Alþýðublaðið - 13.01.1968, Síða 11
STYRJÖLD
TÍZKUVERZLUNIN GU0RÚN
Framhald af 6. síðu.
liaflegri til endanlegrar myndar
Þorpsins.
Einar Bragi lætur sem sagt
ekki við það sitja að velja ljóð-
in í bókina, heldur ritar einnig
inngang um ævi og skáldskap
Jóns úr Vör. Mér virðist um-
ræða hans bregðast því sem
mest á ríður, að skilja og skil-
greina þorpskvæði Jóns, og þar
með stöðu og áhrif lians í bók-
menntum okkár til góðs og ills;
og fullur er formálinn af per-
sónulegu glefsi Einars sem litlu
varar efni hanS. Vegna þess að
þorpskvæðin eru ekki rædd til
lilífar verður Einari einnig tor-
velt að gera grein fyrir seinni
kveðskap Jóns, þó hann rati að
vísu ekki í þá villu sem mörg-
um er hætt, að vanmetá
þessi kvæði. í seinni bókum
Jóns, Vetrarmávum og Maur-
ildaskógi, er víða smágervur,
blæfagur skáldskapur, og í fyrri
bókinni einkum er sums staðar
.fitjað upp á áhugaverðri heims-
ádeilu. — Ýmislegt í þessum
bókum minnir á hagleiksæfingar
skáldsins í Stund milli stríða,
annað er tilbrigði við efni
Þorpsins. En þó margt sé gott
um þessar bækur, og sízt megi
minnka þær fyrir sér, verður
hitt að segjast; Jóni úr Vör
tekst þar ekki að ávaxta raun-
sæisarf Þorpsins né að móta nýj-
an heimspekislegan Ijóðstíl sem
víða er reynt, og eiga þær til-
raunir raunar einnig upphaf sitt
í Þorpinu, fyrri gerð þess; væri
þessi staðreynd einnig verð at-
hugunar. En Jón úr Vör er og
verður skáld Þorpsins. — ó. J.
Iinnuiqíxrániölcl
'SJjRS.
um vöruverð og vöru-
úrval.
Vopnin sem bezt reyn-
ast okkur eru góð þjón-
usta og hagkvæmt vöru
verð, og
TÍZKUVERZLUNIN GU0RÚN
FERÐIN UPP
FJALLIÐ
FERÐIN upp fjallið heitir bækl-
ingur eftir Grétar Fells sem ný-
lega er komin út. Undirtitill
hans er „Hin forna vizka“ enda
l'.iallar hann um ýmsar kenningar
sem guffspekisinnar hafa jafnan
veít fyrir sér.
Bæklingurinn er gefinn út á
kcstnaff höfundar ogr prentaffur í
; Prentsmiffju Guðmundar Jóhanns
1 sinar-
Kína keisari
Framhald af 5. síffu.
an 1963 stundaði hann sögurann
sóknir. Það hæfði honum vel.
Hann vissi hvort sem er svo
margt sem gerzt hafði að tjalda
baki.
Seinustu árin var hann að
skrifa minningar sínar.
Fyrir nokkrum árum gekk
hann aftur í hjónaband. Kon-
an var hjúkrunarkona sem heit
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ
HAFIN
er barátta með enn
lægri verðmun en
nokkru sinni fyrr. Kom
ið og sannfærist um
það að
TÍZKUVERZLUNIN GU0RÚN
HVEITIKLÍÐ ✓ Ferðaútvarpstæki Kl. 1,30 e.h. Drengjadeild við Holtaveg. ^
KANDIS 4 gerffir 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins viff Amtmanns-
EPLAEDIK SÉRSTAKLEGA ÓDÝRT. stíg. Jóhannes Sigurðsson talar. Tvísöngur karla.
STEBBABÚÐ Hafnarfirffi sími 50291 STEBBABÚÐ Allir velkomnir.
Austurgötu llafnarfirði. Ofnkranar.
Frá GIuggaþjónustunní
Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rúðugleri,
sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt
fleira.
GLUSGAÞJÓNUSTAN,
Hátúni 27. — Sími 12880.
ir Shu-lisien. Hann sagði sjálf-
ur að hann væri hamingjusam-
ari sem róttur og sléttur al-
múgamaður í Kommúnista-Kína
Maós, heldur en hann var sem
keisari alls Kínaveldis.
