Alþýðublaðið - 20.01.1968, Side 9

Alþýðublaðið - 20.01.1968, Side 9
[Tl HUÓÐVARP Ki ~ Ji ..—..— Laugardagur 20. janúar. 7.00 Morgunútvatp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur íir forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónlcikar. 11.40 islenzkt mál (endurtekinn þáttur J.B.). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 32.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga ' Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingyadöt'ir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi Pé ur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.20 Minnistæður bókarkafli Magnús Jochumsson fyrrum póst meistari les sjálfvalið efni. 16.00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Örn Arason flytur. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um þrjú sérkenniieg klaufdýr. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér nljóm w ~plötur. Carl Billich píanóleikari. 18.00 Söngvar í léttum tón: David Jones kórinn syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 9.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Endurtekið leikrit: „Konungsefn- in“ eftir Henrik Ibsen — síðari hluti, áður fluttur 30. fyrra mánaðar. Þýðandi: Þorsteinn Gíslason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Ilaraldsson. Hildur Kalman, Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Guðrún Ásmundsdótt ir, Guðmundur Erlendsson, Bald vin Halldórsson, Jóh Aðils, Her- dís Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason, Erlingur Gíslason, Bjarni Steingrímsson, Helgi Skúlason. — o.fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög af hljómplötum þ.á.m. leikur hljómsveit Svavars Gests í hálftíma. 23.35 Fréttir í stutt máli. Dagskrárlok. n SJÓNVARP Laugardagur 20. 1. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 9. kennslustund endurtekin. 10. kennslustund fruinflutt. 17.40 Endurtekið efni. Nýja ísland. Kvikmynd gerð af islenzka sjónvarpinu í nágrenni við Winnipeg-borg á síðastliðnu sumri. í myndinni eru m.a. viðtöl við nokkra Vestur-íslendinga. Áð ur sýnt 29. desember 1967. 18.10 íþróttir. Efni m.a.: West Ham _____ Sund erland. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn áf Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 6. þáttur: „Feigðin kallar“. íslenzkur texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Hljómleikar unga fólksins. Leonard Bernstein kynnir unga hljóðfæraleikara, sem leika með Fílharmóníuhljómsveít New York borgar. Þáttur þessi er tekinn upp í Carnegie Hall í New York. íslenzkur texti: Halldór Haralds- son. 21.45 Vasaþjófur. (Pickpocket). Frönsk kvikmynd gerð árið 1959 af Robert Bresson með áhugaleik- urum. Aðalhlutverkin leika: Mart in Lassallc, Pierre Lemarié, Pi- erre Etaix, Jean Pelegri og Mon ika Green. íslenzkur texti:"Rafn Júlíusson. 23.00 Dagskrárlok. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNIN6SSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 ÁRMUlA 3 símí 38900 SmíÖun. ...tsKonuí innréttingar gerun. t .ero.ilboð, góð vinn«- gt.-. í • Kjiii:aiar. Tré. í.tðaverkstæði Þorv íí.ornssonar. Sima- 2rv- «5>48. BÆNDUR Nú t’ -1 : iinjnn til að skrá vélai o;.; v :em á að selja. TR rnn JS Mí 7AVÉLAR SL ' ^UVÉLAR RL '' * ÁW ' tt>ctÆKI Vif — +rTTMn. Bí Br i ið ' 'v - í 23136. SER' LTU- PREi' N 1 32-101. LAUSALEIKSBARNIÐ 28 — Hún segir allt ágætt. Ég held. að hún hafi verið fegin að liit a hr. Burt aftur. — Það gleður mig, sagði Irene. En hvað heldur hún um mig? Hún er vitanlega áhyggju- full. — Hún álítur mig seka, sagði Irene dauflega. ÞRÍTUGASTI OG ANNAR KAFLI. Rod Bruton gladdist, þegar hann sá Irene á ákærendabekkn- um. Honum létti mikið og það staunaði í hann stálinu. Ua<rinn eftir að Irene var handtekin klæddi hann sig í svö-t” fötin sín og var viðstndd- ur ia>-ðarför Frank Westons. — Þetta var veglegasta útför, sem nokkru sinni liafði verið í sókn- inn> AJlir sem höfðu þekkt Frank kom” auk fjölda forvitlnna á- ho"fenda. Rod Bruton gekk til AH-r Farrow í kirkjugarðinum, en sorg liennar hafði minnkað m>ö ’ftir eftir að morðið hafði ver;- inolýst. — Ég