Alþýðublaðið - 13.01.1968, Side 2
Borgarstjóri á blaðamannafundi:
Geir Hallgrámsson, borgarstjóri hélt fund með fréttamönnum í
gær, og er þessi fundur sá þriðji í röðinni mánaðarlegra fréttamannal
funda, sem borgarstjóri hefur tekið upp. Bar ýmsa þætti borgar-f
málefna á góma á fundinum og verður drepið á helztu þæ<|tina hér
að neðan.
STIÍANGIR DÓMAR í MOSKVU
Kveðinn hefur verið upp
ðómur í máli rússnesku rit-
Itöfundanna 4, sem ákærðir
voru fyrir and-sovézka sfarf
swni. Fékk einn 7 ára fang-
öfsl, annar 5 ár, þriðji 2 ár
of; sá f jórði 1 ár.
Pi.'KI AFTUR VINSTRI STJÓRN
•fo Danskir jafnaðarmenn
hafa lýst því yfír, að með tii-
Mti til reynslunnar af stjórnar
samstUrfinu við SF-flokkinn
m nni þeir ekki leita samvinnu
vt® þá að nýju eftir kosningarn
23. jan.
f-QRSETAKOSNING Á KÝPUR
jfr Makarios erkibiskup, for-
seíi Kýpur, hefur tilkynnt, að
f ui-setakosningar muni fara
A am á eynni innan 45 daga.
VERKALÝÐSLEIÐTOGAR
BÆMDIR
•fa Fimm forsprakkar ólög-
*t‘gra spánskra verkamanna-
sftmtaka hafa verið dæmdir í
t mánaða fangelsi fyrjr að
fcafa haldið fund í óleyfi,
SPRENGJUÁRÁSIR ÁFRAM
Johnson, Bandaríkjafor-
sffíi, hefur lýst því yfir, að
efcki komi til mála að stöðva
sþrengjuárásirnar á N-Viet-
utun, nema HanoJ dragi sam
t-.randi úr hernaðaraðgerð-
u»i. sínum í S-Vietnam.
ÞííÆLARÍKI
nýútkominni skýrslu, sem
SÍ* hefur látið vinna og fjgli-
a> um ástandið í Ródesíu, seg
að hinar 4 millj. negra í
'-tíuidinu, lifl við aðstæður sem
Hnlzt megi líkja við þrældónr.
ff/ARTAMENN
’A’ Hjartamennirnir tveir.
sem eftir lifa, þeir Mike Kas
-Mers.k í Bandaríkjunum og
#Mlip Blaiberg í Suður-Af-
*Tku, voru báðir við sæmi-
“ft&a heilsu, þegar síðast tjl
sjuirðist.
SÍ/4MSTVÍBURAR
*V 23 ára gömul ítöisk kona
4S rddi í gær tvíbura, sein eru
sn .nvaxnir á bringunni. Móðnr
börnum líður að öðru leyti
vel.
IfÖKKSÖNGVARI ÆRiST
•pC Vinsæll amerískur rokk-
söngvari, Jimi Hendrix að
Kafni, var í gær sektaður um
S,?00 s. kr. fyrir að hafa geng
af göflunum i hótelherbergi
síiiu í Gautaborg og spillt hús
•gögnum.
fitAILENDINGAR FJÖLGA
4 VIETNAM
Stjórn Thailands hyggst
^íolga í liði sínu í S-Vietnam
"tfpp í 12.000 manns á næstu
-Miánuðum.
BYGGINGAMÁL;
Á fundi Bygginganefndar í
fyrradag gerði byggingafulltrúi
borgarinnar grein fyrir skýrslu
um byggingar á árinu 1967. Kom
I Ijós, að lokið hefur verið við
806 íbúðir á árinu, en það er
41 íbúð fleira en á árinu 1966.
