Alþýðublaðið - 06.01.1968, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 06.01.1968, Qupperneq 12
 HÍ’N BKOSTI Jilýlega. er hán . 9t®m til dyranna. — Já, já, Wt vll ég tala við ykkur, ger íð þifí svo veíog komið’ inn. — VM5 ennn stödd i StórhoJti 24, hjá Súsönnu Guðjónsdóttur. Hán fékk stóran vinning í Happdrætti SÍBS, heiia millj- Ofl. — Hvernig leggst þetta í ysíur, Súsanna? Hvaða áhrif Wefur svona ævintýralegur at . íkiröur á mann, á sálarlííið? .■ — Það hefur engin áhrif á jnigf að minnsta kosti ekki ennþá. v ■ -þaS er eins og ég trúi þessu ekki. í>a? á kannske eftir að korna, ég veit ekki. — Hvað' á nú aö gera vi'ð alla peningana? — Það verð'a engin vand- ræði með það. Það eru nldroi vandræði með slíkt, hjá þeim sem eiga fjölskyldur. Og ég veit alveg, hvað ég íetla að 'gera við þetta. — Þér ætlið kannske að /ara út að ferðast? Eitthvert út í heim? — Ja, það veit maður aldrei, ef maður lifir nú t.íl sumars. •— Jú, ætli það hljóti nú ekki að vera, svona kát og iif- ieg kona? — Það getur verið. Ég hef alltaf verið haust og alltaf unníð, haft góða heilsu. Og þakka Guði fyrir það. Maður veit ekki, hvað það er gott að vera heilbrigður, því að þegar heilsan er íarin, þá er allt farið, og engan veginn haegl að bjarga sér með neitt. — Ég á nú dóttur úti i Nor- egi og ivildi gjarnan heim- Sækja hana. Mig hefur ;:;:;láng|iðs; til að fá tækifæri til þess. Mig lang ar til að taka aðra dóttur mína með Við sjáum nú tii, — Það er nú vonandi að þér njótið þessa alls, sem bezt. Framhald á bls. 31. vaiut slora vuu....-,.... Þessi úrklippa er úr Morgunblaðinu 10. des. sl. Fyrirsögnin segir allt sem sesia þarf. Munið að endumýja ^ timanlega. Dregið 10. janúar | Happdrætti SlBS 1968 Samþykkt um veðurfar Og þá fer síðasti ;jólasvein*i inn burt í dag. En það verða svo sent nógu margir eft«r. Og þá líður að því að bless uðum jólunum ljúki. Ef ég væri yngri mundi ég sjálf- sagt skella mér í álfadans í kvöld, eins og hinir álfarnir gera. Ætli það þýði nokkuð að fara til Hafnarfjarðar og sprella í kvöld, eins og mað ur er vanur? Þessar skáta- blækur eru með eitthvert bál og vesen og skemma sjálfsagt fyrir öllu. . . inn mikla 1918“, og varð dög- um saman 10 til 15 stig án þess að nokkurn undraði. Ekki kem- ur til mála að gegnir menn hafi vísvitandi hugsað málin svo að fólk yrði að sitja í kulda dög- um saman þegar vemlega frosta ikafla gerði. Þeir hljóta að hafa treyst því að frostið hætti með öllu að vera meira en 6 til 8 stig dögum saman. Þetta verður því ekki skilið öðru vísi en þannig að þeir hafi í hjartans einlægni geit samþykkt um að kuldinn í Reykjavík yrði ekki meira en þetta upp frá þessu, rétt eins og verkalýðurinn ger ir samþykkt um að vinna alls ekki ef hann fengi ekki dýrtíð aruppbót. Þetta er jú mikil sam þ.vkkta öld, allir gera samþykkt ír um allt, furðulegt ef menn halda stöðugt áfram þessu sam iþykkta fargani ef enginn vatri árangurinn. Það er heldur ekki víst nema þetta ihafi borið ein- hvern ái'angur. Hitaveitumenn verða að njóta sannmælis. Tíðar far hefur verið milt undanfar- in ár, og við skulum ekki vera óþolinmóðir þó að þeim hafi . ekki alveg tekizt að hafa hernil iá veðráttunni. Fn <af hverju er þessi aðferð ekki notúð í fleiri tilfellum? Spyr sá sem ekki veit. Hvers vegna ekki að beita þessu líka við hafísinn og samþykkja að það skuli vera' auður sjór fyrir Norðurlandi héðan í frá. Og sömu aðferð mætti kannski nota líka við eldgos, jarðskjálfta og drepsóttir, jafnvel við ge'ngis fellingu. Eins og ég sagði áðan verður maður að telja að sérfræðingar hafi gert þetta allt í góðri trú. Maðuv ber það ekki upp á með bróður sinn að liann geri svona lagað út í loftið, bara af bríaríi, eða í þykjustunni eins og krákk ar í bófahasar. Fyrir bragðið má ekki draga í efa trú þeirra á mætti samþykktarinnar. En getur hann þá, ekki líka þítt klakanum úr botnfrosnum mið- stöðvarofnum? ' HITAVEITUSTJÓRI er sagður vonast eftir nægu heitu vatni, og verður það að teljast fróm ósk af manni í því embætti. Um [ *etta hefur hann þó vafalaust c-kki fengið fregnir frá sinum ♦fiönnum, hinum vísu hitaveitu fræðingum, heldur frá Veður- stofunni, því hcita vatnið hjá iataveitunni fer nefnilega mest eft-ir því hversu heitt er í veðri. (Þá er ekki ólíklegt að hann hafi íarið út aö gá til veðurs óðiu en hann leyfði sér að komast að þessari niðurstöðu. Eins og stendur steðjar mikið fár að landsmönnum: hafís fyr ix rtorðan og liitaveituvandræði fyvir sunnan, og má ekki á1 milli sjá hvor landsfjórðungurinn er verr settur. En hvernig færu Norðlendingar að nú ef þeir liefðu líka hitaveitu? Um það er víst bezt að segja sem fæst, on líkiega færi mesti vindurinn úr Húnvetningum og Þingeying- um. Eins og allir vita er hitaveit an miðuð við það að ekki komi nema 6 til 8 stiga frost tvo daga í röð eða fleiri. En livers vegna miðað er einmitt við þetta frost er ekki kunnugt. Vit að e>’ að fyrir daga liitaveitunn ar átti frostið til að fara allt upp í 30 stig, a.m.k. ,,frosavetur Menn minnast þess frá liðnu áx-i, að iðnaðarmálaráðherra skartaði með þessa stálskipa smíðastöð sem rautt blórn í hnappagatinu. ÞJÓÐVÍLJINN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.