Alþýðublaðið - 06.01.1968, Side 7

Alþýðublaðið - 06.01.1968, Side 7
Almenningar N ar ÍS- >1- »P ir- ég minni þig einnig á gamalt fólk og alla þá sem kvaldir eru með reísivendi stimpilklukkunnar einnig þeir eru maklegir frelsis og hamingju að lokum minni ég þig á hinn uppreisnargjarna og bið þig hugleiða hvort hann hafi ekki nokkuð til síns máls n- ri. að 5a ;ir g- ir- ti. ns á ;d- Og Þessar glefsur úr texta Til um- hugsunar fyrir þann sem erfir fyrirtæki eru til marks um ræðu- stíl Jóns frá Pálmholti þar sem liann orðar áminningar sínar al- þýðlegast. Viðleitni þessara texta, að orða með sem mest- um einfaldleik hluti sem „skipti máli”, minnir með köflum á Jón úr Vör eða Þorstein frá Hamri svo nefnd séu skáld sem aðhyllast sambærileg „almenn viðhorf” og Jón frá Pálmholti. í öðrum text- 1 á manninn alþýðumann ía eftir húsfreyjunni við störf sín neð óræða drauma sína strausti dreingsins ksins i að komast til stjarnanna 1 » ’ndu ekki að gleypa ! pilluformi vernig forystumenn friðarhreyfínga ofsóttir jar skipa hæstu virðíngarstöður :uspreingíngum jnni fyrir betra heimi irnið /ersdagslega alþýðumann um gætir hins vegar tilhneigingar til að rita myndríkari, hljómmeiri stíl sem að nokkru leyti kann að minna á skáldskap Hahnesar Sig- fússonar; dæmi Hannesar er gleggst í upphafsþætti bókarinn- ar sem nefnist Á jörðu, en al- menna líkingu við hann má greina víðs vegar í myndasmíð bókarinnar. Þessir höfundar eru ekki nefndir hér til a8 jafna Jóni frá Pálmholti við þá, né svo sem til að niðra kveðskap hans með óhagstæðum samanburði heldur, einungis til marks um kennileiti á þeim skáldlega almenningi þar sem Jón ber sig að yrkja. En al- mennt yfirlit um ræðustíl hans, skáldleg vinnubrögð, skoðanir og boðun Jóns má til að mynda fá af einum kafla þessarar bókar, Mitt ríki er af þessum heimi nefnist hann og er ortur í minningar- skyni um Julian Garcia Grimau, spánskan kommúnista sem var tekinn af lífi ekki alls fyrir löngu, og vakti sú aftaka mikla eftirtekt og mótmæli víða um lönd. Um Grimau þennan, mál hans og örlög verður náttúrlega enginn maður neinu nær af þess- um texta, tíu tölusettum köfium, þar sem skiptast á styttri „ljóð- rænir” þættir og lengri þættir í áminnilegri „ræðustíl," en hann lýsir fullvel þeirri byltingarsinn- uðu rómantísku sem Jón frá Pálmholti virðist aðhyllast; dagarnir eru að koma rjóðir og fagnandi veifa fólkinu sýngjandi nýja saungva um lífið saungva um endalok þræl- dómsins um eilífan frið í löndunum um jafnrétti mannanna á jörðinni um ástina vorið og draumana sýngja þeir enn í myrkrinu svörtu ógnandi myrkrinu Jón frá Pálmholti. dagarnir eru að koma senn mun veldi þeirra hefjast á jörðinni á rústum liins brunna skipu- lags mun nýr heimur rísa Framhald á bls. 11. (ilndðir og hjúskaparbrot hinn, svo framarlega sem sá, er saklaus er af hjúskaparbrot inu, vill nota sér þá aðstöðu til að hraða fullum lögskilnaði. Ég rifja þetta hér upp, vegna þess, að við mig hefir verið rætt um mjög furðulegt at- riði í sambandi við fram- kvæmd hjónaskilnaðar. Maður fer fram á það við konu, sem hann er að skilja við, að hún játi á sig hjúskaparbrot. Sjálf ur hyggst hann að gera hið sama. Hér er með öðrum orð um íarið fram á það, að hjón in ljúgi hvort á annað fyrir rétti, ljúgi á sjálf sig fyrir dómaranum sökum, sem hvor- ugt hefir drýgt, því að hinar raunverulegu orsakir skilnaðar ins. eiga ekkert skylt við hór- dómsbrot. Nú