íbúðirnar skiptast þannig eftir
stærcfum: Tveg'gja lierbergja í-
buðir, 153, en voru 1966 130 tals
Inflúenza í
Rangárbingi
Ágætis vetrartíð hefur verið í
Rangárvallasýslu það sem af er
vetrar, sagði fréttaritari Alþýðu-
blaðsins á Hvolsvelli í gær, þótt
frost hafi verið heldur harðara en
venja er til. Hins vegar hefur
snjór verið með minna móti og
akfært liefur verið alla tíð um
sýsluna og vegir þar góðir, síðan
sumarumferðinni sleppti. Skepnu-
höld hafa verið með afbrigðum
góð en meira hefur eyðzt af heyj-
um en venjulega.
Heilsufar hefur verið sæmilegt
þar til nú um jólin, að inflúenzu-
faraldur skaut upp kollinum, og
fær fólk talsvert hóan liita og
liggur í um það bil vikutíma.
Einnig eru talsverð brögð að því
að fólki slái niður aftur, ef það
fer ekki varlega með sig.
Fréttir
g'. '.i í húsinu.
Mestar skemmdir eru á liúsinu
sjálfu. Þak þess brann og féll
niður yfir fiskgeymslur, en véla-
salur 'hússins brann ekki að ráði
og munu tæki þar vera tiltölu-
lega lítið skemmd. Er blaðið hsfði
samband við fréttaritara sinn á'
Raufarhöfn í gær, var verið að
vinna að því að ná fiskinum und-
an þakinu og lyfta þakinu upp
um leið, og var ætlunin að flytja
ins, þriggja herbergja íbúðir,
217, en voru 1966, 180 talsins,
fjögurra herbergja íbúðir 260, en
voru 1966 222 talsins en fimm
herbergja íbúðir 103.
Þá kvað borgarstjóri lieildar
byggingamagn á árinu 1967 hafa
verið heldur minna en árið áð-
ur. Nú væru 1577 íbúðir í smíð
um í borginni og 821 þeirra væri
fokheld eða lengra komin. Heild
pma^n fullgerðra toygginga lá
síðasta ári væri 92 þúsund fer-
metrum minna en á árinu 1966,
eni mismunurinn væki aðúllega
fólginn í því, að færri skrifst.ofu-
og verzlunarbyggingar hafi verið
fullgerðar á síðasta ári en á ár-
inu á undan.
Borgarstjóri sagði, að talið
væri, að á síðasta lári hafi verið
hafin bygging á 1247 nýjum í-
búðum á móti 479 íbúðum á ár-
inu 1966. Þessi mikli mismunur
stafaði a£ hinum mik’þ bygg-
ingaframkvæmdum í Blreicjholts
hverfi og svo í Fossvogi,
INNIIEIMTA
OPINBERRA GJALDA;
Borgarstjóri kvað innheimtu
Gjaldheimtunnar iiafa orðið 4%
min)ii á síðasta ári en 1966.
Meðalinnheimta á síðasta ári
liafi verið 80%, en hins vegar
verið 7% hærri á árinu 1966
eða 87%. Af þessum sökum yrðu
fjárráð Reykjavíkurborgar minni
en áður, cða því sem næmii 25 —
30 milljónum króna. Þetta kæmi
það sem óskemmt kynni að vera
af fiskinum á bílum til Kópa-
skers, en í húsinu var nokkurt
magn af bæði fiski og Irosinni
síld. Var búist við að fiskurinn
hefði þó getað orðið mun meira
Ekki var vitað í gær, hve mik-
ið tjónið hefur orðið, en það mun
skipta milljónum ki’óna. Tjónið
liefði eitthvað skemmzt af vatni.
því að við frystihúsið var sam-
til með að binda hendur borg-
arinnar að nokkru, en hins veg
ar hafi vérið gerðar ráðstafanir
til þess að auka lausfé borgar-
innar.
Borgarstjóri sagði, að orsakir
minnkandi innheimtu opinberra
gjalda væri sjálfsagt að leita til
minrii fjárráða fólks og félaga.
Atvinnureksturinn stæði verr í
skilum en áður. Innhqimtupró-
senta félaga hjá Gjaldheimtunni
hafi veríð nú, 1967, 73,5%, en
innheimtuprósenta einstaklinga
bins vegar 82%. Ái’ið 1966 hafi
innheimtuprósenta á hinn bóg-
inn verið 81,9% bjá félögum, en
verið 84,-8% lijá einstaklingum.
