Alþýðublaðið - 14.01.1968, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 14.01.1968, Qupperneq 9
n SJQNVARP 1 Sunnudagur 14. 1, 18.00 ilelgistund. Séra Bragi Bencdiktsson, fri- kirkjuprestur, Hafnarfirði. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. „Úr ríki náttiirunnar“ Jón Baldur Sigurðsson, 2. Hall- grímur Jónasson segir sögu. 3 I Rannveig og krummi stinga sam an nefjum. 4. „Nýju fötin keisar an“, leikrit eftir sögu H. C. And ersen. Nemendur úr Vogaskóla flytja. Leikstjóri: Pétur Einars son. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist: Útlaginn. Aðalhlutverkið letkur Jamcs Gar ner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Flótti frá raunveruleikanum. (Flight from Reality). Sjónvarpsleikrit eftir Leo Loham, er fjallar um samband fjögurra ' vina og eiginkvenna þriggja þeirra. Einn vinanna kemur hciin frá Bandaríkjunum og gef ur í skyn, að honum hafi vegnað mjög vel. Það kemur í ljós, að t svo er ckki og honum veitist erf itt, að horfast í augu við raun- veruleikann. Aðalhlutverkin leika Philip Madoc, Leonard Rossieter og Jean Trend. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 22.40 Rondo í C-diir cftir Chopin. Bergonia og Karl H. Mrongovius leika á tvö píanó. (Þýzka sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 14. janúar. 8.330 Létt morgunlög. Hljómsveit Regs Oivens leikur lög frá Bretlandseyjum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfrcgnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Halldór HaUdórs- son prófessor. 10.00 Morguntónleikar. a. Tvær ariur úr kantötu nr. 13 „Meine Seufzer, mcine Thranen eftir Bach. Dietrich Fischer Dieskau, kór Heiðveigarkirkju og Fílharmoníusveit Berlinar flytja; Karl Forster stj. b. „Vatnasvíta“ nr 1 cftir Handel Fílharmoníusvcitin i Haag leik- ur; Pierre Boulez stj. c. Konsert fyrir píanó og blásturs hljómsveit eftir Stravinsky. Scy- mor Lipkin og félagar úr Filhar moníusveit New York borgar leika; Leonard Bcrnstein stj. 11.00 Messa í Réttarholtsskóia. Prestur; Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Jón G. Þórarinss. Kirkjukór Bústaðasóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlelkar. 14.00 Miðdegistónleikar. Kammermúsik. a. Sónatina op. 100 eftir Dvorák. Wolfgang Schneiderhan leikur á fiðlu og Waltcr Klien á píanó. b. Kvintett í B-dúr fyrir klarí nettu og strengi op. 34 eftir We- ber. Melos kammerhljómsveitin i í Lundúnum leikur. c. Adagio og Rondó i c-moll (K 617) eftir Mo*art. Nicanor Za- baleta leikur á hörpu, Christian Larde á flautu, Caston Maugras á óbó, Rogcr Lepauw á lágfiðlu og Michael Renard á knéfiðlu. d. Strengjakvartett í Es-dúr op. 127 eftir Beethoven. Amadeus kvartettinn leikur. 15.30 Kaffitíminn. José Iturbi, Noucha Doina, Béla Sandcrs og hljómsveit hans og Sænska skemmtihljómsveitin leika. 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Séra Óskar J. Þorláksson flytur erindi um Jóhannes skírara, — spámajnninn við JOfdan (Áður útvarpað 17. des.) 16.30 Færeysk guðsþjónusta. Ræðumaður: Andrew Sloan. Hljóðritun frá Þórshöfn. 17.00 Barnatíminn: Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjórna. a. Sitthvað fyrir yngri börnin. Gestir þáttarins verða systkinin Stefán Agnar (8 ára) og Ásta Bryndís Schram (9 ára). b. „Dýratryggð,“ írsk saga. Hljóövarp og sjónvarp Jón Gunnarsson les. c. Nokkur sönglög. Ingibjörg og Guðrún syngja. d. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les frá- sögn um fenjasvæðin í írak eftir Gavin Maxwell; dr. Alan Bouc- hcr bjó til útvarpsflutnings. 18.00 Stundarkorn með Mendelssohn: Walter Gieseking leikur á píanó „Ljóð án orða.“ 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði cftir Jón Helgason. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson les. 19.45 Einsöngur í útvarpssal: Kristlnn Hallsson syngur íslenzk lög. Árni Kristjánsson leikur með á píanó. a. „Sortnar þú ský“; ísl. þjóðlag í útsctn. Karls O. Runólfssonar. b. „Stóðum tvö í túni“; íslenzkt þjóðlag. c. „Máninn Hður“ og „Vöggu- ljóð“, lög eftir Jón Leifs. d. „Enn ertu fögur sem forðum" og „Vorgyðjan" eftir Árna Thor steinsson. 20.00 „Hafmeyjan", ævintýri eftir Stef án Ásbjarnarson. Ilöfundur flyt- 20.20 Sinfóníuhljómsveít íslands leikur ur. i útvarpssal. Stjórnandi Bohdan Wodiczko. „Sinfonietta la jolla" eftir Bohuslav Martinu. 20.40 Þáttur af Dalahúsa-Jóni. Halldór Pétursson flytur síðarj hluta frásögu sinnar. 21.00 „Út og suður“, skemmtiþáttur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. rn SJÓNVARP Mánudagur 15. 1. 20.00 Fréttir. 20.30 Einleikur á píanó. Gísli Magnússon lcikur sónötu opus 2 no. 1 eftir Beethoven. 20.45 Humplirey Bogart. Rakinn er æviferill leikarans og sýnd atriði úr nokkrum kvik- myndum, sem hann lék f. íslenzkur texti: Tómas Zoega. 21.35 Loftfimleikamenn. Myndin lýsir lífi og starfi loftfim leikafólks. Þýðandi og þulur; óskar Ingimars son. 22.00 Apaspil. Skemmtiþáttur Thc Monkees. Þessi mynd nefnist „Davy eignast hest". íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 22.20 Bragðarefirnir. Þessi mynd nefnist .Ættjarðar- ást“. Aðalhlutverkið lcikur Gig Young. fslenzkur texti: Dóra Hafsteíns- dóttir. 23.00 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Mánudagur 15. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttlr. Tónleikar. 7.55 Bæn. Sr. Lárus Halldórsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson í- þróttakcnnari og Magnús Péturs- son píanóleikari, 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleik- ar. 9.10 Veðurfregnlr. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþátt- ur: Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um um- gengni í sambýlisbúsum. Tónleik- ar 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 A nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Um mjólkurframleiðslu og mjólk- uriðnað. Pétur Sigurðsson mjólk- urfræðingur talar. 14.40 Við, scm heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir Ies þýð- ingu sína á sögunni „f auðnum Alaska" cftir Mörtu Martin (21).. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Sinfóníuhljómsveitin í Minnea- polis leikur „Skóladansinn“, ball ettmúsík cftir Johann Strauss Antal Dorati stj. Harry Simeone kórinn syngur fjögur lög. Monte Carlo hljómsveitin Ieikur. 16.00 Veðurfrcgnir. Síðdcgisútvarp. Karlakór Reykjavíf.ur syngur lag eftir Karl O. Runólfsson; Sig urður Þórðarson stj. Artur Rubinstein og RCA-Victor bljómsveitin Iclka Píanókonsert i a-moll op. 16 eftir Grieg; Antal Dorati stj. Colonne-hljómsveitin leikuij Tva spánska dansa cftir Cranados) George Scbastian stj. Roger Wagner kórinn syngur lög frá Bretlandseyjum. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Jón R. Hjálmarsson skólastjórb tal.tr við tvo Mýrdælinga: Einar Einarsson á Skammadals- ból og Svein Einarsson á Reyni (Áður útv. í október s.l.). 17.40 Börni skrifa. Guðmundur 51. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Þórður Tómasson írá VaUnatúná talar. 19.50 „Svanir fljúga hratt til heiða." Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benedlktsson flytiur þáttlnn. 20.35 Tónlist eftir Magnús Blöndal Jó- bannsson. a. Ionisation, forleikur íyrir org el. Gotthard Arnér leikur. t. Sonorities. Atli Hcimir Sveinsson leikur á pfanó. 20.50 ,Jndíánastúlkan“, sönn frásaga. Þýðandi: Helgl Valtýsson. 5Iar- grét Jónsdóttir les. 21.15 Eínsöngur í útvarpssal. Antonia Lavanne frá ísrael syngt ur. a. „Gott im Fruhling“ og „SeUg- keit“, lög eftir Schuhert. b. Aria úr „Bachians Brasilieras" nr. 5 eftir Villa Lobos. c. „Við Galíleuvatn" eftir Marc Lavry. d. „óbyrjan" og „Regndropar" , _ lög eftir Paul Bcn-Haim. e. „Ég heiti Barbara" og „Méi,a*k leiðist músik", tvö lög eftir Lo» nard Bemstein. t. Aría úr „Uoberto il Diavolo* eftir Meyerbeer. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Irls Murdoch. Bryndis Schram les eig in þýðingu (17). 22.35 Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðraundssorv ar. 23.30 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. LAUSALEIKSBARNIÐ 23 glasi sínu og hendur hcnnar skulfu. Hann lyfti glasi sínu og sagði: - Skál — og guð hjálpi okk- ur! Hún drakk úr glasi sínu og hrollur fór um hana. Lyfið hafði fljótlega áhrif og hún féll meðvitundarlaus til jarðar. Rod Bruton stóð smá- stund og horfði átiægjulega á hana með litlu grísaraugunum sínum, svo gekk hann að kjall- aradyrunum og sá að lögreglu- þjónarnir voru að tína síðasta ruslið ofan af gröfinni. foringi!! kallaði hann og Bow- en gekk til hans. — Þér þurfið ekki að skipta yður af því, sem hér fer fram, sagði hann. — Vilduð þér ekki hjálpa mér að bera konuna mína? spui'ði kráareigandinn. — Það leið yfir hana. Þetta hefur reynzt henni um megn. Ég sagði henni, að sú stund myndi renna upp, að við ju'ðum að gera hreint fyrir okkar dyrum, en hún þoldi það ekki. Hjálpið mér með hana og ég skal segja yður sannleikann. Þeir báru Mary upp, lögðu hana í rúmið og vöfðu hlýjum teppum um hana. — Ég vil ekki að hún vakni strax, sagði Rod Bruton. Hún myndi vakna til nýrra erfiðleika. Hann leit niður fyrir sig og yppti svo öxlum. — Menn yðar munu finna Frank Weston í kjallaranum, lögregluforingi. Lögregluforinginn hafði alls ekki verið jafn viss í sinni sök og hann lét og hann reyndi að leyna gleði sinni yfir, að nú hafði hann loks leyst ráðgátuna. — Er hann ekki grafinn í kjallaranum? — Jú, ég hjálpaði sjálfur til að grafa hann. — Drápuð þér hann, Bruton? — Ég? Hvers vegna hefði ég átt að drepa hann? Neiégsnerti .— Komið þér hingáð lögreglu VERKFRÆÐINGAR - TÆKNIFRÆÐINGAR ísafjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða verkfræðing eða byggingatæknifræðijig. Krafa um launakjpr og upplýsingar um nám og störf fyigi umsókn. Umsóknarfréstur er til 1. febrúar. Staðan veitist þá strax ‘eða eftir samkomulagi. ísafirð'i 10. janiiar 1968. Bæjarstjóíinn á ísafirði. eftir J L/W.D. Young HVEITIKLÍÐ KANDÍS EPLAEDIK STEBBABÚÐ Hafnarfirði sími 50291 . . Ferðaútva rpstæki; 4 gerðir SÉRSTAKLEGA ÓDÝR STEBBABÚÐ Austurgötu Ilafnarfirði. . 14. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.