iðrast mikið yfir því sem ég •—ði, sagði hann. — En hún er ’-'tir mín, ég varð að hjálpa henni. Alice Farrów lelt undan og það fór '-iroilur um liana en jafnvel þó r" öirum leiddist Rod Bi-uton töT’^u margir við hann. Flestir sp-; urn Mary, sem öllum var hK'H til. T- 'T fvrsta sem hann gerði, eft'- jarðarförina var að fara ir "•'fnherbergið. Það kom ho- m mjög á óvart, að Mary lá — =ð opin augun. T íður þér betur? spurði ha 'ranalega. Er ég veik? spurði hún. H'- — klukkan? Hvers vegna lipr f rúminu? >,i leið yfir þig, en þú jrr tjjt bráðum. vildi, að Irene gæti kom- ið skal senda eftir licnni. Á meðan gef ég þér eitthvað heitt að drekka. Nokkrir útfarargestirnir komu á' krána og Rod bað einn mann- anna um að sækja öl fyrir þá alla. Hann virtist óeðlilega á- hyggjufullur. — Konan var að vakna, henni líður ögn betur, sagði hann. — Ég ætla að láta hana fá hita- poka og eitthvað að drekka. Þegar hann var orðinn einn í eldhúsinu, hitaði hann mjólk og bætti fáeinum dropum úr grænu flösk.unni í mjólkina. Hann bar hana upp í svefnherbergið og fékk hana til að drekka mjólk- ina með uppgerðar ástúð. Mary drakk mjólkina og fáum mínút- um seinna var liún aftur með- vitundarlaus. Þegar vika var liðin og mál Irene kom fyrir aftur, var nafn- ið móður hennar ekki á vitna- listanum. Rétt áður en dómurinn átti að falla, kom vörðurinn og -sagði henni að það væri heimsókn til hennar. — Er það mamma? spurði Ir- ene áköf. — Nei, það er herra. Irene gekk við hliðina á fanga- verðinum inn í lítið herbergi. Hún beið eftir að fangavörður- inn færi fyrst inn, en hann stóð kyrr og sagði: — Þér megið tala einar við þennan mann. Ég bíð fyrir utan. Þegar Irene kom inn í her- bergið beið Bramley Burt eftir henni. Hann faðmaði hana að sér. — Aumingja stelpan mín! sagði hann. — Þetta er fallega gert, sagði Irene, — en pu áttir ekki að koma! Þá mátt ekki gera það aftur! — Hvers vegna ekki? spurði hann. — Vegna þess — vegna þess, að ég vil ógjarnan gera þér illt. Mér — mér þykir svo vænt um þig. Þú veizt það vel. — Hvað ef mér þætti líka vænt um þig? Hjarta hennar sló örar. — Mér þykir það nefnilega, sagði hann. — Og mun meira eftir að ég heyrf að þú hefur áhyggjur af líðan minni á þess- ari stundu, þegar þú ættir ekki að hugsa um annað en örlög þín. Ég kem aftur, Irene, jafn oft og ég má. Veiztu hvað það merkir, að við erum hér tvö ein og vörð- urinn skildi okkur eftir án þess að vera viðstaddur samtalið? — Tony fær það aldrei. — Veslings Tony! Hann er góð- ur strákur og ég kann betur við hann með hverjum deginum. — Nei, þeir leyfa Tony ekki að tala einslega við þig — aðeins verj- anda þínum. Ég er verjandi þinn, Irene; ég ætla að sjá um málið. - Þú? ------ — Þakkaðu mér ekki strax. 1 fyrsta lagi hefði mér ekki komið til hugar að gera það, ef Tony hefði ekki átt uppástunguna og í öðru lagi er alltaf gott að gera eitthvað fyrir þann, sem manni þykir vænt um. ÞRÍTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI. Irene vissi ekki hvernig morð- mál er rekið og hún hafði aldrei ímyndað sér að það væri jafn há- tíðlegt og það reyndist vera. Hún var mjög taugaóstyrk en alls ekki örvæntingarfull. Hún sá Tony sitja á fremsta bekk og hann brosti til hennar. Hún átti að snúa baki í hann, en hún fann að hann var hjá henni. Fyrir framan hana sat Bramley Burt. Fyrst gáfu lögreglumennirnir tveir, sem handtóku hana, skýrslu um þann atburð. Svo staðfestu tveir eða þrír frá This- key Warren, að þeir hefðu séð Irene með Frank Weston á dans- leikjum áður fyrr. Vörubílstjóri sór að hann hefði séð eldri.konu og Irene sitja á bíl og borða árla morguns á Salisbury Plain. — Voru fleiri í bílnum? — spurði sækjandinn Gordon Blakey. — Ekki sá' ég það. ” — Getið þér svarið að enginn karlmaður hafi verið í bílnum? BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bif- reiðina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará Símar 15812 — 23900. Ofnkranar, Tengikranar. Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. eftir J.M.D. Young ............ mmmmmrnmm 20. janúar 1068 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.