Alþýðublaðið - 07.05.1967, Page 4
7. maí 1967 — Sunnudags ALÞYOUBLAÐIfl
4
DAGSTUND
+ Upplýsingar um læknaþjónustu 1
borginni gefnar í símsvara Lækna-
félags Reykjavíkur. Síminn er 18888.
■fr SlysavarSstofan £ Heilsuvemdar-
stöSinni. Opin allan sólarhringinn -
aðeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síS
degis til 8 að morgni. Auk þess alla
heigidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin
svarar aðeins á virkum dögum frá kl.
| 9 til 5. Sími 11510.
•fc Næturvarxla lækna í Hafnaríiröi
! aðfaranótt 4. maí: Grímur Jónsson.
Læknavarzla Hafnarfirði.
-jr Helgarvarzia lækna í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorguns 6,-
8. maí Eiríkur Bjömsson.
|MESSUR
+ Neskirkja. Messa kl. 2, Sr. Jón
j Thorarensen.
i ir Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.
j h. Ath. breyttan messutima. Sr. Garð
j ar Svavarsson.
j it Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Sr.
i Gunnar Árnason.
ir Langholtsprestakall. Engin messa.
Prestarnir.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl.
2. Aðalsafnaðarfundur í kirkjunni að
messu lokinni. Sr. Bjarni Benedikts-
son.
^ Háteigskirkja. Messa kl. 2. Sr. Jón
Þorvarðsson.
^ Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Þor-
steinn Björnsson.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Dr.
Jakob Jónsson.
ir Dómikrkjan. Messa kL 11. Sr. .Jón
Auðuns.
ic Langholtssöfnuður. Kvenfél. Lang-
lioltssafnaðiar heldur síðasta fund
vetrarins í safnaðarheimilinu mánu-
daginn 8. maí kl. 8.30. Stjórnin.
i
I
]
+ Langlioltssöfnuður. Bræðrafélag
Langholtssafnaðar heldur síðasta fund
vetrarins í safnaðarheimilinu þriðju-
daginn 9. maí kl. 8.30. Sr. Frank M.
Halldórsson sýnir myndir úr Aust-
urlandaferð. Stjórnin.
SJÚNVARP
SUNNUDAGUR 7. MAÍ.
18.00 Helgistund. Prestur er sr. Magn
ús Guðmundsson sjúkrahúss-
prestur, í Reykjavík.
lC.r.O Slrndin okkar. Þáttur fyrir
börn í umsjá Hinriks Bjarnason
ar. Meðal efnis: Þrjár stúlkur
syngja við gítarundirleik, skóla
hljómsveit Kópavogs leikur und
ir stjórn Björns Guðjónssonar
og börn úr Kársnesskóla flytja
leikritið „Prinsessan með rauða
nefið'L
19.05 íþró.iir.
Hlé.
20Oor,ré't^r —Erlend málefni.
20.35 Denni dæmalausi. Aðalhlut-
veikíð leikur Jay North. ís-
lcnzkur texti Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.00 Kaj Munk. Dagskrá um danska
kenn»manninn og skáldið Kaj
Munk. Lýst er því umhverfi, er
Lann lifði og starfaði í, og rætt
við fólk, er þekkti hann náið.
(No”dvision frá danska sjón-*
varpinu). Þulur og þýðandi:
Óskar Ingimarsson.
22.00 Dagskrárlok.
MÁVTTDAGUR 8. MAÍ
20.00 Fréttir.
20.30 ;Bragðarefir. Þessi mynd nefn-
ist „Leyndardómur grafarinn
ar“. Aðalhlutverkið leikur Gig
Young. Gestahlutverk: Jocelyn
Lane og Jonathan Harris.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.20 Baltikuferðin. Kvikmynd Haf-
steins Sveinssonar um söngför
Karlakórs Reykjavíkur með
skemmtiferðaskipinu „Baltikací.
21.35 Öld konunganna. Leikrit eftir
Willianm Shakespeare, búin til
flutnings fyrir sjónvárp. XIV.
hluti — ^Hinn hættulegi bróð-
írfí.
Ævar R. Kvaran flytur inn-
gangsorð.