Nú væru eftirstöðvar félaga
hjá Gjaldheimtunni 104 milljón-
,,Út og suður“ verður ekki
spurningaþáttur, eins og flestir
vinsælustu skemmtiþættir Svav-
ars hafa verið, heldur mun hann
fyrst og fx-emst byggjast á gaman
þáttum með músik inn á milli.
Engin föst hljómsveit verður í
þættinum, heldur skipt um í
hvert skipti. Geta má eins atrið
is, sem verður í hverjum þætti,
en það er fréttaþáttur, sem nefn
ist „Með hljóðnemann í frétta-
byggt sláturhús og var liætta á
að það yrði einnig eldinunx að
bráð, en mönnum tókst þó að
verja það. Frystihúsið Frosti er
eina frystihúsið á Raufarhöín.
ir króna af 317,1 milljónum heild
areftirstöðvum álagðra gjalda
síðasta árs. Eftirstöðvar frá 1965
og eldri næmu 115,7 milljónum
króna, en þar af væri eftirstöðv-
ar félaga aðeins 19,7 milljónir.
Sagði borgarstjóri, að það virt-
ist koma einstaklingum til góða,
að atvinnurekendur væru skyld-
ugir til að draga opinber gjöld
af launum, en 'hins vegar ylli
þessi skylda atvinnurekenda því
nú, að fyrirtæki og félög drægju
að sinna eigin greiðslum.
Borgarstjóri kvað allt útlit
vera til þess, að opinber gjöld
yrðu lögð á eftir sömu álaging-
arreglu-m nú í ár og gert var á
síðasta ári, sarni afsláttur yrði
Framhald á 10. síðu
leit“. Jónas Jónasson verður aðai
aðstoðarmaður Svavars við stjórn
og undirbúning þáttarins, eti
tæknimenn þ/’ir Knútur Skeggja
son og Máni Sigui-jónsson.
í þættinum á sunnudagskvöld
koma m. a. fram SavannatríóiS
og leikaramir Bessi Bjarnason,
Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friðriks
dóttir og Róbert Arnfinnsson
flytja gamanþátt. Þá fara þeir
Svavar og Jónas með hljóðnem
ann í fréttaleit á fæðingardeild
Landsspítalans.
Svavar Gests mun sjálfur semja
flesta gamanþættina, sem fluttir
verða í „Út og suður“ í vetur„
Sá háttur verður liafður á þess
um nýja þætti, eins og fyrri þátt
um Svavai’s að hafa áhorfendur
í útvarþssal, þegar upptaka þátö
arins fer fram. Síðast var Svav
ar Gests með skemmtiþátt í út-
vax’pinu í hitteðfyrra.
Málfundaæfing
Málfundaæfingar verða á vegum Alþýöuflokksfélags Reykjavíkur og F.U.J.
í Reykjavík og verður fyrsti málfundurinn á þriðjudag 16. janúar í Ing-
ólfskaffi kl. 9,30.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu flokksins sími 16724. Stjórnandi verðug
Þorsteinn Pétursson. >
SÍORBRUNIA RAUFARHOFN
Mkið tjón varð í eldsvoða á Raufarhöfn í fyrrakvöld, er frystl-
húsið Frosfi brann. Eldsins varð vart um kl, 8,30 um kvöldið og
liafði komið upp í vesturstafni hússins, í lofti yfir kaffstofu, lík-
lega út frá rafmagni. Slökkviliðið kom fljótlega á staðinn og hafði
það ráðið niðurlögum eldsins á tólfta tímanum, en um tíma logaði
Svavar Gests
aftur í útvarpið
Á sunnudagskvöld kl. 9. hefst í hljóðvarpinu nýr skemmtiþáttur
undir stjórn Svavars Gests. Nefnist hann „Út og suður“ og verð-
ur fluttur annan hvern sunnudag alit fram til vors.
2 13. janúar 1967 - ALÞÝ9UBLAÐID