Alþýðublaðið - 20.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.01.1968, Blaðsíða 2
Upplýsinga stúderiía iandamæri Kambódíu óvirt ★ Kambódía lýsti þvi yfir i gær, aö bandarískar og' suður vietnamískar hersveitir hefðu brotizt 20 m, inn t'yrir landa mæri Kanmbódíu í fyrradag og drepið 3 Kambódíumenn. Samningar í Vietnam? ★ Dr. Tran van Do, utanrik isráðherra S-Vietnam, sagði í gær að nú væru miklar líkur fyrSr að takast mætti að koma á samningaviðræðum um Viet tiammálið. N-Vietnammenn segja að Bandaríkjamenn yrðu að ábyrgjast a@ allur lier þeirra farj frá Vietnam, ef e'inhver árangur ætti að nást af slíkum viðræðum. Biaffamannafundi aflýst. ★ Frú Ljúdmíla Ginsberg, ittóðir eins hinna 4 fangeisuðu tiithöfunda, ætlaði í gær að iialda blaðamannafund í Mosk «u um mál rithöfundanna, en faonum var aflýst eftir að lög weglan hafði meinað 7 erlend tim blaðamönnum aðgang á /•undinn. fiithofundur handtekinn. ★ Portúgalski rithöfundur- urinn, dr. Urbano Taveres Rod túgues, hefur verið handtek- t’Jin fyrir andstöðu gegn stjórn Salazars. I'halidomid ★ Framleiðendur deyfilyfs- ins Thalidomid verða dregnir fjrfr rétt í V-Þýzkaiandi, á- -fcærðir fyrir morð af gáleysi. T’halldomid er talið hafa vald vansköpun inörg húsund fcarna. fifram stríff í Jemen ★ Arabíska frfðarnefndin, koma átti í vegr fyrir frek ari vopna viðskipti milli lýö- Veidissins og konungsins í Jem cn, lýsti Jiví yfjr í gær, að vlðleitni hennar hefði verið- árangurslaus. Borgarastríðið í Jemen hefur nú staðlð í 6 ár. Hfartamenn ~k Suður-Afríski hjartamað- «rinn. Philip Blaiberg, er uú á góðri leið með að ná fullum bata. í gær gekk hann óstudd ur um herbergi sitt nokkra íiund. Bandariskl hjartamað- urinn Mike Kasperak, er enn í‘ hættu, en hjarta hans starf- ar Þó eðliiega. ■v: • ■ Nýjar hreinsanir í Kína. ★ Kínverska útvarpið lief- uj gefið' í skyn. að nú væm ó döfinni nýjar hreinsanir inn «u kínverska kommúnistaflokks Vvis og værn þær Kœsía skreí Óperan „Ástardrykkurinn" eftir Donizetti var sýnd í Tjarnarbæ fyrir jól við mjög góða aðsókn og lof- samlega dóma. Vegna annríkis söngvaranna varð að hætta sýningum um miöjan desember, en þær geta nú haflzt að nýju. Sýningar geta þó aðeins verið einu s'inni í viku, um helgar. Næsta sýnng verður n.k. sunnudag, 21. janúar ki. 20.30 og fer sala aðgöngumiöa fram í Tjarnarbæ þrjá daga fyrir sýn- ingardag, frá kl. 5-7, sími 15171. Fimmtíu skip á árum vnenaingarbyltingarinnar. g ZO janúar 1968 ^J ALÞÝÐUBLAÐIÐ Eftirfarandi samþykkt gerffi stjórn Málm- og skipasmiðasam- bands íslands á fundi sínum þann 18. þ.m. Samþykktin hefur þegar verið send Alþingi og ríksstjórn. „Stjórnarfundur í Málm- og skpasmiðasambandi íslands hald inn 16. janúar 1967 ályktar eftir farandi: Á undanförnum árum befur meginhluti þeirra fiskiskipa, sem bætzt hafa í skipastól landsins, veriff smíðuð erlendis. Nú eru sjö stalskipasmíðastöðv ar starfandi víðsvegar um landið. Árleg aiókastageta stöffvanna mun vera 2300-2500 rúmlesta skipastóll. Um 500 manns gætu haft fulla atvinnu 'hjá. þessum stál skipasmíðastöðvum. Stálskipasmíffastöðvar þessar hafa veriff nær verkefnalausar mánuffuni! saman, og eru sumar þeirra þegar að stöðvast vegna verkefnaskorts. Jafnframt skort ir trésskipasmíðastöðvar tilfinn- anlega verkefni. Nú þegar skortir hentug físki- sk:ú til firköflunar fyrir hin fjöl mörgu hraðfrystihús, en hráefna- skortur er meginorsök rekstrar- örðugleika þeirra. Endurnýjunarþörf fiskiskipa- stólsins á næstu 15 árum (endur greiðslutími lána Fiskveiðisjóðs) er um 15 skip á ári auk eðlilegr ar aukningar. Með tilliti til þess, sem að fram an er sagt, beinir stjórn Málm- og skipasmiðasambands íslands eftjirffairahdi tíllögu til rlkjs- stjórnar og Alþingis: „Samið