Alþýðublaðið - 14.01.1968, Síða 12
í|í í
HILTI-eigendur athugið
Hðfum flutt skrifstofu okkar að
Freyjugötu 43
gengið inn frá Mímisveg. — S'æg bilastæði.
Björn G. Björnsson. heildv. s.f.
Freyjugötu 43, sírni 21765.
Orðsending til HILTI-eigenda
Munið eftir að það er 5 ára ábyrgð á HILTI tækjum.
Sendum yður mann yður að kostnaðarlausu til ráðlegg-
ínga á festingarmöguleikum með HH.TI.
Kennum og gefum út leyfi á tækin sem viðurkennd eru
af Öryggiseftirliti ríkisins.
Björn G. Björnsson, heildv. s.f.
Freyjugötu 43, sími 21765.
Tökum að okkur
klæðningar, Gefum upp verð áður en verk er haíið. úrval
áidæða. Húsgv. HÚSMUNIR, Hverfisgötu 82, sími 13655.
Á Skinnastöðum
Unnið er á Skinnastöðum nótt og nýtan dag,
þar negla, saga og steypa vinnuflokkar,
og enginn spyr um matartíma, svefn né sólarlag,
því senn er von á skinnpjötlunum okkar.
Á Skinnastöðum menningin mun skipa veglegt rúm
og skrjáfa langa tíð í kálfskinnonum,
en enginn skyldi gleyma okkar gömlu heiðurskúm,
sem gengnar eru, og dætrum þeirra og sonum.
Og minnugir þess gjarnan við mættum vera í dag,
þótt mikið sé og spámannlega skrifað,
að illa væri komið okkar kotmenningu og hag,
ef kálfatetrin hefðu aldrei lifað.
Og því er okkar tillaga skorinorð og skýr,
er Skinnastaðamálin ber á góma-.
við heiðrum okkar nautpening os krossum okkar kýr,
því kynstofninn á skilið mikinn sóma.
LÓMUR.
Tökum að okkur aÖ laga heitan og kaldan veizlumat fyrir öll tækifæri
SMURT BRAUÐ
KAFFISNITTUR
COCKTAILSNITTUR
CANAPÉ
BRAUÐTERTUR
KALT BORÐ
HEITUR MATUR
FERMINGARVEIZLUR
BRÚÐKAUPSVEIZLUR
ÁRSHÁTÍÐIR
AFMÆLISVEIZLUR
37140
Fagmenn laga matinn og gefa allar upplýsingar
KJÖTBÚillÐ HÁALESTiSBRAUT 58-60
SÍMI
37140
PANTIÐ FERMINGARVEIZLUNA TlMANLAGA
Hér verða á effir taldir j
stafrófsráð nokkrir þeirrs
manna, sem nefndir hafa
verið.
Alþýðublaðið,
Það má nú segja. þeim fjölg
ar sífellt þessum ráffum.
Ætli þetta nýija stafrófsráff
eigi ekki aff semja kennslu-
bækur í lestri eða eitthvaff
svoleiðis?
Ekkert skil égr í þessum kenn
urum aff nenna aff vera aff ;
rifast út af kennslubókum, j
sem enginn nennir aö lesa. -
Visir segir að ríki og bær
hafi fengiff „nýjan sameigin
legan heila“. Þarna er nátt
úrlega verifcl aff sneiffa að
þingsetu borgarstjórans.