Söguþráður:
Játvarður IV. hefur verið krýnd
ur til konungs, en Ríkharður,
bróðir hans, ætlar sér konung-
dóm sjálfur og vinnur að því
af grimmd og miskunnarieysi.
Hann eitrar hug konungs gegn
hinum bróður hans, hertoganum
af Clarence. Ríkharði, sem
hafði myrt Hinrik VI í Tower-
kastala, tekst að koma sök-
inni á Clarence. Konungur læt-
ur varpa Clarence í Tower
dýflissuna, en Ríkharður fær
leigumorðingja til að myrða
hann þar. Ríkharður biður um
hönd lafði Önnu, ekkju Játvarð
ar prins, þar sem hún stendur
yfir líkbörum eiginmanns síns.
Tekst Ríkharði að sannfæra
hana um, að hann hafi myrt
eiginmann hennar og föður, Hin
rik VI, af einskærri ást til henn-
ar. Lýkur svo þeirra viðskipt-
um þannig, að hún þiggur af
honum trúlofunarhring. — Ját-
varður IV. deyr, og er eldri
sonur hans krýndur til konungs
og hlýtur nafnið Játvarður V.,
en Ríkharður er útnefndur rík-
isstjóri og verndari drengsins
á ,konungsstólnum. Átök verða
nú á milli Ríkharðs og Elísa-
betar konungsmóður (öðru
nafni Lafði Grey) um það, hver
skuli annast gæzlu hins unga
konungs.
MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir. Teikni-
mynd gerð af Hanna og Bar-
bera. íslenzkur texti: Dóra
Hafsteinsdóttir.
20.55 Það er svo margt. Kvikmynda-
þáttur Magnúasar Jóhannsson-
ar. Sýnd verður kvikmyndin.
„Fuglarnir okkar*f.
21.25 Sanders. (Sanders of the River)
Brezk kvikmynd, gerð af Allex-
ander Korda eftir sögu Edgar
Wallace. í aðalhlutverkum: Poul
Robeson og Leslie Banks.
íslenzkur texti: Óskar Ingimars
son.
22.45 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ.
20.00 Fréttir.
20.00 Réttúr er settur. Dagskrárliður
í umsjá laganema við Háskóla
íslands. Tekið verður fyrir mál
ákæruváldsins á hendur Mel-
korku Jökulsdóttur og Símoni
Sólvík vegna meintrar ölvunar
við akstur. Inngangsorð flytur
Þórður Ásgeirsson, formaður
Orators, félags laganema.
21.20 Marbacka. Sumarheimsókn að
Maarbacka á heimili Selmu
Lagerlöf, þar sem minning
skáldkonunnar .er geymd ferða-
mönnum nútímans. í dag-
skránni er Maarbacka lýst eins
og staðurinn var áður, því sem
þar hefur verið gert, og hvemig
þar er nú umhorfs.
Þýðinguna gerði Ólafur Jóns-
son. Þulur er Eiður Guðnason.
21.50 Dýrlingurinn. Roger Morre í
hlutverki Simon Templar. ís-
lenzkur texti: Bergur Guðnason.
22.00 Dagskrárlok.
ÝMISLEGT
Frá Guðspcklfélaginu.
Lótusfundur verður í Guðspeki-
húsinu kl. 8.30 á mánudagskvöld.
Gretar Fells les upp ljóð: „Á eilífð-
aröldum". Sigvaldi Hjálmarsson
flytur erindi: „Hver ert þúT“
Tónlist.
Biblíufélagið
Hið íslenzka Biblíufclag hefir opn
að almenna skrifstofu og afgreiðslu
á bókum félagsins í Guðbrandsstofu
í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæö
(gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri
álmu kirkjutumsins). Opiö alla virka
daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00
- 17.00. Síml 17805.
(Heimasímar starfsmanna: fram-
kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427).
í Guðbrandsstofu eru veittar allar
upplýsingar um Bibliufélagið. Með-
limir geta vitjað þar félagsskírteina
sinna og þar geta nýjir félagsmenn
látið skrásetja sig.
Kvenfélag Laugarnessóknar heldur
fund í kirkjukjallaranum mánudag-
inn 8. maí kl. 8.30. Rætt um sumar-
starfið. Sýndar myndir af afmælis-
fundinum og fleira. Mætið stundvís-
lega. Stjómin.
