Alþýðublaðið - 06.01.1968, Page 6

Alþýðublaðið - 06.01.1968, Page 6
fyrirvinna átta manna fjölskyldu Niu ára drengur FYRIR nokkrum mánuðum varð kunn sérstæð saga um alla Ítalíu. Suður á Sikiley var lítill drengur, ekki nema níu ára gam- all, sem með vinnu sinni fram- fleytti fjölskyldu sinni, og það var ekki lítil fjölskylda, heldur átta manns, móðir hans, amma, tveir bræður og þrjár systur — og svo hann sjálfur. Einhverjum datt í hug að skrifa um hann í blöðin, og um landið þvert og endilangt vakn- aði hrifning fyrir dugnaði hans. Hann heitir Enze Riggie. ítalskur blaðamaður segir svo frá': Við lögðum af stað til að hitta Enze. Hann á heima í sveita- þorpinu Ribra skammt frá suð- vesturströnd Sikileyjar. Hann á ofurlítið gúmmíviðgerðaverk- stæði (2 sinnum 3 m. á stærð) sem hann hefur opið allan lið- langan daginn, meira að segja yfir hádegisstundina, til þess að ekki einn einasti viðskiptavinur gangi honum úr greipum. Gúmmíviðgerðir lærði hann af föður sínum sem féll frá fyrir rúmu ári. Og þegar faðir hans Iá banaleguna kom Enze með 320 krónur sem hann hafði unn- ið sér inn með því að gera við bílagúmmí og sagði: ,,Ég skal sjá um þetta allt saman, pabbi.” Hann tók ekki í mál, að tvær eldri systurnar færu að gerast vinnukonur, heldur skyldu þær halda áfram í skóla. Hann vildi Hann stiilti sér upp utan við dyrn ar á verkstæðinu sínu, en áhyggju svipurinn hvarf ekki af andlitinu eitt einasta andartak. (Efst). Hann var að setja bíldekk á felgu í litla verkstæðinu sem hann tók við Sí-rar faðir hans andaðist. (í miðð). MóSirin ásamt fimm börnum sínum. Elztu lysturina vantar. Hún var veik. Neðst). Eftir dr. Jakob Jónsson heldur ekki að móðirin færi frá börnunum að vinna utan heim- ilis. H a n n ætlaði að vinna fyrir heimilinu. Og hann hefur séð um þetta allt saman svo vel að undrum sætir. Á hverjum degi þurfa átta manns að fá sínar tvær til þrjár máltíðir, og á hverjum mánuði þarf að borga húsaleiguna fyrir verkstæðið. Leiguna fyrir íbúð- ina gat hann ekki greitt. Þess vegna fluttu þau heim til ömmu. Þegar við komum inn á verk- stæðið til Enze var hann að setja bíldekk á felgu. Hann gerir líka við gúmmístígvél. Fyrst þvertók hann fyrir að láta ljósmynda sig. Hann hafði svo mikið að gera, mátti ekki eyða tímanum til einskis. Hann notar reyndar hverja stund, því hann vann líka á sunnudögum. En svo lét hann undan og fór út fyrir dyrnar og stillti sér upp en annríkis- og áhyggjusvipurinn hvarf ekki eitt einasta andar- tak af andlitinu. Enze litli hefur auðvitað allt- of snemma sagt skilið við bernsk- una til þess að verða fullorðinn ' maður. Hann hefur tapað einmitt þeim árum sem börnum er eðli- legast að leika sér frí og frjáls. En hann má aldrei um frjálst höfuð strjúka, og á aldrei frí frá þungum búsáhyggjum. Verkstæð- ið gengur heldur ekki sérlega Framhald á bls. 11. EF ALLIR VÆRU EINS OG ÞÚ... Jón frá Pálmholti: BLÓM VIÐ GÁNGSTÍGIN Letur sf. 1967. 83 bls. Jón frá Pálmholti ástund; . einhvers konar mælskulist í þes ari bók, innblásna af þeim i menna módernisma í skáldsk; se.m hér hefur gætt slðasta alda fjórðunginn eða svo. og ýmis ko ar almennri róttækni annan Undir róttækni í stíl heyrir þ; að rita jafnan breiðan sérhljói undan -ng og -nk, bók Jóns heit Blóm við gángstíginn, ekki gan stíginn, brúka stóran staf spa lega punkt og komrnu alls ekl Til róttækni í þjóðm. mun hi; vegar teljast almennur áhugi alþýðunni, friði, farsælu lífi, an úð á auðvaldi, sprengjum ■ styrjöidum, áhugi á þátttöku einhvers konar baráttu: og ég vil minna þi? hinn hversdagslega og biðja þig að mur únglingsstúlkunni r - og kappsfullu sjálf í leikjum augnablil þú skalt ekki reyné með næstu eldflauí og umfram allt rey heimsmennínguna i en veittu athygli h , eru fárgelsaðir og meðan hershöfðing mótmæliu kjarnork neitaöu styrjöldum taktu þátt í barátti ég minni þig á bt skáldið og hinn h) Hugsum oss, að hjón hafi tekið þá ákvörðun að sælcja um leyfi til skilnaðar. Nú eru, svo sem kunnugt er, tvö stig á skilnaði. Fyrst er skilnaður að borði og sæng, sem að jafn aði gildir minnst eitt ár, og er sá tími ætlaður til þess, að hjónin geti áttað sig betur á sjálfum sér, og þeim vandamál um, sem skilnaðurinn leiðír af sér. Síðara stigið er fullur lögskilnaður, og er hann ekki le.vfður, fyrr en reynslutíman- um er lokið, nema sérstakar kringumstæður séu fyrir hendi. Eitt þeirra atriða, sem yfir- völdin hafa þá tekið tillit til, er rökstudd krafa annars hjón anna um fullan lögskilnað und- ir eins, vegna þess að hitt hafi brotið hjúskapa.rheit ■ sitt,. tek- ið' fram hjá, eða hafi að stað- aldri samband við aðra persónu. Forsendan fyrir þessari venju er að sjálfsögðu sú, að hinn seki aðili liafi ’minni 'rétt en 0 5. janúar 1968 ALÞYOUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.