Alþýðublaðið - 20.01.1968, Síða 3
Keppt um
lopapeysur
Álafoss h.f. hyggst efna til sam
keppni um gerð munstra fyrir lopa
peysur. Er ætlast til að þátttakend
ur prjóni loppeysu með einhverju
fallegu munstri og sendi fyrirtæk
inu, en 7 verðiaun eru í boði, þau
hæstu 10.000 kr.
Álafoss hefur nú um skeið fram
leitt nýja gerð af lopa, svo kallað
an hespulopa. Hespulopinn iiefur
verið seldur í sórstökum pökkum,
sem hver um sig inniheldur lopa
í eina peysu á'samt munstrum og
ieiðbeiningum um hvernig prjóna
eigi. Alltaf hefur verið erfitt að
finna ný munstur, sem falla í geð
kaupendum hér og erlendis, eink
kum og sér í. lagi munstur, sem
geta talizt íslenzk og frábrugðin
munstrum nágrannaþjóðanna. Það
er tii að bæta úr þessu, sem sam-
laun veitt. 1. verðlaun 10.000.00
keppnin er haldin.
Eins og fyrr segir verða 7 verð
kr., 2 verðlaun 5.000.00., kr. 3-7
verðlaun 1.000.00 kr. hver. Dóm-
Framhald á bls. 10.
Hvað á að gera til að tryggja öryggi leigubílstjóra?
Nýr prófessor í
viðskiptadeild
Menntamálaráðuneytið . ÁI
Guðmundur Magnússon, fil. lic.
liefur veriff skipaffur prófessor í
viffskiptadeild Háskóla íslands
frá 1. marz n.k. aff telja.
Menntamálaráffuneytiff,
19. janúar 1968.
GE@rhlíf seft í
Hreyfils - bíla
Vegna morðsins á leigubílstjóranum aðfaranótt
fimmtudags, fór blaðamaður Alþýðublaðsins á
stúfana í gær og ræddi við nokkra leigubifreiða
stjóra og framkvæmdastjóra Hreyfils, um nætur
akstur leigubifreiða og öryggisútbúnað til að
hindra árásir á ökumennina. Stefán O. Magn-
ússon, framkvæmdastjóri Hreyfils, sagði að á
döfinni væri, að taka í notkun í bifreiðum stöðv-
arinnar öryggisgler milli fram- og aftursætis bif
reiðanna, og væri' þéssi tilraun gagngert gerð
vegna atburðarins aðfaranótt fimmtudags. Bif-
reiðastjórarnir töldu flestir að afar sjaldan
kæmi fyrir að þeir lentu í átökum við farþega,
en vissulega væri öryggi í einhverjum þeim út-
búnaði er gæti hindrað að slíkt ætti sér stað.
Á bifreiðastöð Hreyfils á
Hlemmtorgi hitlum við að máli
Stefán O.Magnússon, framkv.
stjóra stöðvarinnar.
— Eru á döfinni hjá ykkur
einhverjar varúðarráðítafanir
vegna atburðarins aðfaranótt
fimmtudags?
— Já, og er þar pinkum
tvennt sem kemur til greina.
í fyrsta lagi glerskilrúm milli
Bridgespiiarar
Spiliim í Ingólfskaffi í kvöld 20. janúar, kl. 2 eftir hádegi.
Stjórnandi: GuSmundur Kr. SigurSsson. Gengið inn frá Ingólfsstræti.
Öllum heimil þátttaka.
Alþýðuflokksfélag' Reykjavíkur,
HafEiarfJörður.
Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur félagsfund n.k. mánudag, kl. 20,30
í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði.
Fundarefni: Pjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir 1968; framsögumaður:
Hörður Zophaníasson.
STJÓRNIN.
Hafsiarfjöröur.
Kvennfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði
23. januar kl. 20,30 í Alþýðuhúsinu.
FundarefBÍ:
fram og aftursætis. í Danmörku
tíðkast slíkur útbúnaður og
re«rndum við hann hér fyrir
tveim árum, í einum af bílum
stöðvarinnar. Að vísu var þetta
tekið aftur úr eftir stuttan
tíma, en við hyggjumst nú koma
þessu fyrir í bilum stöðvar-
innar, gagngert vegna morðs-
ins á dögunum. í öðru lagi er
möguleiki á að koma fyrir sér
stöku aðvörunarkerfi, sem sett
er í samband við talstöðvar bif
reiðanna.
Kerfi þetta er mikið notað í
Þýzkalandi vegna tíðra morða
á leigubílstjórum þar. Kerfið
virkar þannig, að með einu liand
taki, án þess að kalla í stöðina,
getur bifreiðarstjórinn látið
Sæmundur Lárusson á Bæjarleiðum.
um við farþega.
jtvisvar lent í átök-
tækið senda frá sér tón, sem
framkallar númer viðkomandi
bifreiðarstjóra á töflu sem kom
ið er fyrir í stöðinni. Tæki þetta
er fremur einfallt að staðsetja
er fremur einfalt aff staðsetjí
er það dýrt.
— Er möguleiki á að miða
út bifreið ef bifreiðarstjórinn
hefur ekki tækifæri til að kalla
í stöðina, en framkaliar hins
vegar slíkt mei-ki?
— Já slíkur möguleiki er'
fyrir hendi. Hægt er að íá mið (
unarstöð sem komið er fyrir á (
bifreiðastöðinni og er þetta *
auðveldara í framkvæmd vegna ;
þess að stöðin skiptir bænum (
í tvennt, þ.e. austur og vestur I
bæ og fer afgreiðslan gegnum 1
talstöðvarnar fram á tveimur,
talrásum.
— Ilvað myndu ökumenn stöð 1
Framhald af 3. síðu. i
heldur félagsfund þriöjudaginn
1. Félagsmál.
2. Upplestur.
3. Hárkollusýning.
4. Sýndar myndir frá afmæli félagsins.
5. Kaffidrykkja.
STJÓRNIN.
Keflavík
Aðalfundur FUJ í Keflavík verður haldinn í Aðalveri í dag, laugardag, og
hefst kl. 4 síðdegis.
DAGSKRÁ: Venjuieg aðalfundarstörf.
Inntaka nýrra félaga.
Björgvin Guðmuiidsson deildarstjóri flytu erindi um málefni neytenda í nú-
tíma þjóðfélagi.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna. — Stjórnin.
Stefán O. Magnússon, framkvæmdarstjóri bifreiff istöðvarinnar Ilreyfils.
20. janúar 1968 — ,ALÞÝÐUBLAÐiq.>3