Alþýðublaðið - 06.01.1968, Síða 9

Alþýðublaðið - 06.01.1968, Síða 9
iVerkfræðingur I 4 >náskólagenginn, bláeygður sem i ! enn er ókvæntur, óskar eftir að ' I kynnast íslenzkri stúlku litan ( laf landi með giftingu fyrirhug i * :>ða, í þýzkalandi fyrir augum. < ^Stúlkan þarf að hafa gaman af ' lútiverut innan við þrítugt,, ireykir ekki, stór, ljóshærð, og i {bláeygð), hefur aldrei gifzt áð- , ur). Helzt fædd 15. 11. 1938 eða ] j)15. 3. 1939 eða 15. 11. 1939 eða , * yngri með þessa afmælisdaga. < CBréf sendist Alþýðublaðinu ] i strax. Rafvirkjar Fotoselluofnar, Rakvélatenglar. Mótorrofar. Höfuðrofar, Rofar, Tenglar Varahús Varatappar. Sjálfvirk rör, Vír, Kapall, margar gerðir. Lampar f baðherbergl, ganga. geymslur, Handlampar Vegg- loft og lampafalir inntaksrör járnrör, 1“ 1V4" \W og 2“. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt a einum stað. Rafmaffnsvörubúðin sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 Næg bílastæði. — rtlLAKAUP - 15812 — 23906 Höfim Haupendur «8 flest- nm tegundnm ojr árgerðnra af nvleinim hlfreiðnm. Vlnsamlcgast látið skrá bii- reiðina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 53 við Ranðará 15818 83»0«. Smíðum allskonar innréttingar gerum föst verðtilboð, góð vinna, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar. Símar 21018 og 35148. og þér getið náð sambandi við hana með því að tala við mig. Þér hafið heimilisfang mitt. — Meira var það ekki! En það var ekki auðvelt að hræða Bowen. - Ég er hræddur um að það sé ekki svona einfalt, sagði hann kuldalega. — Ungfrú Brut- on hefur viðurkennt, að hún hafi ekið bíl Frank Westons til London, en hún hefur ekki bíl- próf. Auk þess skildi hún bíl- inn eftir á stað, sem var bann- að að leggja bílum. Það er senni- lega fleira, sem hægt er að kæra liana fyrir og ég verð að biðja yður um að koma með mér á' lögreglustöðina. Irene var hræðsluleg og leit biðjandi á Bramley Burt. — Er hún tekin föst? stnirði hann. — Ekki enn, sagði lögreglu- foringinn. — En ég vildi ráð- leggja henni að gera okkur ekki erfitt fyrir. — Þú átt að fara með honum sagðí Bramley Burt við Irene. En þú skalt engar áhyggjur hafa, það er ekki alvarlegt — enn. TUTTUGASTI OG ÞRIÐJI KAFLI. Irene varð skelfingu lostin, þegar hún kom út með Bowen lögregluforingja. Tony stóð og beið fyrir utan. — Tony, bjargaðu mér! vein- aði lrene, þegar Tony kom hlaupandi til hennar. Tony var einn þeirra manna, sem tóku ákvarðanir hiklaust og hann spurði einskis fleira, en opnaði bíldyrnar. — Inn með þig! Fljótt! Tony ók hratt á brott og þau beygðu fyrir hornið. Svo sáu þau gat á limgerði og óku í gegnum það og inn í lítinn skóg. Iíann ók orðalaust þangað inn og lagði bílnum milli tveggja trjáa. Hann tók utan um hana. — Nú er ekkei’t að óttast framar, elskan mín, sagði hann. Segðu mér, hvert þú vilt fara og ég skal aka þér þangað. Hvert sem þú vilt fara, en þú verður að skilja, að það er til einskis að flýja. Það gerir hiutina ekki skárri. Ég — þetta var heimskulegt, viðurkenndi hún. — Eg veit, að ég átti ekki að gera þetta. En þegar ég sá þig standa þarna, gat ég ekki hugsað lengur. — Hvað vill lögreglan þér? spurði Tony. — Er það eitthvað alvarlegt. — Ekkj alvarlegt, nei, ekki enn. Eg ók bíl án ökuskírteinis og lagði honum þar sem bíl- stöður voru bannaðar. — Svo ég er ástfanginn af glæpakvendi, sagði Tony hlæj- andi, en hláturinn var til að gleðja hana því að hann var í raun og veru mjög alvarlegur. Er það ekki eitthvað annað? Eitthvað, sem þeir vita ekki um enn? --Já, mikið meira. — En ég get sagt þér það,— að ég veit, að þú hefur aldrei gert neitt ljótt, sagði Tony. Ég er sannfærður um það. Ef þú vilt elskan mín, skal ég gera mitt bezta til að leyna þér næstu .uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiinmiiM Mmimiiiiiiiiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiimiiii^«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiitfiiimiiiimiiMiiim •'i LAUSALEIKS- BARNIÐ ------- eftir 18 J. M. D. Young 111 ■ 111 > i ■ i ■ 11111 ii ■■ ■■ 11 ■ i ■ 11 ii ■ 11111< ■ < ii ■ ■ ii ■ 1111 ■ m i ■ ■ i ■ ■ 11 ■ ■■■' ■ i n n ■■■■■■■ n nxmiiiimmimiMiiiiii iimmmmmmmiiiimiiii fimmtíu árin, en ég held, að það sé heppilegast fyrir okkur að fara aftur á hótelið. Ertu ekki sam- máia? —Ég veit, að þú hefur á réttu að standa, en ég þarf að fá að hugsa mig um, sagði Irene.