er spurningin: Á konan að verða við „hinztu ósk“ mannsins um þetta efni Eða á hún að sætta sig við, að málið gangi sinn eðlilega gang? ; í þessu er fleira en eitt að athuga. Gerum ráð fyrir, að báðum sé full-kunnugt um sann leiksskylduna almennt, og ekki þurfi að ræða um hana. Með því er málið þó ekki útrætt. Allir dómstólar og yfirvöld, sem ber skylda til að úrskurða um mál manná, einnig skilnaðar- mál, hafa því aðeins aðstöðu til að gegna þeirri skyldu, að sannleikurinn komi ótvírætt í ljós. Að segja ósatt frammi fyrir slíkum aðila, er út af fyr ir sig brot á þeim lögmálum. sem þjóðfélagið grundvallast á. Nú kann einhver að segja, að ákvörðun hjónanna korni ekki að sök, þvi að bæði séu samsek og allt sé gert með góðu samkomulagi beggja. F.n í raun og veru bætir þetca ekkert úr skák. Allir menn eru ,,fæddir“ með syndugu eðli“, og það er auðvitað ekk ert einsdæmi, að karli eða konu verði á eitthvað það, sem teljast hjúskaparbrot. En spurn ingin er m. a. sú, hvort maður eða kona með sjálfsvirð ingu geti látið bóka um sig sjálf í opinberum málsskjöl- um svo að segja hvað sem er, án tillits til þess, hvort rétt er með farið eða ekki. Ef fullkomið kæruleysi rík- ir í þessum efnum, sem sumir segja, að sé ekki með öllu eins dæmj í löndum, þar sem skitlí aðarlöggjöfin er strangari, og hjúskaparbrotin eru „sett á svið“, til þess að ekki þurfi að afla frekari sönnunar eða láta játninguna duga eina sam an. Ég er ekki viss um, að fótk sé ávallt ánægt með það eftir á, að afkomendur þess og aðr ir lesi bókanir, sem lýsa uup lognum sakar-játningum. Þ;ij eina ráð, sem ég gæti hugsrð mér að gefa fólki, sem kæmi slík „lausn“ til hugar, í skiln- aðarmálum, er þetta: tlerið Framhald á bls. 11. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und angengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyr ir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti óg miðagjaldi, gjöldum af innlendum toli- vörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, söluskatti af skemmtunum, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta- vita- og skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1968, almennum og sér stökum útflutningsgjöldum, aflatrygginga- sjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 5. janúar 1968. ' Laus lögregíuþjónssfaða Staða eins lögregluþjóns í Miðneshreppi er laus til umsóknar. Byrjunarlaun samkv. 13. launaflokki opin- berra starfsmanna, auk 33% álags á nætur og helgidagavaktir. Umsóknir um starfið, sem ritaðar séu á þar til gerð eyðublöð, sem fást á lögreglustöð- inni í Hafnarfirði skulu sendar undirrituðum fyrir 18. janúar 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 3. januar 1968. EINAIl INGIMUNÐARSON. Auglýsing ura lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík. Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki.launakerf is opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og íælgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögregluþjón ar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 5. ianúar 1968. Frá Gluggaþjónustunni Tvöfalt einangi’unargler, allar þykktir af rúðugleri. sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og mai’gt . fleira. GLUGGAÞJÓNUSTAN, H’átúni 27. — - Sfmi 12880. " ■ : ' > í - - - - - - 5. janúar 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 m A.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.