verði hið fyrsta og lagt fyrir Alþingi til samþykktar frum varp til laga um áætlun um smíði fiskiskipa úr stáli í inn- lendum skipasmíðastöðvum. i fyrsta áfanga 50 skip á næstu 4 árum. Áætlunin taki í megin atriðum til undirbúnings og framkvæmd ar verksins. Til ráða verði kvaddir sérfróðir og reyndir menn um hagkvæma og greiða frr.mkvæmd skipasmíð anna og til ákvörðunar um gerð, stærð og útbúnað skipanna. Skip in verði af þrem :eða fjórum stærðum þannig, að við verði komið raðsmíði (seríusmíði) og st&ðlun. Toliar verði felldir niður af efni og vélum til skipanna. Fiskveiðisjóður kaupi skipin af stálskipasmíðastöðvunum og selji síðan til útgerðaraðila með ekki lakari lánakjörum en tíðkast lijá erlendum skipasmíðastöðvum. Sjö manna nefnd, kjörin af A1 þingi fari með stjórn á fram- kvæmd verkefnisins. Sambandsstjórnin væntir þess að ríkisstjóm og Alþingi hafi forgöngu um að koma þessu máli Framhald ? 10. síðu. skrifsíofa í lögum nr. 90/1965 um tekju- skatt og eignarskatt segir í 13. gr„ megi draga frá tekjum næstu 5 E lið, að námskostnað, sem stofn að er til eftir tuttugu ára aldur árin, eftir að námi er lokið, enda sé fullnægjandi grein gerð fyrir kostnaðinum. í reglugerð nr. 245/1963 um tekjuskatt og eignarskatt segir í B lið. 35.gr., að nemanda beri ár- lega að gera grein fyrir námskostn aði sínum eftir 20 ára aldur, ef hann vill njóta námsfrádráttar 5 árin aö námi loknu. Einnig skal skattþegn, er njóta viil frádráttarins, leggja fram meff fyrsta framtali sínu að námi loknu sundurliðað heildaryfirlit yfir námskostnað auk annarra nauð- synlegra upplýsinga. Kíkisskattstjóri hefur lótið gera sérstök eyðublöð þar sem náms- kostnaður er skráður og síðan ber að að senda með skattframtali. Eyðublöð þessi fást í Háskóla ís- lands 2. hæð, suðurálmu. Þar má einnig fá yfirlit yfir námskostnað í ýmsum deildum Háskóla ísiands og upplýsmgar um dvalarkostnað á Görðunum, sem stúdentaráð he£ ur látið taka saman. Stúdentaráð rekur nú eins og s.l. ár sérstaka upplýsingaskrif- stofu, þar sem aðstoð verður veitt til þess að fylla út- námskostnaðar eyðublöðin gegn hóflegu gjaldi. Skrifstofan tekur til starfa mánm daginn 22. janúar í kjallara Nýja Garðs og verður opin daglega frá kl. 2—5 e.h. fram á föstudaginn 26. janúar. Ragnar Þór Magnús- son, stud. oecon., veitir skrifstof- unni forátöðu. Þeir sem leita til skrifstofunnar eru beðnir að hafa skattframtal sitt og námskostnaðareyðubiöðin með sér. (Frá Stúdentaráði Háskóla íslands). Landssamband málmniðiiaðar | Sunnudaginn 14, janúar s.l. var haldinn stofnfundur Landssam- bands inálmiffnaðarfyrirtækja í Átthagasal Hótel Sögu. Fundinn sóttu um 50 fulltrúar frá 33 vél smiffjum cg öffrum málmiðnaðar, fyrirtækjum uro iand allt, sem j standa að stofnun samtakanna en alls hafa um 70 fyrirtæki gcrst stofnfélagar í sambandinu. = Tilgangur sambandsins er ma. i að efla samtök og samvinnu allra j þeirra, sem reka málmiðnaðar- fyrirtæki og vernda hagsmuni þessara aðila, að vinna að auk inni tækniþróun og vinna að því að íslenzk málmiðnaðarfyrirtæki gangi fyrir um alla vinnu inn- lendra aðila í iðninni. Fundnum stjórnaði dr. Gunn- laugur Þórðarson, en hann liefur verið lögfræðilegur ráðunautur undirbúningsnefndarinnar. Björn Guðmundsson, formaður undir- búningsnefndai’, skýrði frá til- drögum að stofnun samtakenna en að þessu máli hefur verið unn ið um alllangt skeið. Á fundin- úm urðu miklar umræður um mólefni málmiðnaðarins. Kom einkum fram mikil gangrýni á hin ströngu verðlagsákvæði sem iðngreinin hefur átt við að búa um langt lárabil, og sem dregið hafa úr eðlilegum vexti málmiðn aðarfyrirtækja. Afleiðingar a£ þessu tagi hafa m.a. verið þær Framhald á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.