— Ég kannast vel við mig hérna, við erum aðeins í tveggja mílna fjarlægð að heiman. —-Viltu fara þangað? —Mig langar til sjá mömmu. —Þá förum við til hennar. Hún gekk inn í Krána á' und- an Tony og kallaði glaðlega ,,Halló“, eins og hún hafði verið vön að gera. En gleði hennar hvarf eins og dögg fyrir sólu, þegar þunglamalegt fótatak heyrðist og Rod Bruton kom í gættina. Þégar hann sá hana, hljóp hann til hennar og tók þéttings- fast um handlegg hennar. —Hvað viltu? Hvað ertu að gera hér? —Ég ætlaði að tala við mömmu —sagði Irene, en í því kom Mary Bruton inn, og þær féllust í faðma. —Hvað ertu að gera hér, elsk- an mín? spurði Mary Bruton og bætti svo hræðslulega við: Það er þó ekki eitthvað að? — Nei, þú þarft engar áhyggj- ur að hafa, en ég lenti í smá vanda. Lögreglan .... Hún þagnaði því að nú nam bíll staðar fyrir utan og skömmu síðar einn til viðbótar. Rod Brut- on minnti á ofsóta rottu, þegar Bowes lögregluforingi kom inn ásamt Bramley Burt og Bridget Cheston. — Svo þér eruð hér, sagði lög- regluforinginn og leit undrandi á Irene. —Ég ætlaði einmitt að fara til yðar og biðja yður afsökunar á því að ég hljópst á brott, sagði Irene. —Ég gerði það af óyfir- lögðu ráði, og ef þér hafið á mig kæru, skal ég taka við henni. —Stefnu fyrir hvað? sagði frú Bruton. —Fyrir að aka bíl án þess að hafa bílpróf, sagði Bowen lög- regluforingi, — Og þar sem ég er hingað kominn, frú Bru'ton—og raunar við öll—langar mig til að spyrja yður um eitt. Var Frank Weston með ykkur í bilnum, þeg ar þið mæðgurnar fóruð til Lond on? Grá kuldaleg augu hennar iitu betat framan í hana. —Það er alvarlegt þegar mað- ur hverfur. Finnst yður ekki vera kominn tími til að þér að- stoðið okkur, frú Bruton? Þér — Ég veit það ekki, sagði Mary Bruton og það fór hrollur um hana. —Ég hef ekkert að segja. Bramley Burt kom enn fram sem lögfræðingur. —Þér getið dregið hvaða á- lyktanir af þessu sem yður lyst- ir, lögregluforingi, en frú Brut- on heíur svarað spurningu yðar og ég ráðiegg henni og öðrum sem hér eru að neita að svara fleiri spurningum. Ég tek sjálfur persónulega ábyrgð á imgfrú Ir- ene Bruton og að hún mæti fyr- ir rétti samkvæmt stefnunni. Þér verðið að láta þetta nægja í dag. Lögregluforinginn var alls ekki ánægður, en hann vissi að án handtökuskipunar hafði hann f.............................— Sýning Framhald af 3. síðu. Kvað Leifur myndirnar sýna borg og fólk eins og hann lít- ur á það. Myndirnar eru allar nýlegar, sú elzta um þrjggja ára gömul. Leifur Þorsteinsson er ung- ur Reykvíkingur, fæddur og uppalinn í Vesturbænum og gjörþekkir því borg sína. Er skemmtileg tilbreytjng að líta ljósmyndir á veggjum Boga- salar. Leifur nam auglýsingaljós- myndun og ljósmyndaiðn i Kaupmannahöfn árin 1959-19 62. Rekur hann nú fyrirtækið Myndiðn ásamt Ævari Jóhanns syni. Kiaradójnuir Framhald af 3. síðu. Kjaradóms telur fundurinn, að kjaradeila sé óleyst,' og beri bví að halda samningum áfram. Fundurinn bendir á, að það gæti haft alvarlegar afleiðingar ef ekki tekst að leysa deilu þessa á viðunandi hátt nú á næstunni. Því telur fundurinn, að samn ingaviðræður milli Lögreglufé lagsins og Reykjavíkurborgar að taka upp að nýju, og reyna til iþrautar að ná samkomulagi.“ Fundur haldinn í Lögreglufé lagi Reykjavíkur 28. 12. ‘67 sam þykkir, að fela stjórn I. R. að kanna möguleika á að losna und an Kjaradómi, og verði talinn möguleiki á því, skal hún láta fara fram allsherjaratkvæða greiðslu í félaginu um það mál, og í síðasta lagi um leið og næsta stjórn félagsins verður kjörin. enga heimild til að troða sér inn í húsið eða leggja spurningar fyrir þau og hann dró sig í hlé. 24 kafli. Tony og Irene óku saman á brott og þegar þau höfðu ekið smáspöl þegjandi, sagði Irene.— Tony, þú hefur ekkíi enn sagt mér, hvaða tilfinningar þú berð til mín nú þegar þú veizt hver GJAFABRÉF PRÍ SUHDLAUGARSJÓDl SKáLATÚNSHBIMILItlNI ÞETTA DRÉF ER KVITTUN. EN l»Ó MIKiU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN* |NG VID GOTT MÁLEFNI. RirxiAv/jr. þ. o. ÖKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. 5. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ £

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.