.a.: Arsenal Chelsea. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexanders Dumas. 4. þáttur: Eiginmafiurirm. fslenzkur texti: Siguröur Ingólfs-I son. 20.55 Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir. ‘a er annar þátturinn, sem sjónvarpið hefur gert með hljóm- sveitinni. Söngvarar eru Helena Eyjólfsdótt ir og Þorvaldur llalldórsson. 21.20 Framandi lif. Lýst er áhættusömu lxfi fólks, sem býr í skipskláfum í Houg Kong. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 21.45 Stjarna fæðist. (A star is born). Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Judy Garland og James Mason. íslenzkur texti: Dóra Ilafsteins- dóttir. 23.15 Dagskrárlok. HUOÐVARP Okkur er tjáð, að fólk rugrlist enn á þeim stöllunum Ásu og Sigríði Rögnu. Hér er mynd af Ásu Finnsdóttur. Auk þulustarfsins annast hún filmuklippingar fyrir sjónvarpið. (Ljósm.: Sigurliði). sveins flytja undir stjórn höfund ar. 18.00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikuv jólalög. Stjórnandi: Hans P. Franzson. a. „Jólakveðjur" eftii Ilarold W.tlt ers. b. „Jólafriður“ eftir Felix Mend- elssohn. c. „Vér stöndum á bjargi“ eftir Jolin Reading. d. „Þar nýfæddur Jcsús i jötunni lá“; amcrískt lag. e. „Lofsöngur" eftir George Fried rich Handel. f. „Faðir andanna", lag frá Sik- iley. g. „Jólabjöllur" eftir Harold Walt ers. lx. „Dýrð sé Guði í hæstum hæð- um“; frakkneskt lag. i. „í Betlehem er barn oss fætt“; danskt lag frá miðöldum. j. „Það aldin út er sprungið"; eft ir Micliael Praetorius. k. „Hoims um ból helg eru jól“ eftir Franz Gruber. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fiéttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Söngleikurinn „Meyjaskemman“ Tónlist eftir Franz Schubert. Texti eftir Willner og Reichert. Þýðandi: Björn Franzson. Tónstjóri: Magm'is Bl. Jóhannsson Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Persónur og Ieikendur: Hákon Oddgeirsson (sönghlutv.), Valde mar Helgason (leikhlutv.), Anna Guömundsdóttir, Svala Nielsen. Þuríður Pálsdóttir, Sigurveig Hjaltested, Gtiðmundur Guðjóns- son, Mágnús Jónsson, Kristinn Hallsson, Guðmundur Jónsson, Jóhann Pálsson, Eygló Vlktors- dóttir, (sönghlutv.), Herdís Þor- valdsdóttir (leikhlutv)., Jón Sig- urbjörnsson, Sverrir Kjartansson, Gfsli Alfreðsson, Nína Sveinsdótt ir. 22.00Fréttir og veðurfregnir. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljótn- plötur. Skúli Halldórsson tónskáld. 17.00 Fréttir. Barnatími i jólalokin. Ólafur Guömundsson stjórnar. a. „Hjá borgum", stuttur leik- þáttur eftir Kjartan Hjálmars- son. Höfundurinn og nemendur hans flytja. b. Álfalög. Nokkrar stúlkur úr Kópavogi syngja; Maria Einarsdóttir leikur undir á pianó. c. Álfakóngúrinn i Seley. íslenzk þjóðsaga. d. „Jólasveinarnir“, kantata eftir Sigursvein D. Kristinsson. við ljóð eftir Jóhannes úr Kötl- um. Nemendur í Tónskóla Sigur- Laugardagur 6. janúar. Þrettándinn. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátlur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tíl Og hér er Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Hún kennir við cinn barnaskóla borgarinnar jafnframt sjónvarpsstörfunum

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.