Við hátíðlegar- athafnir kom
hann stundum fram sem gestur,
og við og við var honum leyft
að eiga tal við vestræna blaða-
upp í liita um arðrán heims-
menn. Þá talaði liann sig oft
valdasinna í Kína.
Þegar Pu Yi andaðist var síð
asti keisari Kína löngu gleymd
ur heiminum - horfinn út á með
al hundrað milljóna annarra
venjulegra Kínverja.
K.F.U.M.
Á morgun: ,
Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn
við Amtmtnsstíg. — Drengja-
deild við Langagerði 1 og í
Félagsheimilinu við Hlaðbæ í
Árbæjarhverfi. — Barnasam-
koma í Digranesskóla við Álf-
hólsveg í Kópavogi.
Kl. 10,45 f.li. Drengjadeild að
Kirkjuteig 33.
Tengikranar.
Slöngukranar,
Blöndunartæki.
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3.
Sími 38840.
SKIP
★ Skipaútgerð ríkísins.
Esja er á Akureyri. Herjólfur fer frá
Reykjavík á mánudagskvöld kl. 21.00
til Vestmannaeyja. Herðubreið er í
Reykjavík. Baldur fer frá Reykjavík
á mánudaginn til Vestfjarðahafna.
* Skipadeild SÍS.
Arnarfell er í Fredrikshavn, fer það
an í dag til Helsinki og Abo. Jökul
fell cr í Newfoundland, fer þaðan 15.
tþ.m. til Rvíkur. Dísarfell er í Gufu-
nesi. Litlafell er í Rvík. Helgafell fer
dag frá Rvík til Norðurlandshafna.
Stapafell er í olíuflutningum á Faxa
flóa. Mælifcll er í Rotterdam.
Hafskip h.f.
Langá er á Sauðárkróki. Laxá lestar
á Vestfjarðahöfnum. Rangá fór frá
Vopnafiröi 10. til Bremen, Hamborg-
ar, Hull, Antwerpen og Rotterdam.
GLASGOW
er ekki lengur hagstæð
asti innkaupastaður
kvenlegs tízkufatnaðar
heldur
TÍZKUVERZLUNIN GU0RÚN
SERVÍETTU-
PRENTUN
SfMX 32-101.
Selá cr í Keílavík, fer þaðan í kvöld
til Rvíkur. Marco er væntanleg til
Vcstmannaeyja í dag. ,
FLUG
Loflleiðir h.f.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg
ur frá New York kl. 0830. Heldut
áfram til Luxemhorgar kl. 0930. Er
væntánlegur til baka frá Luxemhorg
kl. 0100. Heldur áfram til New York
kl, 0200. Eiíkur rauði fer til Óslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl.
0930. Þorfinnur karlsefni er væntan-
legur frá Helsingfors, Kaupmanna
höfn og Ósló kl. 0030.
Ý M IS L E G T
Langholtssöfnuður: Kynningar- og
spilakvöld verðttr f safnaðarheimilinti
sunnudaginn 14. janúar kl. 8,30.
if Langholtssöfnuður: Samkoma fýtir
leldra fólk verður í safnaðarheimilinu
Isunnudaginn 14. janúar og hefst mcð
guðsþjónnstu kl. 2. Helgisýning ncm-
anda úr Vogaskóla, kaffiveitingar
o.m.fl.
I* Dómkirkjan. Mcssa kl. 11. Séra Jón
|Auðuns, cngin síðdegismess: .
TÍZKUVERZLUNIN
✓
RAUÐARÁRSTÍG 1.
K O M IÐ
og þér sannfærist.
Sími 15077.
TÍZKUVER/L'^N GUURÚN
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opiff frá 9-23,30. — Pantlff
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
Smíðum allskonar innréttingar.
gerum f öst verðtilboð, góð **
vinna, góðir skilmálar.
Trésmíðaverkstæði
Þorv. Björnssonar.
Símar 21018 og 35148.
*ympk
t Bifroiðin
Hjólbarðaverk-
stæði
Vesturbæjar
Annast allar viðgeröir á hjól
börðum og slöngum.
Við Nesveg.
Sími 23120.
FRAMLEÐUM
ÁKIæði
Hurðaspjöld
Mottur á gólf
[ allar tegundir bíla.
OTUR
MJÖLNISH0LTI 4.
Sími 10659.
(Ekið inn frá Laugavegi).
13. janúar 1967 - ALÞÝDUBLAOIÐ