•fc Fundur verður haldinn í Alþýðu-
flokksfélagi Njarðvíkur þriðjudaginn
9. maí n.k. kl. 8.30.
-fc Kaffisaia kvenfélags Háteiessókn-
ar. .
Hin árlega kaffisala kvenfélags Há
teigssóknar verður á morgun sunnu-
dag 7. maí í samkomuhúsinu Lídó
og hefst kl. 3. e.h.
Fé sínu hefur kvenféiagið varið til
ýmissa þarfa safnaðarins og aðallega
tii Háteigskirkju, en til hennar hefur
félagið gefiö nær 1/2 milljón o£ auk
þess gefið vandaða kirkjugripi,
messuskrúða, altarisklæði og altaris
silfur og nú nýlega vandað hátalara-
kerfi. Þá hefur félagiö í mörg ár
haft samkomu fyrir aldrað fólk í
söfnuðinum.
Kaffisölur félagsins hafa ávallt
verið mjög vel sóttar. Mun og svo
verða í Lídó á morgun.
INNLENT LÁN
RIKISSJÓÐS ÍSLANDS1967, l.Fl
Sala spariskírteina ríkissjóðs 1967, 1. fl.,
stendur nú yfir. Skírteinin eru til sölu í viðskiptabönkum, bankaúti-
búum, stærri sparisjóðum og hjá eftirfarandi verðbréfasölum í Reykjavík:
Ágústi Fjeldsted og Benedikt Blöndal, Lækjargötu 2, málflutningsskrif
stofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar
Péturssonar, Aðalstræti 6, Gunnari J. Möller, Suðurgötu 4, Kauphöllinni
Lækjargötu 2 og Lögmönnum , Tryggvagötu 8
Skírteinin eru einnig seld í afgreiðslu Seðlabankans,
Hafnarstræti 14.
Kristján Bersi Ólafsson:
ÞEGAE til mín var komið í
fyrradag og ég beðinn að segja
nokkur orð hér á þessari sam-
komu, þá voru fyrstu viðbrögð
mín þau, að taka slíkum tilmæl-
um víðs fjarri. Ég er enginn sér-
fræðingur um Grikklandsmál,
hef aldrei til Grikklands komið
og er sízt fróðari en gengur og
gerist um land og þjóð austur
þar. Þrátt fyrir þetta ákvað ég
við nánari umhugsun að taka
boðinu, ekki af því að ég telji
mig hafa neitt sérstakt til mál-
anna að leggja, sem aðrir hefðu
ekki gelað sagt betur, heldur af
hinu að í Grikklandi hafa fyrir
skemmstu gerzt atburðir, sem
snerta fleiri en Grikki eina og
Grikklandsáhugamenn, atburðir,
sem allir, ég jafnt og þú, hljóta
að láta sig nokkru varða.
Það brá mörgum í brún laust
fyrir næstsíðustu helgi, þegar
þær fregnir bárust að herinn í
Grikklandi hefði gert byltingu
og tekið öll völd í landinu í sín-
ar hendur. Þó var þetta í raun og
veru ekki annað en það sem vel
mátti búast við. Þótt Grikkland
sé oft með réttu talið móðurland
og uppeldisstaður lýðræðis í Ev-
rópu, þá hefur samt lýðræði
löngum átt þar erfitt uppdrátt-
ar. Landið er konungsríki, og að
því leytinu frábrugðið þeim kon-
ungsríkjum, sem nær okkur
liggja, að konungurinn sjálfur
lætur sér ekki nægja að hlíta
ráðleggingum ráðherra sinna um
stjórn landsins, heldur tekur
virkan þátt í stjórnmálum lands-
ins. Núverandi konungur, Kon-
stantín, hefur undanfarið ár háð
stranga baráttu til að hindra að
landinu væri stjórnað á þingræð-
islegan hátt, og það getur tæp-
ast leikið á því nokkur vafi, að
það er þessi afstaða konungs,
sem er ein meginorsök byltingar
hersins, hvort svo sem að kon-
ungurinn sjálfur hefur lagt bless-
un sína yfir byltinguria eða ver-
ið tregur til að ganga svo langt,